Hægt að misnota rafræn skilríki með „einbeittum brotavilja“ 17. júní 2015 23:00 MYND/VÍSIR Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur úrskurðað að Neytendastofu beri að kanna á ný ábendingu um alvarlegan öryggisgalla í rafrænni skilríkjalausn Auðkennis ehf. Tölvunarfræðingurinn Friðjón Guðjohnsen kvartaði til Neytendastofu yfir því að mögulegt er fyrir óviðkomandi aðila að misnota rafræn skilríki frá Auðkenni ehf. í síma hans. Til þess þurfti viðkomandi að komast í síma notandans og koma þar fyrir njósnahugbúnaði sem hver sem er getur orðið sér úti um. Í samtali við Vísi segir Friðjón að það sé nánast á allra færi að koma búnaðinum fyrir. Hann sé hannaður fyrir foreldra sem vilja fylgjast með símanotkun barnanna sinna og sendir hann allt það sem fram fer í símanum til þess sem kemur honum fyrir – þar með talið allt sem slegið er á lyklaborð símans, svo sem lykilorð og PIN. Friðjón segist enn fremur hafa bent á að skilríkjalausn Auðkennis ehf. uppfylli ekki skilyrði laga um fullgildar rafrænar undirskriftir. Þannig hafi hann bent Neytendastofu á, lið fyrir lið, hvernig slík misnotkun væri möguleg.Íslendingum var gert að fá sér rafræn skilríki vildu þeir samþykkja skuldaniðurfellinguna á sínum tíma.Vísir/GVANeytendastofa svaraði erindi Friðjóns á þann veg að stofnunin sæi ekki ástæðu til að grípa til aðgerða í málinu. Þetta rökstuddi stofnunin meðal annars með því að til að misnota skilríkin þyrfti „einbeittan brotavilja" af hálfu slíks óviðkomandi aðila. Jafnframt taldi stofnunin að undir öllum kringumstæðum bæru notendur sjálfir ábyrgð á að vernda þau tæki sem notuð eru með rafrænum skilríkjum. Málinu var vísað til Áfrýjunarnefndar neytendamála sem úrskurðaði nýlega að málsmeðferð Neytendastofu hafi verið áfátt. Nefndin felldi úr gildi þá ákvörðun stofnunarinnar að hafast ekkert frekar að í málinu. Er stofnuninni því gert að taka málið til meðferðar að nýju og kanna hvort umræddur öryggisgalli kalli á aðgerðir af hálfu stofnunarinnar. Þótt úrskurðarnefndin hafi ekki tekið efnislega afstöðu í málinu sá hún ástæðu til að gera athugasemd við ákveðna afstöðu stofnunarinnar. Stofnunin hélt því fram að erindið hafi ekki lotið að „kerfi, búnaði eða starfsskipulagi" Auðkennis ehf. og varðaði í reynd „meðferð almennings á eigin símtækjum". Nefndin telur hins vegar að erindið „varðar sýnilega hvort sá undirskriftarbúnaður sem Auðkenni ehf. bjóði upp á fullnægi kröfum 1. mgr. 8. gr. laga nr. 28/2001 en Neytendastofu er falið að hafa eftirlit með starfssemi fyrirtækisins þar að lútandi“. Tengdar fréttir Fólki og fyrirtækjum þröngvað í viðskipti við Auðkenni Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir að fyrirtækjum hafi verið smalað í viðskipti við einkafyrirtæki sem í raun hafi einokunarstöðu í útgáfu rafrænna skilríkja. 4. maí 2015 10:34 Rafræn skilríki nýtt við framkvæmd leiðréttingar Rafræn skilríki verða notið til undirritunar á ráðstöfun leiðréttingarfjárhæðar í tengslum við aðgerðir stjórnvalda um leiðréttingu verðtryggðra fasteignalána. 4. september 2014 18:33 Fimmtíu þúsund geta virkjað farsímaskilríki Yfir fimmtíu þúsund viðskiptavinir Símans geta nú virkjað rafræn skilríki á farsímann sinn án endurgjalds. Þeir sem ekki hafa tengt skilríkin við símann verða hvattir til þess á næstu vikum. 8. september 2014 09:42 Óskar svara um Auðkenni Ögmundur Jónasson sagði á Alþingi í dag að útlit væri fyrir að þvinga ætti landsmenn í viðskipti við fyrirtækið Auðkenni. 15. september 2014 18:08 Vill vita hvort kynntir verði öryggisgallar rafrænna skilríkja Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, hefur lagt fram fyrirspurn til innanríkisráðherra um öryggi rafrænna skilríkja í eigu Auðkenni ehf. 2. júní 2015 06:54 Leiðréttingin kynnt eftir helgi: Svona samþykkir þú skuldaleiðréttinguna Skuldaleiðrétting ríkistjórnarinnar verður kynnt næsta mánudag. Stærsti hluti þeirra sem um hana sótti, eða rúmlega 90 prósent þeirra, fá kynningu á niðurstöðum útreikninga á lánum sínum. 7. nóvember 2014 10:32 Mest lesið Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Innlent „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Erlent Fleiri fréttir Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Sjá meira
Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur úrskurðað að Neytendastofu beri að kanna á ný ábendingu um alvarlegan öryggisgalla í rafrænni skilríkjalausn Auðkennis ehf. Tölvunarfræðingurinn Friðjón Guðjohnsen kvartaði til Neytendastofu yfir því að mögulegt er fyrir óviðkomandi aðila að misnota rafræn skilríki frá Auðkenni ehf. í síma hans. Til þess þurfti viðkomandi að komast í síma notandans og koma þar fyrir njósnahugbúnaði sem hver sem er getur orðið sér úti um. Í samtali við Vísi segir Friðjón að það sé nánast á allra færi að koma búnaðinum fyrir. Hann sé hannaður fyrir foreldra sem vilja fylgjast með símanotkun barnanna sinna og sendir hann allt það sem fram fer í símanum til þess sem kemur honum fyrir – þar með talið allt sem slegið er á lyklaborð símans, svo sem lykilorð og PIN. Friðjón segist enn fremur hafa bent á að skilríkjalausn Auðkennis ehf. uppfylli ekki skilyrði laga um fullgildar rafrænar undirskriftir. Þannig hafi hann bent Neytendastofu á, lið fyrir lið, hvernig slík misnotkun væri möguleg.Íslendingum var gert að fá sér rafræn skilríki vildu þeir samþykkja skuldaniðurfellinguna á sínum tíma.Vísir/GVANeytendastofa svaraði erindi Friðjóns á þann veg að stofnunin sæi ekki ástæðu til að grípa til aðgerða í málinu. Þetta rökstuddi stofnunin meðal annars með því að til að misnota skilríkin þyrfti „einbeittan brotavilja" af hálfu slíks óviðkomandi aðila. Jafnframt taldi stofnunin að undir öllum kringumstæðum bæru notendur sjálfir ábyrgð á að vernda þau tæki sem notuð eru með rafrænum skilríkjum. Málinu var vísað til Áfrýjunarnefndar neytendamála sem úrskurðaði nýlega að málsmeðferð Neytendastofu hafi verið áfátt. Nefndin felldi úr gildi þá ákvörðun stofnunarinnar að hafast ekkert frekar að í málinu. Er stofnuninni því gert að taka málið til meðferðar að nýju og kanna hvort umræddur öryggisgalli kalli á aðgerðir af hálfu stofnunarinnar. Þótt úrskurðarnefndin hafi ekki tekið efnislega afstöðu í málinu sá hún ástæðu til að gera athugasemd við ákveðna afstöðu stofnunarinnar. Stofnunin hélt því fram að erindið hafi ekki lotið að „kerfi, búnaði eða starfsskipulagi" Auðkennis ehf. og varðaði í reynd „meðferð almennings á eigin símtækjum". Nefndin telur hins vegar að erindið „varðar sýnilega hvort sá undirskriftarbúnaður sem Auðkenni ehf. bjóði upp á fullnægi kröfum 1. mgr. 8. gr. laga nr. 28/2001 en Neytendastofu er falið að hafa eftirlit með starfssemi fyrirtækisins þar að lútandi“.
Tengdar fréttir Fólki og fyrirtækjum þröngvað í viðskipti við Auðkenni Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir að fyrirtækjum hafi verið smalað í viðskipti við einkafyrirtæki sem í raun hafi einokunarstöðu í útgáfu rafrænna skilríkja. 4. maí 2015 10:34 Rafræn skilríki nýtt við framkvæmd leiðréttingar Rafræn skilríki verða notið til undirritunar á ráðstöfun leiðréttingarfjárhæðar í tengslum við aðgerðir stjórnvalda um leiðréttingu verðtryggðra fasteignalána. 4. september 2014 18:33 Fimmtíu þúsund geta virkjað farsímaskilríki Yfir fimmtíu þúsund viðskiptavinir Símans geta nú virkjað rafræn skilríki á farsímann sinn án endurgjalds. Þeir sem ekki hafa tengt skilríkin við símann verða hvattir til þess á næstu vikum. 8. september 2014 09:42 Óskar svara um Auðkenni Ögmundur Jónasson sagði á Alþingi í dag að útlit væri fyrir að þvinga ætti landsmenn í viðskipti við fyrirtækið Auðkenni. 15. september 2014 18:08 Vill vita hvort kynntir verði öryggisgallar rafrænna skilríkja Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, hefur lagt fram fyrirspurn til innanríkisráðherra um öryggi rafrænna skilríkja í eigu Auðkenni ehf. 2. júní 2015 06:54 Leiðréttingin kynnt eftir helgi: Svona samþykkir þú skuldaleiðréttinguna Skuldaleiðrétting ríkistjórnarinnar verður kynnt næsta mánudag. Stærsti hluti þeirra sem um hana sótti, eða rúmlega 90 prósent þeirra, fá kynningu á niðurstöðum útreikninga á lánum sínum. 7. nóvember 2014 10:32 Mest lesið Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Innlent „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Erlent Fleiri fréttir Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Sjá meira
Fólki og fyrirtækjum þröngvað í viðskipti við Auðkenni Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir að fyrirtækjum hafi verið smalað í viðskipti við einkafyrirtæki sem í raun hafi einokunarstöðu í útgáfu rafrænna skilríkja. 4. maí 2015 10:34
Rafræn skilríki nýtt við framkvæmd leiðréttingar Rafræn skilríki verða notið til undirritunar á ráðstöfun leiðréttingarfjárhæðar í tengslum við aðgerðir stjórnvalda um leiðréttingu verðtryggðra fasteignalána. 4. september 2014 18:33
Fimmtíu þúsund geta virkjað farsímaskilríki Yfir fimmtíu þúsund viðskiptavinir Símans geta nú virkjað rafræn skilríki á farsímann sinn án endurgjalds. Þeir sem ekki hafa tengt skilríkin við símann verða hvattir til þess á næstu vikum. 8. september 2014 09:42
Óskar svara um Auðkenni Ögmundur Jónasson sagði á Alþingi í dag að útlit væri fyrir að þvinga ætti landsmenn í viðskipti við fyrirtækið Auðkenni. 15. september 2014 18:08
Vill vita hvort kynntir verði öryggisgallar rafrænna skilríkja Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, hefur lagt fram fyrirspurn til innanríkisráðherra um öryggi rafrænna skilríkja í eigu Auðkenni ehf. 2. júní 2015 06:54
Leiðréttingin kynnt eftir helgi: Svona samþykkir þú skuldaleiðréttinguna Skuldaleiðrétting ríkistjórnarinnar verður kynnt næsta mánudag. Stærsti hluti þeirra sem um hana sótti, eða rúmlega 90 prósent þeirra, fá kynningu á niðurstöðum útreikninga á lánum sínum. 7. nóvember 2014 10:32