Fjármálaráðuneytið segir rafræn skilríki örugg sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 18. júní 2015 13:04 vísir/getty Fjármálaráðuneytið segir rafræn skilríki, á korti og í farsíma, öruggustu almennu rafrænu auðkenninguna sem í boði séu hér á landi. Þau uppfylli hæsta öryggisstig, samkvæmt úttekt á fullvissustigi rafrænna auðkenna.Á vef ráðuneytisins segir að ráðgjafafyrirtekið ADMON hafi verið fengið til að leggja mat á fullvissustig auðkenna, þar sem lagt sé mat á öryggi rafrænna skilríkja í farsímum. Niðurstöðurnar séu þær að slík skilríki uppfylli allar kröfur sem gerðar séu til slíkra skilríkja, samkvæmt lögum um rafrænar undirskriftir. „Rafræn skilríki undir Íslandsrót eru samkvæmt matinu öruggasta almenna rafræna auðkenningin sem í boði er hér á landi,“ segir á vefnum Þá meti embætti landlæknis það svo að aðgengi einstaklinga að eigin heilbrigðisupplýsingum verði ekki veitt rafrænt nema með rafrænum auðkennum sem uppfylli hæsta öryggisstig. Tengdar fréttir Einstaklingar greiða ekki gjald heldur aðeins fjarskiptafyrirtæki „Í dag innheimtir Auðkenni ekki gjald fyrir rafræn skilríki á farsíma og eru framtíðartekjur fyrirtækisins vegna þeirra óráðnar,“ 10. apríl 2015 07:15 Fólki og fyrirtækjum þröngvað í viðskipti við Auðkenni Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir að fyrirtækjum hafi verið smalað í viðskipti við einkafyrirtæki sem í raun hafi einokunarstöðu í útgáfu rafrænna skilríkja. 4. maí 2015 10:34 Yngra foreldrið ekki fullgilt hjá Auðkenni Móðir fékk ekki að sækja um rafræn skilríki hjá fyrirtækinu Auðkenni fyrir ólögráða dóttur sína þar sem eldri forráðamann þurfti til. Fyndið og vandræðalegt segir dóttirin. Auðkenni harmar atvikið og hyggst leiðrétta villu í kerfi sem veldur. 30. mars 2015 07:00 Hægt að misnota rafræn skilríki með „einbeittum brotavilja“ Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur úrskurðað að Neytendastofu beri að kanna á ný ábendingu um alvarlegan öryggisgalla í rafrænni skilríkjalausn Auðkennis ehf. 17. júní 2015 23:00 Mótmæla kröfunni um rafræn skilríki: „16.666 klukkustundir af vinnutíma sem fer í bankaskot“ Neytendasamtökin mótmæla því að nota þurfi rafræn skilríki við staðfestingu leiðréttingarinnar en þetta kemur fram í tilkynningu frá NS. 11. nóvember 2014 11:01 Mikil aukning í notkun rafrænna skilríkja Heildarfjöldi rafrænna skilríkja orðinn 150 þúsund. 19. febrúar 2015 07:39 Vill vita hvort kynntir verði öryggisgallar rafrænna skilríkja Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, hefur lagt fram fyrirspurn til innanríkisráðherra um öryggi rafrænna skilríkja í eigu Auðkenni ehf. 2. júní 2015 06:54 Mest lesið Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Innlent „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Erlent Fleiri fréttir Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Sjá meira
Fjármálaráðuneytið segir rafræn skilríki, á korti og í farsíma, öruggustu almennu rafrænu auðkenninguna sem í boði séu hér á landi. Þau uppfylli hæsta öryggisstig, samkvæmt úttekt á fullvissustigi rafrænna auðkenna.Á vef ráðuneytisins segir að ráðgjafafyrirtekið ADMON hafi verið fengið til að leggja mat á fullvissustig auðkenna, þar sem lagt sé mat á öryggi rafrænna skilríkja í farsímum. Niðurstöðurnar séu þær að slík skilríki uppfylli allar kröfur sem gerðar séu til slíkra skilríkja, samkvæmt lögum um rafrænar undirskriftir. „Rafræn skilríki undir Íslandsrót eru samkvæmt matinu öruggasta almenna rafræna auðkenningin sem í boði er hér á landi,“ segir á vefnum Þá meti embætti landlæknis það svo að aðgengi einstaklinga að eigin heilbrigðisupplýsingum verði ekki veitt rafrænt nema með rafrænum auðkennum sem uppfylli hæsta öryggisstig.
