VR tekur jákvætt í hugmyndir SA Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 12. maí 2015 18:58 Ólafía B. Rafnsdóttir formaður VR og Sigurður Bessason formaður Eflingar. Viðræður virtust hrökkva í gír í karphúsinu í dag eftir að lítið hefur verið um að vera. Flóabandalagið, verslunarmenn, hjúkrunarfræðingar og BHM skoða nú hugmyndir eða tilboð á svipuðum nótum og það sem Starfsgreinasambandið fékk.Vantar meira kjöt á beininÓlafía B. Rafnsdóttir formaður VR er bjartsýn á að í hugmyndir SA geti verið grunnurinn að samkomulagi. Það sé jákvætt hvað varði vinnutímafyrirkomulag og starfsmenntamál. Málið sé að taka jákvæðum breytingum hvað varði VR en þessar tillögur komi mismunandi út fyrir hópa innan félagsins. Það sé mikill vilji til að finna leiðina að sátt enda ekki boðlegt að fara inn í þau verkföll sem blasi við annars. Sigurður Bessason formaður Eflingar segir að það vanti of mikið kjöt á beinin til að hægt sé að kalla hugmyndir SA tilboð. Það sé ekki hægt að segja að það sé komið fram fóður í endanlega samninga. Á þessu augnabliki sé ekkert tilefni til að ætla að málið sé að klárast.Lagasetning ekki óumflýjanleg Kjaradeilur voru ræddar í ríkisstjórn í morgun en ríkisstjórnin gefur ekkert upp sem liðkað geti fyrir lausn deilna á almennum vinnumarkaði. Fjármálaráðherra segir að ríkisstjórnin geti ekki liðkað fyrir kjarasamningum með útspili að hálfu ríkisins nema launþegahreyfingin sameinist um áherslur og komi fram sem ein heild. Ríkisstjórnin hafi lýst sig reiðubúna að ræða skattkerfisbreytingar, húsnæðismál og námslán en það sé ekki gerlegt að leggja slíkt á borðið við núverandi aðstæður. Ríkisstjórnin ræddi ennfremur greinargerð landlæknis um verkfall heilbrigðisstarfsfólks og afleiðingar þess fyrir Landsspítalann. Bjarni Benediktsson segirekki koma til greina að setja lög á verkfall heilbrigðisstarfsfólks nema það verði óumflýjanlegt. Slík staða sé ekki uppi núna þótt ástandið sé alvarlegt. Verkfall 2016 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Sjá meira
Viðræður virtust hrökkva í gír í karphúsinu í dag eftir að lítið hefur verið um að vera. Flóabandalagið, verslunarmenn, hjúkrunarfræðingar og BHM skoða nú hugmyndir eða tilboð á svipuðum nótum og það sem Starfsgreinasambandið fékk.Vantar meira kjöt á beininÓlafía B. Rafnsdóttir formaður VR er bjartsýn á að í hugmyndir SA geti verið grunnurinn að samkomulagi. Það sé jákvætt hvað varði vinnutímafyrirkomulag og starfsmenntamál. Málið sé að taka jákvæðum breytingum hvað varði VR en þessar tillögur komi mismunandi út fyrir hópa innan félagsins. Það sé mikill vilji til að finna leiðina að sátt enda ekki boðlegt að fara inn í þau verkföll sem blasi við annars. Sigurður Bessason formaður Eflingar segir að það vanti of mikið kjöt á beinin til að hægt sé að kalla hugmyndir SA tilboð. Það sé ekki hægt að segja að það sé komið fram fóður í endanlega samninga. Á þessu augnabliki sé ekkert tilefni til að ætla að málið sé að klárast.Lagasetning ekki óumflýjanleg Kjaradeilur voru ræddar í ríkisstjórn í morgun en ríkisstjórnin gefur ekkert upp sem liðkað geti fyrir lausn deilna á almennum vinnumarkaði. Fjármálaráðherra segir að ríkisstjórnin geti ekki liðkað fyrir kjarasamningum með útspili að hálfu ríkisins nema launþegahreyfingin sameinist um áherslur og komi fram sem ein heild. Ríkisstjórnin hafi lýst sig reiðubúna að ræða skattkerfisbreytingar, húsnæðismál og námslán en það sé ekki gerlegt að leggja slíkt á borðið við núverandi aðstæður. Ríkisstjórnin ræddi ennfremur greinargerð landlæknis um verkfall heilbrigðisstarfsfólks og afleiðingar þess fyrir Landsspítalann. Bjarni Benediktsson segirekki koma til greina að setja lög á verkfall heilbrigðisstarfsfólks nema það verði óumflýjanlegt. Slík staða sé ekki uppi núna þótt ástandið sé alvarlegt.
Verkfall 2016 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Sjá meira