Fjármálaráðuneytið segir rafræn skilríki örugg sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 18. júní 2015 13:04 vísir/getty Fjármálaráðuneytið segir rafræn skilríki, á korti og í farsíma, öruggustu almennu rafrænu auðkenninguna sem í boði séu hér á landi. Þau uppfylli hæsta öryggisstig, samkvæmt úttekt á fullvissustigi rafrænna auðkenna.Á vef ráðuneytisins segir að ráðgjafafyrirtekið ADMON hafi verið fengið til að leggja mat á fullvissustig auðkenna, þar sem lagt sé mat á öryggi rafrænna skilríkja í farsímum. Niðurstöðurnar séu þær að slík skilríki uppfylli allar kröfur sem gerðar séu til slíkra skilríkja, samkvæmt lögum um rafrænar undirskriftir. „Rafræn skilríki undir Íslandsrót eru samkvæmt matinu öruggasta almenna rafræna auðkenningin sem í boði er hér á landi,“ segir á vefnum Þá meti embætti landlæknis það svo að aðgengi einstaklinga að eigin heilbrigðisupplýsingum verði ekki veitt rafrænt nema með rafrænum auðkennum sem uppfylli hæsta öryggisstig. Tengdar fréttir Einstaklingar greiða ekki gjald heldur aðeins fjarskiptafyrirtæki „Í dag innheimtir Auðkenni ekki gjald fyrir rafræn skilríki á farsíma og eru framtíðartekjur fyrirtækisins vegna þeirra óráðnar,“ 10. apríl 2015 07:15 Fólki og fyrirtækjum þröngvað í viðskipti við Auðkenni Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir að fyrirtækjum hafi verið smalað í viðskipti við einkafyrirtæki sem í raun hafi einokunarstöðu í útgáfu rafrænna skilríkja. 4. maí 2015 10:34 Yngra foreldrið ekki fullgilt hjá Auðkenni Móðir fékk ekki að sækja um rafræn skilríki hjá fyrirtækinu Auðkenni fyrir ólögráða dóttur sína þar sem eldri forráðamann þurfti til. Fyndið og vandræðalegt segir dóttirin. Auðkenni harmar atvikið og hyggst leiðrétta villu í kerfi sem veldur. 30. mars 2015 07:00 Hægt að misnota rafræn skilríki með „einbeittum brotavilja“ Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur úrskurðað að Neytendastofu beri að kanna á ný ábendingu um alvarlegan öryggisgalla í rafrænni skilríkjalausn Auðkennis ehf. 17. júní 2015 23:00 Mótmæla kröfunni um rafræn skilríki: „16.666 klukkustundir af vinnutíma sem fer í bankaskot“ Neytendasamtökin mótmæla því að nota þurfi rafræn skilríki við staðfestingu leiðréttingarinnar en þetta kemur fram í tilkynningu frá NS. 11. nóvember 2014 11:01 Mikil aukning í notkun rafrænna skilríkja Heildarfjöldi rafrænna skilríkja orðinn 150 þúsund. 19. febrúar 2015 07:39 Vill vita hvort kynntir verði öryggisgallar rafrænna skilríkja Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, hefur lagt fram fyrirspurn til innanríkisráðherra um öryggi rafrænna skilríkja í eigu Auðkenni ehf. 2. júní 2015 06:54 Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Sjá meira
Fjármálaráðuneytið segir rafræn skilríki, á korti og í farsíma, öruggustu almennu rafrænu auðkenninguna sem í boði séu hér á landi. Þau uppfylli hæsta öryggisstig, samkvæmt úttekt á fullvissustigi rafrænna auðkenna.Á vef ráðuneytisins segir að ráðgjafafyrirtekið ADMON hafi verið fengið til að leggja mat á fullvissustig auðkenna, þar sem lagt sé mat á öryggi rafrænna skilríkja í farsímum. Niðurstöðurnar séu þær að slík skilríki uppfylli allar kröfur sem gerðar séu til slíkra skilríkja, samkvæmt lögum um rafrænar undirskriftir. „Rafræn skilríki undir Íslandsrót eru samkvæmt matinu öruggasta almenna rafræna auðkenningin sem í boði er hér á landi,“ segir á vefnum Þá meti embætti landlæknis það svo að aðgengi einstaklinga að eigin heilbrigðisupplýsingum verði ekki veitt rafrænt nema með rafrænum auðkennum sem uppfylli hæsta öryggisstig.
