Monaco niðurlægði Arsenal | Sjáðu mörkin 25. febrúar 2015 15:25 Monaco er í frábærum málum í Meistaradeildinni eftir ótrúlegan 1-3 sigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Arsenal gekk ekkert sérstaklega vel að skapa sér færi framan af leik þrátt fyrir að vera miklu meira með boltann. Liðinu var svo refsað á 38. mínútu. Geoffrey Kondogbia átti þá skot fyrir utan teig sem fór í Per Mertesacker og í netið. Spurning hvort markvörður Arsenal hefði ekki átt að gera betur þó svo skotið hafi aðeins beygt af leið. Lodogbia varð þarna fyrsti Frakkinn í tíu ár til þess að skora Meistaradeildarmark fyrir Monaco. Arsenal varð að sækja enn meir í síðari hálfleik og við það opnaðist vörn þeirra enn meira. Það nýtti Monaco sér er liðið komst í skyndisókn. Sú sókn endaði með því að Dimitar Berbatov skoraði og kom Monaco í 0-2. Arsenal mátti þakka fyrir að fá ekki fleiri mörki á sig á næstu mínútum enda fékk Monaco færin. Að sama skapi voru framherjar Arsenal að fara illa með þau tækifæri sem þeir fengu. Það var nákvæmlega ekkert sem benti til þess að Arsenal myndi skora er Oxlade-Chamberlain skoraði mark með frábæru skoti utan teigs. Ótrúlega mikilvægt mark. Mikilvægi marksins minnkaði síðan í uppbótartíma er Carrasco náði að skora þriðja mark Monaco og tryggja liðinu ótrúlegan sigur. Fyrsta markið má sjá hér að ofan en hin mörkin hér að neðan.Berbatov kemur Monaco í 0-2. Uxinn minnkar muninn fyrir Arsenal. Carrasco klárar leikinn. Meistaradeild Evrópu Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Monaco er í frábærum málum í Meistaradeildinni eftir ótrúlegan 1-3 sigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Arsenal gekk ekkert sérstaklega vel að skapa sér færi framan af leik þrátt fyrir að vera miklu meira með boltann. Liðinu var svo refsað á 38. mínútu. Geoffrey Kondogbia átti þá skot fyrir utan teig sem fór í Per Mertesacker og í netið. Spurning hvort markvörður Arsenal hefði ekki átt að gera betur þó svo skotið hafi aðeins beygt af leið. Lodogbia varð þarna fyrsti Frakkinn í tíu ár til þess að skora Meistaradeildarmark fyrir Monaco. Arsenal varð að sækja enn meir í síðari hálfleik og við það opnaðist vörn þeirra enn meira. Það nýtti Monaco sér er liðið komst í skyndisókn. Sú sókn endaði með því að Dimitar Berbatov skoraði og kom Monaco í 0-2. Arsenal mátti þakka fyrir að fá ekki fleiri mörki á sig á næstu mínútum enda fékk Monaco færin. Að sama skapi voru framherjar Arsenal að fara illa með þau tækifæri sem þeir fengu. Það var nákvæmlega ekkert sem benti til þess að Arsenal myndi skora er Oxlade-Chamberlain skoraði mark með frábæru skoti utan teigs. Ótrúlega mikilvægt mark. Mikilvægi marksins minnkaði síðan í uppbótartíma er Carrasco náði að skora þriðja mark Monaco og tryggja liðinu ótrúlegan sigur. Fyrsta markið má sjá hér að ofan en hin mörkin hér að neðan.Berbatov kemur Monaco í 0-2. Uxinn minnkar muninn fyrir Arsenal. Carrasco klárar leikinn.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira