Sjáðu straum flóttamanna til Evrópu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. nóvember 2015 13:00 Evrópa glímir við flóttamannastraum inn í álfuna sem eru stærstu búferlaflutningar í Evrópu frá síðari heimsstyrjöld. Skjáskot. Evrópa glímir við flóttamannastraum inn í álfuna sem eru stærstu búferlaflutningar í Evrópu frá síðari heimsstyrjöld. Hundruð þúsund flóttamanna hafa streymt inn í álfuna á undanförnum árum, þar af um 700.000 frá Sýrlandi. Samtökin Lucify hafa birt eftirfarandi kort sem sýnir flæði flóttamanna til Evrópu. Hver punktur táknar 25 manns og ef glöggt er að gáð má sjá að einn og einn punktur fer til Íslands en tímabilið sem kortið spannar er frá 1. janúar 2012 til 30. október í ár. Samtökin byggja kortið á tölum frá Sameinuðu þjóðunum. Til þess að setja þessar tölur í samhengi má nefna að þeir 700.000 flóttamenn sem koma frá Sýrlandi gætu fyllt tíu knattspyrnuvelli. Flestir þeirra sem reyna að komast til Evrópu ná þó ekki alla leið. Um fjórar milljónir flóttamanna hafast við í Tyrklandi, Líbanon og Jórdaníu svo dæmi séu tekin en með þeim væri hægt að fylla 61 knattspyrnuvöll. Flóttamenn Tengdar fréttir Norðmenn þurfa að undirbúa móttöku 100 þúsund hælisleitenda Yfirmaður Útlendingastofnunar Noregs segir að erfitt verði að mæta þörfinni. 19. nóvember 2015 14:12 Leiðtogar vilja herða loftárásir og landamæraeftirlit David Cameron og Francois Hollande funduðu í morgun í París og segja að herða þurfi baráttuna gegn ISIS á öllum vígstöðvum. 23. nóvember 2015 10:15 Flóttamenn sváfu utandyra í Malmö Hælisleitendur í Malmö í Svíþjóð þurftu í fyrrinótt að sofa utandyra. Þegar fréttamenn TT-fréttaveitunnar komu að móttöku sænsku útlendingastofnunarinnar í borginni lágu 30 manns sofandi þar fyrir utan. Ekki hafði verið hægt að bjóða öllum þak yfir höfuðið. 21. nóvember 2015 07:00 Obama mun beita neitunarvaldi á frumvarp sem hamlar komu flóttafólks „Þessi löggjöf myndi færa okkur óþörf og hamlandi skilyrði,“ segir talsmaður Hvíta hússins. 19. nóvember 2015 00:04 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Fleiri fréttir Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Sjá meira
Evrópa glímir við flóttamannastraum inn í álfuna sem eru stærstu búferlaflutningar í Evrópu frá síðari heimsstyrjöld. Hundruð þúsund flóttamanna hafa streymt inn í álfuna á undanförnum árum, þar af um 700.000 frá Sýrlandi. Samtökin Lucify hafa birt eftirfarandi kort sem sýnir flæði flóttamanna til Evrópu. Hver punktur táknar 25 manns og ef glöggt er að gáð má sjá að einn og einn punktur fer til Íslands en tímabilið sem kortið spannar er frá 1. janúar 2012 til 30. október í ár. Samtökin byggja kortið á tölum frá Sameinuðu þjóðunum. Til þess að setja þessar tölur í samhengi má nefna að þeir 700.000 flóttamenn sem koma frá Sýrlandi gætu fyllt tíu knattspyrnuvelli. Flestir þeirra sem reyna að komast til Evrópu ná þó ekki alla leið. Um fjórar milljónir flóttamanna hafast við í Tyrklandi, Líbanon og Jórdaníu svo dæmi séu tekin en með þeim væri hægt að fylla 61 knattspyrnuvöll.
Flóttamenn Tengdar fréttir Norðmenn þurfa að undirbúa móttöku 100 þúsund hælisleitenda Yfirmaður Útlendingastofnunar Noregs segir að erfitt verði að mæta þörfinni. 19. nóvember 2015 14:12 Leiðtogar vilja herða loftárásir og landamæraeftirlit David Cameron og Francois Hollande funduðu í morgun í París og segja að herða þurfi baráttuna gegn ISIS á öllum vígstöðvum. 23. nóvember 2015 10:15 Flóttamenn sváfu utandyra í Malmö Hælisleitendur í Malmö í Svíþjóð þurftu í fyrrinótt að sofa utandyra. Þegar fréttamenn TT-fréttaveitunnar komu að móttöku sænsku útlendingastofnunarinnar í borginni lágu 30 manns sofandi þar fyrir utan. Ekki hafði verið hægt að bjóða öllum þak yfir höfuðið. 21. nóvember 2015 07:00 Obama mun beita neitunarvaldi á frumvarp sem hamlar komu flóttafólks „Þessi löggjöf myndi færa okkur óþörf og hamlandi skilyrði,“ segir talsmaður Hvíta hússins. 19. nóvember 2015 00:04 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Fleiri fréttir Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Sjá meira
Norðmenn þurfa að undirbúa móttöku 100 þúsund hælisleitenda Yfirmaður Útlendingastofnunar Noregs segir að erfitt verði að mæta þörfinni. 19. nóvember 2015 14:12
Leiðtogar vilja herða loftárásir og landamæraeftirlit David Cameron og Francois Hollande funduðu í morgun í París og segja að herða þurfi baráttuna gegn ISIS á öllum vígstöðvum. 23. nóvember 2015 10:15
Flóttamenn sváfu utandyra í Malmö Hælisleitendur í Malmö í Svíþjóð þurftu í fyrrinótt að sofa utandyra. Þegar fréttamenn TT-fréttaveitunnar komu að móttöku sænsku útlendingastofnunarinnar í borginni lágu 30 manns sofandi þar fyrir utan. Ekki hafði verið hægt að bjóða öllum þak yfir höfuðið. 21. nóvember 2015 07:00
Obama mun beita neitunarvaldi á frumvarp sem hamlar komu flóttafólks „Þessi löggjöf myndi færa okkur óþörf og hamlandi skilyrði,“ segir talsmaður Hvíta hússins. 19. nóvember 2015 00:04