Wenger mætir sínu gamla félagi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. febrúar 2015 06:00 Wenger ásamt Glenn Hoddle og Mark Hateley er Wenger stýrði sterku liði Monaco árið 1987. fréttablaðið/getty Fyrri umferðinni í 16-liða úrslitunum í Meistaradeild Evrópu lýkur í kvöld með tveim leikjum. Atletico Madrid heimsækir þá Bayer Leverkusen á meðan Arsenal tekur á móti Monaco. Það verður sérstakur leikur fyrir Arsene Wenger, stjóra Arsenal, enda tekur hann á móti liðinu sem hann hóf þjálfaraferil sinn hjá. „Monaco gaf mér mitt fyrsta, stóra tækifæri og ég er ánægður að sjá félagið aftur á meðal þeirra bestu eftir að hafa fallið niður um deild,“ sagði Wenger og bætti við. „Ég er nú búinn að vera hjá Arsenal í 18 ár og það eina sem ég hugsa um er að koma mínu liði áfram í keppninni í baráttu við gott lið.“Arsenal stoppar á sama stað Arsenal hefur fallið úr leik á þessu stigi keppninnar fjögur ár í röð. Wenger segir liðið hafa lært ýmislegt á þessum árum. „Frakkarnir segja eflaust að við séum sigurstranglegri en það truflar okkur ekki neitt. Það er ekki til neitt sem heitir auðveldir leikir í Meistaradeildinni. Öll lið sem komast á þetta stig eiga skilið fulla virðingu.“ Í liði Monaco er gamall refur sem enskir knattspyrnuáhugamenn muna eftir. Sá heitir Dimitar Berbatov en hann er nú orðinn 34 ára gamall. „Þó svo hann sé orðinn þetta gamall er hann enn að spila frábærlega. Hann býr yfir mikilli tækni og það er ástæðan fyrir því að hann á svo langan og gifturíkan feril. Hann er ekki eins góður og fyrir tíu árum en er ótrúlega klókur. Það má aldrei líta af honum.“ Leikirnir hefjast klukkan 19.45 og verða í beinni á sportstöðvum Stöðvar 2 Sport og einnig má fylgjast með og sjá mörkin á Vísi. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Sjá meira
Fyrri umferðinni í 16-liða úrslitunum í Meistaradeild Evrópu lýkur í kvöld með tveim leikjum. Atletico Madrid heimsækir þá Bayer Leverkusen á meðan Arsenal tekur á móti Monaco. Það verður sérstakur leikur fyrir Arsene Wenger, stjóra Arsenal, enda tekur hann á móti liðinu sem hann hóf þjálfaraferil sinn hjá. „Monaco gaf mér mitt fyrsta, stóra tækifæri og ég er ánægður að sjá félagið aftur á meðal þeirra bestu eftir að hafa fallið niður um deild,“ sagði Wenger og bætti við. „Ég er nú búinn að vera hjá Arsenal í 18 ár og það eina sem ég hugsa um er að koma mínu liði áfram í keppninni í baráttu við gott lið.“Arsenal stoppar á sama stað Arsenal hefur fallið úr leik á þessu stigi keppninnar fjögur ár í röð. Wenger segir liðið hafa lært ýmislegt á þessum árum. „Frakkarnir segja eflaust að við séum sigurstranglegri en það truflar okkur ekki neitt. Það er ekki til neitt sem heitir auðveldir leikir í Meistaradeildinni. Öll lið sem komast á þetta stig eiga skilið fulla virðingu.“ Í liði Monaco er gamall refur sem enskir knattspyrnuáhugamenn muna eftir. Sá heitir Dimitar Berbatov en hann er nú orðinn 34 ára gamall. „Þó svo hann sé orðinn þetta gamall er hann enn að spila frábærlega. Hann býr yfir mikilli tækni og það er ástæðan fyrir því að hann á svo langan og gifturíkan feril. Hann er ekki eins góður og fyrir tíu árum en er ótrúlega klókur. Það má aldrei líta af honum.“ Leikirnir hefjast klukkan 19.45 og verða í beinni á sportstöðvum Stöðvar 2 Sport og einnig má fylgjast með og sjá mörkin á Vísi.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Sjá meira