Fyrrverandi starfsmenn DV stofna nýjan fjölmiðil Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 2. janúar 2015 19:48 Jón Trausti Reynisson fyrrverandi framkvæmdastjóri DV hefur tryggt sér lénið Stundin.is og stofnað útgáfufélag um rekstur nýs fjölmiðils, daginn fyrir gamlársdag, ásamt fleiri fyrrverandi starfsmönnum DV. Fjölmiðillinn sem á að bera nafnið Stundin, verður í eigu blaðamanna en leitað verður til almennings um fjármögnun. „Þessi vinna hefst strax eftir áramót, en við reiknum með að fá húsnæði á næstu dögum,“ segir Jón Trausti við Stöð 2 en hann segist stefnt að útgáfu, bæði á vefnum og prenti. Hann segist vilja búa til fjölmiðil sem sé ekki tengdur neinum hagsmunaaðilum sem geti haft áhrif á umfjallanir. „Síðast en ekki síst viljum við vera í eigu blaðamannanna sjálfra,“ segir Jón Trausti en leitað verður eftir stuðningi við verkefnið á næstu dögum gegnum vefinn Karolina Fund. Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, fyrrverandi aðstoðarritstjóri DV, mun ritstýra vefnum ásamt Jóni Trausta Reynissyni: ,,Hópurinn er enn í mótun en þetta eru góðir blaðamenn. Við stefnum að fjölmiðli sem er óháður og getur sagt meira, án þess að vera neinum háður. Við erum ekki að búa til nýtt DV. Sá tími er liðinn og vonandi gerðum við eitthvað gott þar. Núna langar okkur að stofna nýjan fjölmiðil sem miðlar upplýsingum til almennings og tekur á málum með öðrum hætti en aðrir fjölmiðlar geta gert. Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sjá meira
Jón Trausti Reynisson fyrrverandi framkvæmdastjóri DV hefur tryggt sér lénið Stundin.is og stofnað útgáfufélag um rekstur nýs fjölmiðils, daginn fyrir gamlársdag, ásamt fleiri fyrrverandi starfsmönnum DV. Fjölmiðillinn sem á að bera nafnið Stundin, verður í eigu blaðamanna en leitað verður til almennings um fjármögnun. „Þessi vinna hefst strax eftir áramót, en við reiknum með að fá húsnæði á næstu dögum,“ segir Jón Trausti við Stöð 2 en hann segist stefnt að útgáfu, bæði á vefnum og prenti. Hann segist vilja búa til fjölmiðil sem sé ekki tengdur neinum hagsmunaaðilum sem geti haft áhrif á umfjallanir. „Síðast en ekki síst viljum við vera í eigu blaðamannanna sjálfra,“ segir Jón Trausti en leitað verður eftir stuðningi við verkefnið á næstu dögum gegnum vefinn Karolina Fund. Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, fyrrverandi aðstoðarritstjóri DV, mun ritstýra vefnum ásamt Jóni Trausta Reynissyni: ,,Hópurinn er enn í mótun en þetta eru góðir blaðamenn. Við stefnum að fjölmiðli sem er óháður og getur sagt meira, án þess að vera neinum háður. Við erum ekki að búa til nýtt DV. Sá tími er liðinn og vonandi gerðum við eitthvað gott þar. Núna langar okkur að stofna nýjan fjölmiðil sem miðlar upplýsingum til almennings og tekur á málum með öðrum hætti en aðrir fjölmiðlar geta gert.
Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sjá meira