Tengdar fréttir Einstaklingar greiða ekki gjald heldur aðeins fjarskiptafyrirtæki „Í dag innheimtir Auðkenni ekki gjald fyrir rafræn skilríki á farsíma og eru framtíðartekjur fyrirtækisins vegna þeirra óráðnar,“ 10. apríl 2015 07:15 Fólki og fyrirtækjum þröngvað í viðskipti við Auðkenni Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir að fyrirtækjum hafi verið smalað í viðskipti við einkafyrirtæki sem í raun hafi einokunarstöðu í útgáfu rafrænna skilríkja. 4. maí 2015 10:34 Yngra foreldrið ekki fullgilt hjá Auðkenni Móðir fékk ekki að sækja um rafræn skilríki hjá fyrirtækinu Auðkenni fyrir ólögráða dóttur sína þar sem eldri forráðamann þurfti til. Fyndið og vandræðalegt segir dóttirin. Auðkenni harmar atvikið og hyggst leiðrétta villu í kerfi sem veldur. 30. mars 2015 07:00 Hægt að misnota rafræn skilríki með „einbeittum brotavilja“ Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur úrskurðað að Neytendastofu beri að kanna á ný ábendingu um alvarlegan öryggisgalla í rafrænni skilríkjalausn Auðkennis ehf. 17. júní 2015 23:00 Mótmæla kröfunni um rafræn skilríki: „16.666 klukkustundir af vinnutíma sem fer í bankaskot“ Neytendasamtökin mótmæla því að nota þurfi rafræn skilríki við staðfestingu leiðréttingarinnar en þetta kemur fram í tilkynningu frá NS. 11. nóvember 2014 11:01 Mikil aukning í notkun rafrænna skilríkja Heildarfjöldi rafrænna skilríkja orðinn 150 þúsund. 19. febrúar 2015 07:39 Vill vita hvort kynntir verði öryggisgallar rafrænna skilríkja Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, hefur lagt fram fyrirspurn til innanríkisráðherra um öryggi rafrænna skilríkja í eigu Auðkenni ehf. 2. júní 2015 06:54 Mest lesið Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Innlent „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Erlent Fleiri fréttir Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Sjá meira
Einstaklingar greiða ekki gjald heldur aðeins fjarskiptafyrirtæki „Í dag innheimtir Auðkenni ekki gjald fyrir rafræn skilríki á farsíma og eru framtíðartekjur fyrirtækisins vegna þeirra óráðnar,“ 10. apríl 2015 07:15
Fólki og fyrirtækjum þröngvað í viðskipti við Auðkenni Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir að fyrirtækjum hafi verið smalað í viðskipti við einkafyrirtæki sem í raun hafi einokunarstöðu í útgáfu rafrænna skilríkja. 4. maí 2015 10:34
Yngra foreldrið ekki fullgilt hjá Auðkenni Móðir fékk ekki að sækja um rafræn skilríki hjá fyrirtækinu Auðkenni fyrir ólögráða dóttur sína þar sem eldri forráðamann þurfti til. Fyndið og vandræðalegt segir dóttirin. Auðkenni harmar atvikið og hyggst leiðrétta villu í kerfi sem veldur. 30. mars 2015 07:00
Hægt að misnota rafræn skilríki með „einbeittum brotavilja“ Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur úrskurðað að Neytendastofu beri að kanna á ný ábendingu um alvarlegan öryggisgalla í rafrænni skilríkjalausn Auðkennis ehf. 17. júní 2015 23:00
Mótmæla kröfunni um rafræn skilríki: „16.666 klukkustundir af vinnutíma sem fer í bankaskot“ Neytendasamtökin mótmæla því að nota þurfi rafræn skilríki við staðfestingu leiðréttingarinnar en þetta kemur fram í tilkynningu frá NS. 11. nóvember 2014 11:01
Mikil aukning í notkun rafrænna skilríkja Heildarfjöldi rafrænna skilríkja orðinn 150 þúsund. 19. febrúar 2015 07:39
Vill vita hvort kynntir verði öryggisgallar rafrænna skilríkja Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, hefur lagt fram fyrirspurn til innanríkisráðherra um öryggi rafrænna skilríkja í eigu Auðkenni ehf. 2. júní 2015 06:54