Bandaríkin vill að Sviss framselji FIFA-mennina Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. júlí 2015 08:30 Jeffrey Webb, fyrrverandi forseti CONCACAF, er á meðal þeirra sem voru handteknir. vísir/getty Bandarísk dómsmálayfirvöld vilja að svissnesk yfirvöld framselji FIFA-mennina sjö sem handteknir voru í Zürich í maí. Frá þessu greindi svissneska dómsmálaráðuneytið í morgun, en sjö yfirmenn FIFA, þar á meðan varaforsetinn Jeffrey Webb, voru handteknir í Zürich vegna gruns um spillingu og mútuþægni. Stór hluti þeirra hundruða milljóna sem mennirnir hafa þegið í mútur yfir langan tíma fóru í gegnum bandarískt bankakerfi og ætla Bandaríkin því að láta mennina svara til saka þar. Handtökurnar og ákærurnar hafa dregið mikinn dilk á eftir sér, en forseti FIFA, Sepp Blatter, sagði af sér skömmu eftir að vera endurkjörinn í fjórða sinn. Bandaríkin báðu formlega um framsal á sjömenningunum í gærkvöldi en þetta ferli verður langt og strangt þar sem mennirnir geta barist gegn framsalinu á tveimur dómstigum í Sviss. FIFA Tengdar fréttir Blazer gerðist njósnari hjá FIFA fyrir FBI Samdi við bandarísk yfirvöld til að sleppa við 75 ára fangelsisdóm. 16. júní 2015 11:00 Nýtt útspil frá Blatter: Ég sagði ekki af mér Sepp Blatter, nýkjörinn forseti FIFA, er kannski ekki að fara að hætta eftir allt saman ef marka má nýjasta viðtalið við hann. 26. júní 2015 16:15 Blatter: Ég fer til himnaríkis einn daginn Sepp Blatter, forseti FIFA, hótar því að allir þeir sem bendla hann við FIFA-spillingarmálið eigi skilið að fara í fangelsi og hann er sannfærður að himnaríki bíði hans einhvern daginn. Þetta segir hinn 79 ára gamli Svisslendingur í viðtali við þýska blaðið Bunte. 1. júlí 2015 19:00 Bankar í Sviss hjálpa við rannsókn á FIFA Svissneskir saksóknarar rannsaka 53 tilfelli meints peningaþvættis. Ríkissaksóknari Sviss segir rannsóknina flókna og efast ekki um að hún verði langdregin. Sepp Blatter, forseti FIFA, gæti þurft að mæta í yfirheyrslu hjá Svisslendingum. 18. júní 2015 07:00 Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Handbolti Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Handbolti Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Formúla 1 Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Enski boltinn Endurkomusigur United á Selhurst Park Enski boltinn Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Enski boltinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Messi og félagar í úrslit MLS í fyrsta sinn Sjáðu endurkomusigur Sunderland og öll mörk gærdagsins Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Andri Lucas á skotskónum í svekkjandi jafntefli Fjórir sigrar í röð hjá Börsungum Atli Sigurjónsson heim í Þór Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Mikael Egill lagði upp sigurmark Genoa Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Baðst afsökunar á að hafa gert grín að nefi mótherja Sigursæl knattspyrnukona í herferð fyrir einstæðar mæður Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Dómari gaf sautján rauð spjöld í sama leik Man United vill að nýr Old Trafford verði klár fyrir HM kvenna Sjá meira
Bandarísk dómsmálayfirvöld vilja að svissnesk yfirvöld framselji FIFA-mennina sjö sem handteknir voru í Zürich í maí. Frá þessu greindi svissneska dómsmálaráðuneytið í morgun, en sjö yfirmenn FIFA, þar á meðan varaforsetinn Jeffrey Webb, voru handteknir í Zürich vegna gruns um spillingu og mútuþægni. Stór hluti þeirra hundruða milljóna sem mennirnir hafa þegið í mútur yfir langan tíma fóru í gegnum bandarískt bankakerfi og ætla Bandaríkin því að láta mennina svara til saka þar. Handtökurnar og ákærurnar hafa dregið mikinn dilk á eftir sér, en forseti FIFA, Sepp Blatter, sagði af sér skömmu eftir að vera endurkjörinn í fjórða sinn. Bandaríkin báðu formlega um framsal á sjömenningunum í gærkvöldi en þetta ferli verður langt og strangt þar sem mennirnir geta barist gegn framsalinu á tveimur dómstigum í Sviss.
