Eyjabúar þurfa að drekka sjó Samúel Karl Ólason skrifar 17. mars 2015 16:47 Eyðileggingin á svæðinu er gífurleg. Vísir/EPA Íbúar einangraðar eyju nærri Vanuatu er byrjaðir að drekka saltvatn í kjölfar fellibyls sem fór þar yfir. Fólkið bíður eftir alþjóðlegri hjálp, en hjálparstarfsmenn eiga erfitt með að ná til lítilla eyja sem liggja nærri Vanuatu. Búið er á meira en 60 eyjum á svæðinu. Auk skorts á drykkjarvatni er mikil þörf fyrir mat og skjól fyrir þá tugi þúsunda sem misstu heimili sín í fellibylnum. Miklir vatnavextir og flóð hafa komið í veg fyrir að hjálparstarfsmenn geti lent flugvélum á eyjunum. Á vef BBC segir að það að drekka saltvatn geti leitt til dauða. Hingað til er vitað til þess að ellefu létu lífið í fellibylnum. Fjórir dagar eru nú liðnir frá því að fellibylurinn gekk yfir svæðið liggur ekki fyrir hve miklar skemmdirnar voru, en endurbyggingin mun líklega taka langan tíma. Vanúatú Tengdar fréttir Gríðarleg eyðilegging á Vanuatu vegna fellibylsins Pam Staðfest er að átta manns hafi látist í óveðrinu þó að stofnanir Sameinuðu þjóðanna óttist að sú tala kunni í raun að vera mun hærri. 14. mars 2015 09:53 Uppbygging síðustu ára á Vanúatú að engu orðin Forseti Kyrrahafsríkisins segir neyðarástand ríkja á eyjunum í kjölfar fellibylsins Pam sem herjaði á landið um helgina. 16. mars 2015 13:45 Átta óveðrinu í Vanúatú að bráð Veðurhamfarirnar þær verstu á þessum slóðum í áratugi. 14. mars 2015 11:47 Pam lagði Vanúatú alveg í rúst Forseti Vanúatú biðlar til alþjóðasamfélagsins um hjálp við uppbyggingu. 16. mars 2015 07:00 „Þetta var eins og kominn væri heimsendir“ Starfsmaður UNICEF segir ótal heimili á Vanuatu vera rústir einar og að heilu samfélögin hafi eyðilagst. 16. mars 2015 14:47 Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Fleiri fréttir Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Sjá meira
Íbúar einangraðar eyju nærri Vanuatu er byrjaðir að drekka saltvatn í kjölfar fellibyls sem fór þar yfir. Fólkið bíður eftir alþjóðlegri hjálp, en hjálparstarfsmenn eiga erfitt með að ná til lítilla eyja sem liggja nærri Vanuatu. Búið er á meira en 60 eyjum á svæðinu. Auk skorts á drykkjarvatni er mikil þörf fyrir mat og skjól fyrir þá tugi þúsunda sem misstu heimili sín í fellibylnum. Miklir vatnavextir og flóð hafa komið í veg fyrir að hjálparstarfsmenn geti lent flugvélum á eyjunum. Á vef BBC segir að það að drekka saltvatn geti leitt til dauða. Hingað til er vitað til þess að ellefu létu lífið í fellibylnum. Fjórir dagar eru nú liðnir frá því að fellibylurinn gekk yfir svæðið liggur ekki fyrir hve miklar skemmdirnar voru, en endurbyggingin mun líklega taka langan tíma.
Vanúatú Tengdar fréttir Gríðarleg eyðilegging á Vanuatu vegna fellibylsins Pam Staðfest er að átta manns hafi látist í óveðrinu þó að stofnanir Sameinuðu þjóðanna óttist að sú tala kunni í raun að vera mun hærri. 14. mars 2015 09:53 Uppbygging síðustu ára á Vanúatú að engu orðin Forseti Kyrrahafsríkisins segir neyðarástand ríkja á eyjunum í kjölfar fellibylsins Pam sem herjaði á landið um helgina. 16. mars 2015 13:45 Átta óveðrinu í Vanúatú að bráð Veðurhamfarirnar þær verstu á þessum slóðum í áratugi. 14. mars 2015 11:47 Pam lagði Vanúatú alveg í rúst Forseti Vanúatú biðlar til alþjóðasamfélagsins um hjálp við uppbyggingu. 16. mars 2015 07:00 „Þetta var eins og kominn væri heimsendir“ Starfsmaður UNICEF segir ótal heimili á Vanuatu vera rústir einar og að heilu samfélögin hafi eyðilagst. 16. mars 2015 14:47 Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Fleiri fréttir Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Sjá meira
Gríðarleg eyðilegging á Vanuatu vegna fellibylsins Pam Staðfest er að átta manns hafi látist í óveðrinu þó að stofnanir Sameinuðu þjóðanna óttist að sú tala kunni í raun að vera mun hærri. 14. mars 2015 09:53
Uppbygging síðustu ára á Vanúatú að engu orðin Forseti Kyrrahafsríkisins segir neyðarástand ríkja á eyjunum í kjölfar fellibylsins Pam sem herjaði á landið um helgina. 16. mars 2015 13:45
Átta óveðrinu í Vanúatú að bráð Veðurhamfarirnar þær verstu á þessum slóðum í áratugi. 14. mars 2015 11:47
Pam lagði Vanúatú alveg í rúst Forseti Vanúatú biðlar til alþjóðasamfélagsins um hjálp við uppbyggingu. 16. mars 2015 07:00
„Þetta var eins og kominn væri heimsendir“ Starfsmaður UNICEF segir ótal heimili á Vanuatu vera rústir einar og að heilu samfélögin hafi eyðilagst. 16. mars 2015 14:47