Kolbeinn bætti metið um tíu daga | Yngsti leikmaður Fylkis frá upphafi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2015 11:00 Kolbeinn Birgir Finnsson Mynd/Heimasíða Fylkis Kolbeinn Birgir Finnsson setti nýtt met í gær þegar hann kom inná sem varamaður á 84. mínútu í 1-1 jafntefli Fylkis á móti Fjölni í Grafarvogi. Þetta kemur fram á heimasíðu Fylkismanna. Kolbeinn Birgir Finnsson varð um leið yngsti leikmaður Fylkis frá upphafi í efstu deild en hann var aðeins 15 ára og 259 daga gamall í gær. Kolbeinn var fljótur að láta til sín taka á vellinum og fiskaði aukaspyrnuna sem jöfnunarmark Fylkismanna kom upp úr. Gamla metið hjá Fylkisliðinu átti Ragnar Bragi Sveinsson sem var 15 ára og 269 daga gamall þegar hann kom inná gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli 12. september 2010. Kolbeinn Birgir bætti því metið um tíu daga. Kolbeinn varð yngsti leikmaður meistaraflokks frá upphafi til að spila mótsleik þegar hann kom inná í Lengjubikarnum gegn Þrótti árið 2014 þá 14 ára og 229 daga gamall. Kolbeinn Birgir á ekki langt að sækja hæfileika sína því faðir hans er Finnur Kolbeinsson, fimmti leikjahæsti leikmaður Fylkis í efstu deild og leikmaður ársins í úrvalsdeild karla sumarið 2002. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Fylkir 1-1 | Fylkir stal stigi Fjölnir og Fylkir gerðu 1-1 jafntefli á Fjölnisvellinum í 2. umferð Pepsi-deildar karla. 11. maí 2015 18:30 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sjá meira
Kolbeinn Birgir Finnsson setti nýtt met í gær þegar hann kom inná sem varamaður á 84. mínútu í 1-1 jafntefli Fylkis á móti Fjölni í Grafarvogi. Þetta kemur fram á heimasíðu Fylkismanna. Kolbeinn Birgir Finnsson varð um leið yngsti leikmaður Fylkis frá upphafi í efstu deild en hann var aðeins 15 ára og 259 daga gamall í gær. Kolbeinn var fljótur að láta til sín taka á vellinum og fiskaði aukaspyrnuna sem jöfnunarmark Fylkismanna kom upp úr. Gamla metið hjá Fylkisliðinu átti Ragnar Bragi Sveinsson sem var 15 ára og 269 daga gamall þegar hann kom inná gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli 12. september 2010. Kolbeinn Birgir bætti því metið um tíu daga. Kolbeinn varð yngsti leikmaður meistaraflokks frá upphafi til að spila mótsleik þegar hann kom inná í Lengjubikarnum gegn Þrótti árið 2014 þá 14 ára og 229 daga gamall. Kolbeinn Birgir á ekki langt að sækja hæfileika sína því faðir hans er Finnur Kolbeinsson, fimmti leikjahæsti leikmaður Fylkis í efstu deild og leikmaður ársins í úrvalsdeild karla sumarið 2002.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Fylkir 1-1 | Fylkir stal stigi Fjölnir og Fylkir gerðu 1-1 jafntefli á Fjölnisvellinum í 2. umferð Pepsi-deildar karla. 11. maí 2015 18:30 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Fylkir 1-1 | Fylkir stal stigi Fjölnir og Fylkir gerðu 1-1 jafntefli á Fjölnisvellinum í 2. umferð Pepsi-deildar karla. 11. maí 2015 18:30