FIFA Tengdar fréttir Blazer gerðist njósnari hjá FIFA fyrir FBI Samdi við bandarísk yfirvöld til að sleppa við 75 ára fangelsisdóm. 16. júní 2015 11:00 Nýtt útspil frá Blatter: Ég sagði ekki af mér Sepp Blatter, nýkjörinn forseti FIFA, er kannski ekki að fara að hætta eftir allt saman ef marka má nýjasta viðtalið við hann. 26. júní 2015 16:15 Blatter: Ég fer til himnaríkis einn daginn Sepp Blatter, forseti FIFA, hótar því að allir þeir sem bendla hann við FIFA-spillingarmálið eigi skilið að fara í fangelsi og hann er sannfærður að himnaríki bíði hans einhvern daginn. Þetta segir hinn 79 ára gamli Svisslendingur í viðtali við þýska blaðið Bunte. 1. júlí 2015 19:00 Bankar í Sviss hjálpa við rannsókn á FIFA Svissneskir saksóknarar rannsaka 53 tilfelli meints peningaþvættis. Ríkissaksóknari Sviss segir rannsóknina flókna og efast ekki um að hún verði langdregin. Sepp Blatter, forseti FIFA, gæti þurft að mæta í yfirheyrslu hjá Svisslendingum. 18. júní 2015 07:00 Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Handbolti Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Handbolti Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Formúla 1 Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Enski boltinn Endurkomusigur United á Selhurst Park Enski boltinn Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Enski boltinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Messi og félagar í úrslit MLS í fyrsta sinn Sjáðu endurkomusigur Sunderland og öll mörk gærdagsins Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Andri Lucas á skotskónum í svekkjandi jafntefli Fjórir sigrar í röð hjá Börsungum Atli Sigurjónsson heim í Þór Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Mikael Egill lagði upp sigurmark Genoa Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Baðst afsökunar á að hafa gert grín að nefi mótherja Sigursæl knattspyrnukona í herferð fyrir einstæðar mæður Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Dómari gaf sautján rauð spjöld í sama leik Man United vill að nýr Old Trafford verði klár fyrir HM kvenna Sjá meira
Blazer gerðist njósnari hjá FIFA fyrir FBI Samdi við bandarísk yfirvöld til að sleppa við 75 ára fangelsisdóm. 16. júní 2015 11:00
Nýtt útspil frá Blatter: Ég sagði ekki af mér Sepp Blatter, nýkjörinn forseti FIFA, er kannski ekki að fara að hætta eftir allt saman ef marka má nýjasta viðtalið við hann. 26. júní 2015 16:15
Blatter: Ég fer til himnaríkis einn daginn Sepp Blatter, forseti FIFA, hótar því að allir þeir sem bendla hann við FIFA-spillingarmálið eigi skilið að fara í fangelsi og hann er sannfærður að himnaríki bíði hans einhvern daginn. Þetta segir hinn 79 ára gamli Svisslendingur í viðtali við þýska blaðið Bunte. 1. júlí 2015 19:00
Bankar í Sviss hjálpa við rannsókn á FIFA Svissneskir saksóknarar rannsaka 53 tilfelli meints peningaþvættis. Ríkissaksóknari Sviss segir rannsóknina flókna og efast ekki um að hún verði langdregin. Sepp Blatter, forseti FIFA, gæti þurft að mæta í yfirheyrslu hjá Svisslendingum. 18. júní 2015 07:00