Steinem hvetur til friðar milli stríðandi Kóreuþjóða Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 24. maí 2015 09:36 Alþjóðlegur baráttuhópur fyrir kvenréttindum ferðaðist yfir hervarin landamæri Suður-Kóreu og Norður-Kóreu í dag í því skyni að vekja athygli á nauðsyn friðar á milli þessara tveggja þjóða. CNN greinir frá. Hópurinn sem telur um þrjátíu manns er kallaður WomenCrossDMZ. DMZ stendur fyrir hlautlaust belti í stríði eða svæði þar sem engin hernaðarátök fara fram líkt og er raunin um landamærin milli þessara tveggja fyrrnefndu landa. Í hópnum er kvenréttindakonan og feministinn Gloria Steinem og tveir nóbelsverðlaunahafar, þær Mairead Maguire frá Norður-Írlandi og Leymah Gbowee frá Líberíu.North Korean & International sisters embraced in tears. We made each other promises of peace. #womencrossdmz2015 pic.twitter.com/h2fWpKy2VV— Coleen Baik (@colbay) May 21, 2015 Ræddu við konur í Norður-Kóreu Í morgun kom rúta og sótti hópinn frá hlið Norður-Kóreu og ferjaði þær þvert yfir hlutlausa beltið sem hefur aðskilið löndin í yfir hálfa öld. „Okkur líður vel með þetta og við erum jákvæðar fyrir því að hafa skapað för yfir hlutlausa beltið með friði og sáttum sem hefur verið sögð óhugsandi,“ sagði Gloria Steinem eftir að hópurinn kom til Suður-Kóreu. Á meðan á dvöl þeirra í Norður-Kóreu stóð ræddu þær við konur í landinu við hin ýmsu tilefni. „Við getum lært með pappír og skjám,“ sagði Steinem. „En hæfileiki okkar til þess að skilja, ekki bara læra, verður til þegar við erum saman og getum sett okkur tilfinningalega í spor annarra.“ Hópurinn vill hvetja konur til þess að vera virkari í friðarviðræðunum og kalla eftir því að fjölskyldur sem hafa verið aðskildar síðan í Kóreustríði verði sameinaðar á ný. Incredibly moved by the stories of DPRK women who suffered unspeakable horrors in the Korean War. #womencrossdmz2015 pic.twitter.com/2YtJULeCVW— Coleen Baik (@colbay) May 21, 2015 Förin harðlega gagnrýnd För hópsins hefur verið gagnrýnd af öðrum baráttuhópum en WomenCrossDMZ er sagður líta yfir stór vandamál sem konur búa við undir einræðisstjórn Kim Jong Un. „Það er alveg smánarlegt að þær skuli algjörlega hunsa þjáningar íbúa Norður-Kóreu, sérstaklega norður-kóreskra kvenna,“ sagði Suzanne Scholte, formaður Friðarsamtaka Norður-Kóreu. „Ef þetta skipti þær raunverulega einhverju máli myndu þær ferðast yfir landamæri Norður-Kóreu og Kína sem er miklu hættulegri núna heldur en hlutlausa beltið milli Suður-Kóreu og Norður-Kóreu.“ Þetta sagði hún fyrir viðburðinn og vísar í fregnir þess efnis að norður-kóreskar konur sem fara frá heimalandi sínu til Kína verði oft fórnarlömb mansals, séu sendar til vinnu í klámiðnaðinum eða seldar sem brúðir til bænda í afskekktum héruðum í Kína. Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Sjá meira
Alþjóðlegur baráttuhópur fyrir kvenréttindum ferðaðist yfir hervarin landamæri Suður-Kóreu og Norður-Kóreu í dag í því skyni að vekja athygli á nauðsyn friðar á milli þessara tveggja þjóða. CNN greinir frá. Hópurinn sem telur um þrjátíu manns er kallaður WomenCrossDMZ. DMZ stendur fyrir hlautlaust belti í stríði eða svæði þar sem engin hernaðarátök fara fram líkt og er raunin um landamærin milli þessara tveggja fyrrnefndu landa. Í hópnum er kvenréttindakonan og feministinn Gloria Steinem og tveir nóbelsverðlaunahafar, þær Mairead Maguire frá Norður-Írlandi og Leymah Gbowee frá Líberíu.North Korean & International sisters embraced in tears. We made each other promises of peace. #womencrossdmz2015 pic.twitter.com/h2fWpKy2VV— Coleen Baik (@colbay) May 21, 2015 Ræddu við konur í Norður-Kóreu Í morgun kom rúta og sótti hópinn frá hlið Norður-Kóreu og ferjaði þær þvert yfir hlutlausa beltið sem hefur aðskilið löndin í yfir hálfa öld. „Okkur líður vel með þetta og við erum jákvæðar fyrir því að hafa skapað för yfir hlutlausa beltið með friði og sáttum sem hefur verið sögð óhugsandi,“ sagði Gloria Steinem eftir að hópurinn kom til Suður-Kóreu. Á meðan á dvöl þeirra í Norður-Kóreu stóð ræddu þær við konur í landinu við hin ýmsu tilefni. „Við getum lært með pappír og skjám,“ sagði Steinem. „En hæfileiki okkar til þess að skilja, ekki bara læra, verður til þegar við erum saman og getum sett okkur tilfinningalega í spor annarra.“ Hópurinn vill hvetja konur til þess að vera virkari í friðarviðræðunum og kalla eftir því að fjölskyldur sem hafa verið aðskildar síðan í Kóreustríði verði sameinaðar á ný. Incredibly moved by the stories of DPRK women who suffered unspeakable horrors in the Korean War. #womencrossdmz2015 pic.twitter.com/2YtJULeCVW— Coleen Baik (@colbay) May 21, 2015 Förin harðlega gagnrýnd För hópsins hefur verið gagnrýnd af öðrum baráttuhópum en WomenCrossDMZ er sagður líta yfir stór vandamál sem konur búa við undir einræðisstjórn Kim Jong Un. „Það er alveg smánarlegt að þær skuli algjörlega hunsa þjáningar íbúa Norður-Kóreu, sérstaklega norður-kóreskra kvenna,“ sagði Suzanne Scholte, formaður Friðarsamtaka Norður-Kóreu. „Ef þetta skipti þær raunverulega einhverju máli myndu þær ferðast yfir landamæri Norður-Kóreu og Kína sem er miklu hættulegri núna heldur en hlutlausa beltið milli Suður-Kóreu og Norður-Kóreu.“ Þetta sagði hún fyrir viðburðinn og vísar í fregnir þess efnis að norður-kóreskar konur sem fara frá heimalandi sínu til Kína verði oft fórnarlömb mansals, séu sendar til vinnu í klámiðnaðinum eða seldar sem brúðir til bænda í afskekktum héruðum í Kína.
Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent