Blazer gerðist njósnari hjá FIFA fyrir FBI Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. júní 2015 11:00 Vísir/Getty Chuck Blazer, fyrrum meðlimur í framkvæmdastjórn Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, gerðist njósnari hjá sambandinu fyrir bandarísk yfirvöld. Því hlutverki sinnti hann í átján mánuði eftir að hann játaði allt árið 2013. FBI, bandaríska alríkislögreglan, stóð fyrir viðamikilli rannsókn á spillingu innan FIFA síðustu ár og viðurkenndi Blazer að hann hefði þegið mútur í skiptum fyrir atkvæði. Það kemur í hlut framkvæmdastjórnar FIFA að ákveða hvar stórmót í knattspyrnu skulu haldin en Blazer játaði sinn þátt í spillingunni árið 2013. Í stað þess að fara í fangelsi komst Blazer að samkomulagi við FBI og bandaríska dómsmálaráðuneytið að gerast uppljóstrari og aðstoða þannig við rannsókn þeirra á spillingunni sem mun hafa viðgengist innan FIFA svo árum skiptir. Blazer safnaði saman upplýsingum um aðra meðlimi framkvæmdastjórnarinnar en það leiddi meðal annars til þess að fjórtán aðilar voru handteknir í víðtækum aðgerðum bandarískra og svissneskra yfirvalda í síðasta mánuði, aðeins tveimur dögum fyrir ársþing FIFA. Bandaríkjamaðurinn Blazer var framkvæmdastjóri CONCACAF, knattspyrnusambandi norður- og mið-Ameríku, frá 1997 til 2013 en hann viðurkenndi fyrir dómara að hann og aðrir meðlimir í framkvæmdastjórninni hafi þegið mútur vegna heimsmeistarakeppnanna í Frakklandi 1998 og Suður-Afríku 2010. Þá tók hann við peningagreiðslu í skiptum fyrir atkvæði í tengslum við fimm Gold Cup-mót, álfukeppni CONCACAF, frá 1996 til 2003. Blazer samþykkti að greiða ellefu milljónir Bandaríkjadala til skattayfirvalda eftir að hafa skotið undan greiðslum í öll þessi ár. Fótbolti Tengdar fréttir Sætir Blatter rannsókn hjá FBI? ABC News í Bandaríkjunum telur að Sepp Blatter sé í hópi þeirra sem liggi undir grun fyrir spillingu. 2. júní 2015 22:48 Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00 Geir um Blatter: Nauðsynlegt og ánægjulegt Formaður KSÍ segir að tíðindi dagsins hafi komið sér á óvart, enda Sepp Blatter nýbúinn að fá endurkjör sem forseti FIFA. 2. júní 2015 18:28 Einn sá allra spilltasti snýst gegn Blatter og ætlar að segja frá öllu Jack Warner er búinn að láta lögfræðinga sína hafa skjöl sem tengja FIFA við allskonar spillingarmál. 4. júní 2015 08:00 Blatter hættir sem forseti FIFA Sepp Blatter sagði af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, skyndilega í dag. Hann gegnir starfinu þar til nýr forseti verður kjörinn. 2. júní 2015 16:50 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Sjá meira
Chuck Blazer, fyrrum meðlimur í framkvæmdastjórn Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, gerðist njósnari hjá sambandinu fyrir bandarísk yfirvöld. Því hlutverki sinnti hann í átján mánuði eftir að hann játaði allt árið 2013. FBI, bandaríska alríkislögreglan, stóð fyrir viðamikilli rannsókn á spillingu innan FIFA síðustu ár og viðurkenndi Blazer að hann hefði þegið mútur í skiptum fyrir atkvæði. Það kemur í hlut framkvæmdastjórnar FIFA að ákveða hvar stórmót í knattspyrnu skulu haldin en Blazer játaði sinn þátt í spillingunni árið 2013. Í stað þess að fara í fangelsi komst Blazer að samkomulagi við FBI og bandaríska dómsmálaráðuneytið að gerast uppljóstrari og aðstoða þannig við rannsókn þeirra á spillingunni sem mun hafa viðgengist innan FIFA svo árum skiptir. Blazer safnaði saman upplýsingum um aðra meðlimi framkvæmdastjórnarinnar en það leiddi meðal annars til þess að fjórtán aðilar voru handteknir í víðtækum aðgerðum bandarískra og svissneskra yfirvalda í síðasta mánuði, aðeins tveimur dögum fyrir ársþing FIFA. Bandaríkjamaðurinn Blazer var framkvæmdastjóri CONCACAF, knattspyrnusambandi norður- og mið-Ameríku, frá 1997 til 2013 en hann viðurkenndi fyrir dómara að hann og aðrir meðlimir í framkvæmdastjórninni hafi þegið mútur vegna heimsmeistarakeppnanna í Frakklandi 1998 og Suður-Afríku 2010. Þá tók hann við peningagreiðslu í skiptum fyrir atkvæði í tengslum við fimm Gold Cup-mót, álfukeppni CONCACAF, frá 1996 til 2003. Blazer samþykkti að greiða ellefu milljónir Bandaríkjadala til skattayfirvalda eftir að hafa skotið undan greiðslum í öll þessi ár.
Fótbolti Tengdar fréttir Sætir Blatter rannsókn hjá FBI? ABC News í Bandaríkjunum telur að Sepp Blatter sé í hópi þeirra sem liggi undir grun fyrir spillingu. 2. júní 2015 22:48 Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00 Geir um Blatter: Nauðsynlegt og ánægjulegt Formaður KSÍ segir að tíðindi dagsins hafi komið sér á óvart, enda Sepp Blatter nýbúinn að fá endurkjör sem forseti FIFA. 2. júní 2015 18:28 Einn sá allra spilltasti snýst gegn Blatter og ætlar að segja frá öllu Jack Warner er búinn að láta lögfræðinga sína hafa skjöl sem tengja FIFA við allskonar spillingarmál. 4. júní 2015 08:00 Blatter hættir sem forseti FIFA Sepp Blatter sagði af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, skyndilega í dag. Hann gegnir starfinu þar til nýr forseti verður kjörinn. 2. júní 2015 16:50 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Sjá meira
Sætir Blatter rannsókn hjá FBI? ABC News í Bandaríkjunum telur að Sepp Blatter sé í hópi þeirra sem liggi undir grun fyrir spillingu. 2. júní 2015 22:48
Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00
Geir um Blatter: Nauðsynlegt og ánægjulegt Formaður KSÍ segir að tíðindi dagsins hafi komið sér á óvart, enda Sepp Blatter nýbúinn að fá endurkjör sem forseti FIFA. 2. júní 2015 18:28
Einn sá allra spilltasti snýst gegn Blatter og ætlar að segja frá öllu Jack Warner er búinn að láta lögfræðinga sína hafa skjöl sem tengja FIFA við allskonar spillingarmál. 4. júní 2015 08:00
Blatter hættir sem forseti FIFA Sepp Blatter sagði af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, skyndilega í dag. Hann gegnir starfinu þar til nýr forseti verður kjörinn. 2. júní 2015 16:50