Göturnar grotna niður Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 4. mars 2015 00:01 Gatnamótin við Hlemm eru verulega illa farin. Þar fer Strætó eðli máls samkvæmt mikið um, ásamt annarri bílaumferð. Mynd/Vilhelm Ástand vega í Reykjavík hefur sjaldan verið eins slæmt og nú og langan tíma mun taka að bæta úr ástandinu. „Ástandið er eitthvað það allra versta sem um getur ,“ segir Halldór Halldórsson oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn. Reykjavíkurborg ráðstafar 530 milljónum króna í ár til gatnagerðar. Þar af fara 400 milljónir í malbiksframkvæmdir, sem er 100 milljóna hækkun frá árinu 2014, og 130 milljónir í malbiksviðgerðir. Á árinu 2014 fóru 120 milljónir í þann lið. „Við lögðum til í borgarráði að 160 milljónum yrði ráðstafað til viðbótar í viðgerðir. Hætt yrði við þrengingu Grensásvegar og þannig hætt að eyðileggja götur og nota peninginn í að gera við götur. Þetta snýst um forgangsröðun.,“ segir Halldór. Gatnakerfi Reykjavíkurborgar er í dag um 420 kílómetrar og hefur lengst töluvert á síðasta áratug. Áætluð ending gatna hjá umhverfis- og skipulagssviði er mismunandi. Þannig er áætlað að minni húsagötur endist í 35 ár, aðrar húsagötur í 30 ár, safngötur í 20 ár en tengibrautir í 12 ár. Árin 2013 og 2014 voru aðeins níu kílómetrar af götum endurnýjaðar. Ef sú vegalengd helst þá þarf ending allra slitalaga að vera 46 ár á meðan borgin áætlar að miðað við núverandi ástand og reynslutölur af endingu slitlaga þurfi að endurnýja 18 til 25 kílómetra á ári.Grandagarður sem liggur meðfram verbúðunum við hafnarsvæðið.Mynd/VilhelmBrautarholtið er verulega illa farið.Mynd/VilhelmGötur við Spöngina í Grafarvogi koma mjög illa undan vetri.Mynd/PjeturÞetta getur ekki farið vel með bílana.Mynd/VilhelmMynd/VilhelmMynd/VilhelmMynd/Vilhelm Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Ástand vega í Reykjavík hefur sjaldan verið eins slæmt og nú og langan tíma mun taka að bæta úr ástandinu. „Ástandið er eitthvað það allra versta sem um getur ,“ segir Halldór Halldórsson oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn. Reykjavíkurborg ráðstafar 530 milljónum króna í ár til gatnagerðar. Þar af fara 400 milljónir í malbiksframkvæmdir, sem er 100 milljóna hækkun frá árinu 2014, og 130 milljónir í malbiksviðgerðir. Á árinu 2014 fóru 120 milljónir í þann lið. „Við lögðum til í borgarráði að 160 milljónum yrði ráðstafað til viðbótar í viðgerðir. Hætt yrði við þrengingu Grensásvegar og þannig hætt að eyðileggja götur og nota peninginn í að gera við götur. Þetta snýst um forgangsröðun.,“ segir Halldór. Gatnakerfi Reykjavíkurborgar er í dag um 420 kílómetrar og hefur lengst töluvert á síðasta áratug. Áætluð ending gatna hjá umhverfis- og skipulagssviði er mismunandi. Þannig er áætlað að minni húsagötur endist í 35 ár, aðrar húsagötur í 30 ár, safngötur í 20 ár en tengibrautir í 12 ár. Árin 2013 og 2014 voru aðeins níu kílómetrar af götum endurnýjaðar. Ef sú vegalengd helst þá þarf ending allra slitalaga að vera 46 ár á meðan borgin áætlar að miðað við núverandi ástand og reynslutölur af endingu slitlaga þurfi að endurnýja 18 til 25 kílómetra á ári.Grandagarður sem liggur meðfram verbúðunum við hafnarsvæðið.Mynd/VilhelmBrautarholtið er verulega illa farið.Mynd/VilhelmGötur við Spöngina í Grafarvogi koma mjög illa undan vetri.Mynd/PjeturÞetta getur ekki farið vel með bílana.Mynd/VilhelmMynd/VilhelmMynd/VilhelmMynd/Vilhelm
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira