Rússum vel tekið í strandhéruðum Sýrlands Samúel Karl Ólason skrifar 25. september 2015 14:30 Börn að leik í Latikaborg í Sýrlandi Vísir/AFP Íbúar strandhéraða Sýrlands, þar sem stjórnarher Bashar al-Assad stjórnar enn, taka rússneskum hermönnum fagnandi. Aukin hernaðarítök Rússa þar í landi hafa endurvakið öryggistilfinningu íbúa sem telja fullvíst að uppreisnarhópar muni ekki sækja fram gegn stjórnarhernum á meðan Rússar styðja þá. „Á hverjum morgni, milli sex og sjö, sé ég nokkrar rússneskar flugvélar á himni og mér líður betur,“ segir einn viðmælandi AFP fréttaveitunnar. „Það er ekkert stórkostlegra á morgnanna en að drekka kaffi og reykja pípu á svölunum og hlusta á sinfóníu rússneskra flugvéla,“ segir annar. „Þeir voru vinir okkar og nú eru þeir bræður okkar. Meiri bræður okkar en margir arabar.“Rússar hafa komið fyrir margvíslegum hernaðartækjum og búnaði í Sýrlandi og taka virkan þátt í átökunum.Vísir/GraphicnewsHernaðarsérfræðingur sem AFP ræddi við segir Rússa stjórna hlutum stjórnarhersins. Þeir þjálfi flugmenn og fljúgi drónum. Latakia hérað er heimahérað Alavíta minnihlutahópsins, en Assad er úr þeim hópi. Nú situr bandalag uppreisnarhópa nánast um héraðið og eldflaugum er reglulega skotið á Latakia borg. Aukin umsvif Rússa í Sýrlandi virðast hafa breytt hugarfari margra varðandi aðkomu Assad að mögulegri lausn á borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. Bæði yfirvöld Tyrklands og Þýskalands settu fram þann möguleika í vikunni. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, og Vladimir Putin, forseti Rússlands, munu funda á mánudaginn. Washington og Moskva eru þó ósammála um hvað skuli rætt á fundi þeirra.Putin og Obama munu funda um Sýrland og mögulega Úkraínu á mánudaginn.Vísir/AFPObama vill ræða um átökin í austurhluta Úkraínu þar sem aðskilnaðarsinnar, sem studdir eru af Rússum, berjast gegn stjórnvöldum í Kænugarð. Putin vill hinsvegar ræða um Sýrland. Rússar hafa komið fyrir flugvélum, skriðdrekum, stórskotaliði og hermönnum í Sýrlandi. Þá hefur mikil uppbygging átt sér stað í flotastöð og á herflugvelli, sem Rússar hafa komið sér fyrir á. „Auðvitað verðar aðal umræðuefnið Sýrland,“ sagði Dmitry Peskov, talsmaður Putin samkvæmt Reuters. Aðspurður hvort einnig yrði rætt um Úkraínu sagði hann: „Ef tími gefst.“ „Það verður tími til þess,“ sagði Josh Earnest, talsmaður Obama. Tengdar fréttir Stjórnarherinn nýtir vopn frá Rússlandi Minnst 38 vígamenn Íslamska ríkisins voru felldir í loftárásum í Sýrlandi í nótt. 22. september 2015 11:16 Obama og Pútín funda í fyrsta sinn í tæpt ár Tvennum sögum fer af því hvert aðalefni fundarins er. 24. september 2015 22:38 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Fleiri fréttir Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Sjá meira
Íbúar strandhéraða Sýrlands, þar sem stjórnarher Bashar al-Assad stjórnar enn, taka rússneskum hermönnum fagnandi. Aukin hernaðarítök Rússa þar í landi hafa endurvakið öryggistilfinningu íbúa sem telja fullvíst að uppreisnarhópar muni ekki sækja fram gegn stjórnarhernum á meðan Rússar styðja þá. „Á hverjum morgni, milli sex og sjö, sé ég nokkrar rússneskar flugvélar á himni og mér líður betur,“ segir einn viðmælandi AFP fréttaveitunnar. „Það er ekkert stórkostlegra á morgnanna en að drekka kaffi og reykja pípu á svölunum og hlusta á sinfóníu rússneskra flugvéla,“ segir annar. „Þeir voru vinir okkar og nú eru þeir bræður okkar. Meiri bræður okkar en margir arabar.“Rússar hafa komið fyrir margvíslegum hernaðartækjum og búnaði í Sýrlandi og taka virkan þátt í átökunum.Vísir/GraphicnewsHernaðarsérfræðingur sem AFP ræddi við segir Rússa stjórna hlutum stjórnarhersins. Þeir þjálfi flugmenn og fljúgi drónum. Latakia hérað er heimahérað Alavíta minnihlutahópsins, en Assad er úr þeim hópi. Nú situr bandalag uppreisnarhópa nánast um héraðið og eldflaugum er reglulega skotið á Latakia borg. Aukin umsvif Rússa í Sýrlandi virðast hafa breytt hugarfari margra varðandi aðkomu Assad að mögulegri lausn á borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. Bæði yfirvöld Tyrklands og Þýskalands settu fram þann möguleika í vikunni. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, og Vladimir Putin, forseti Rússlands, munu funda á mánudaginn. Washington og Moskva eru þó ósammála um hvað skuli rætt á fundi þeirra.Putin og Obama munu funda um Sýrland og mögulega Úkraínu á mánudaginn.Vísir/AFPObama vill ræða um átökin í austurhluta Úkraínu þar sem aðskilnaðarsinnar, sem studdir eru af Rússum, berjast gegn stjórnvöldum í Kænugarð. Putin vill hinsvegar ræða um Sýrland. Rússar hafa komið fyrir flugvélum, skriðdrekum, stórskotaliði og hermönnum í Sýrlandi. Þá hefur mikil uppbygging átt sér stað í flotastöð og á herflugvelli, sem Rússar hafa komið sér fyrir á. „Auðvitað verðar aðal umræðuefnið Sýrland,“ sagði Dmitry Peskov, talsmaður Putin samkvæmt Reuters. Aðspurður hvort einnig yrði rætt um Úkraínu sagði hann: „Ef tími gefst.“ „Það verður tími til þess,“ sagði Josh Earnest, talsmaður Obama.
Tengdar fréttir Stjórnarherinn nýtir vopn frá Rússlandi Minnst 38 vígamenn Íslamska ríkisins voru felldir í loftárásum í Sýrlandi í nótt. 22. september 2015 11:16 Obama og Pútín funda í fyrsta sinn í tæpt ár Tvennum sögum fer af því hvert aðalefni fundarins er. 24. september 2015 22:38 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Fleiri fréttir Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Sjá meira
Stjórnarherinn nýtir vopn frá Rússlandi Minnst 38 vígamenn Íslamska ríkisins voru felldir í loftárásum í Sýrlandi í nótt. 22. september 2015 11:16
Obama og Pútín funda í fyrsta sinn í tæpt ár Tvennum sögum fer af því hvert aðalefni fundarins er. 24. september 2015 22:38