Tengdar fréttir Einstaklingar greiða ekki gjald heldur aðeins fjarskiptafyrirtæki „Í dag innheimtir Auðkenni ekki gjald fyrir rafræn skilríki á farsíma og eru framtíðartekjur fyrirtækisins vegna þeirra óráðnar,“ 10. apríl 2015 07:15 Fólki og fyrirtækjum þröngvað í viðskipti við Auðkenni Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir að fyrirtækjum hafi verið smalað í viðskipti við einkafyrirtæki sem í raun hafi einokunarstöðu í útgáfu rafrænna skilríkja. 4. maí 2015 10:34 Yngra foreldrið ekki fullgilt hjá Auðkenni Móðir fékk ekki að sækja um rafræn skilríki hjá fyrirtækinu Auðkenni fyrir ólögráða dóttur sína þar sem eldri forráðamann þurfti til. Fyndið og vandræðalegt segir dóttirin. Auðkenni harmar atvikið og hyggst leiðrétta villu í kerfi sem veldur. 30. mars 2015 07:00 Hægt að misnota rafræn skilríki með „einbeittum brotavilja“ Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur úrskurðað að Neytendastofu beri að kanna á ný ábendingu um alvarlegan öryggisgalla í rafrænni skilríkjalausn Auðkennis ehf. 17. júní 2015 23:00 Mótmæla kröfunni um rafræn skilríki: „16.666 klukkustundir af vinnutíma sem fer í bankaskot“ Neytendasamtökin mótmæla því að nota þurfi rafræn skilríki við staðfestingu leiðréttingarinnar en þetta kemur fram í tilkynningu frá NS. 11. nóvember 2014 11:01 Mikil aukning í notkun rafrænna skilríkja Heildarfjöldi rafrænna skilríkja orðinn 150 þúsund. 19. febrúar 2015 07:39 Vill vita hvort kynntir verði öryggisgallar rafrænna skilríkja Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, hefur lagt fram fyrirspurn til innanríkisráðherra um öryggi rafrænna skilríkja í eigu Auðkenni ehf. 2. júní 2015 06:54 Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Sjá meira
Einstaklingar greiða ekki gjald heldur aðeins fjarskiptafyrirtæki „Í dag innheimtir Auðkenni ekki gjald fyrir rafræn skilríki á farsíma og eru framtíðartekjur fyrirtækisins vegna þeirra óráðnar,“ 10. apríl 2015 07:15
Fólki og fyrirtækjum þröngvað í viðskipti við Auðkenni Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir að fyrirtækjum hafi verið smalað í viðskipti við einkafyrirtæki sem í raun hafi einokunarstöðu í útgáfu rafrænna skilríkja. 4. maí 2015 10:34
Yngra foreldrið ekki fullgilt hjá Auðkenni Móðir fékk ekki að sækja um rafræn skilríki hjá fyrirtækinu Auðkenni fyrir ólögráða dóttur sína þar sem eldri forráðamann þurfti til. Fyndið og vandræðalegt segir dóttirin. Auðkenni harmar atvikið og hyggst leiðrétta villu í kerfi sem veldur. 30. mars 2015 07:00
Hægt að misnota rafræn skilríki með „einbeittum brotavilja“ Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur úrskurðað að Neytendastofu beri að kanna á ný ábendingu um alvarlegan öryggisgalla í rafrænni skilríkjalausn Auðkennis ehf. 17. júní 2015 23:00
Mótmæla kröfunni um rafræn skilríki: „16.666 klukkustundir af vinnutíma sem fer í bankaskot“ Neytendasamtökin mótmæla því að nota þurfi rafræn skilríki við staðfestingu leiðréttingarinnar en þetta kemur fram í tilkynningu frá NS. 11. nóvember 2014 11:01
Mikil aukning í notkun rafrænna skilríkja Heildarfjöldi rafrænna skilríkja orðinn 150 þúsund. 19. febrúar 2015 07:39
Vill vita hvort kynntir verði öryggisgallar rafrænna skilríkja Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, hefur lagt fram fyrirspurn til innanríkisráðherra um öryggi rafrænna skilríkja í eigu Auðkenni ehf. 2. júní 2015 06:54