Ronaldo tekur fram skóna á ný Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. febrúar 2015 11:30 Ronaldo ætlar sér að komast aftur í keppnisform. Vísir/Getty Einn besti framherji síðari tíma, Brasilíumaðurinn Ronaldo, hefur tilkynnt að hann ætli sér að taka fram skóna á nýja leik og spila með Fort Lauderdale Strikers. Liðið, sem leikur í bandarísku NASL-deildinni, er að hluta í eigu Ronaldo sem hefur barist við aukakílóin síðan hann hætti á sínum tíma. Hann hefur sett sér það markmið að koma sér aftur í keppnisform en þessi 38 ára kappi segir þó ólíklegt að hann nái leik í deildarkeppninni í sumar. Hann stefnir á að spila með liðinu í úrslitakeppninni sem hefst í nóvember, komist liðið þangað. „Þetta mun gerast,“ sagði hann. „Ég hef áður sagt það. En þetta verður aðeins síðar - í úrslitakeppninni.“ Ronaldo á glæsilegan feril að baki. Hann lék með Barcelona, Inter, Real Madrid, AC Milan, Corinthians og var þrívegis valinn knattspyrnumaður ársins. Hann varð heimsmeistari með Brasilíu tvisvar á ferlinum. Fótbolti Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Sjá meira
Einn besti framherji síðari tíma, Brasilíumaðurinn Ronaldo, hefur tilkynnt að hann ætli sér að taka fram skóna á nýja leik og spila með Fort Lauderdale Strikers. Liðið, sem leikur í bandarísku NASL-deildinni, er að hluta í eigu Ronaldo sem hefur barist við aukakílóin síðan hann hætti á sínum tíma. Hann hefur sett sér það markmið að koma sér aftur í keppnisform en þessi 38 ára kappi segir þó ólíklegt að hann nái leik í deildarkeppninni í sumar. Hann stefnir á að spila með liðinu í úrslitakeppninni sem hefst í nóvember, komist liðið þangað. „Þetta mun gerast,“ sagði hann. „Ég hef áður sagt það. En þetta verður aðeins síðar - í úrslitakeppninni.“ Ronaldo á glæsilegan feril að baki. Hann lék með Barcelona, Inter, Real Madrid, AC Milan, Corinthians og var þrívegis valinn knattspyrnumaður ársins. Hann varð heimsmeistari með Brasilíu tvisvar á ferlinum.
Fótbolti Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Sjá meira