Hermenn í fríi yfirbuguðu árásarmanninn Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. ágúst 2015 10:20 Anthony Sadler og Alek Skarlatos með medalíur sínar fyrir hetjudáðina. vísir/afp Þremur bandarískum mönnum hefur verið hampað mjög eftir að þeir yfirbuguðu byssumann um borð í franskri lest í gær. Þrír særðust í árásinni en hefðu eflaust orðið mun fleiri hefði mannanna ekki notið við. BBC segir frá. Árásin átti sér stað um borð í hraðlest í Norður-Frakkland á leið frá Amsterdam til Parísar. 26 ára Marokkómaður vopnaður Kalashnikov riffli, hníf, handsprengju og sjálfvirkri skammbyssu hóf að skjóta að farþegum lestarinnar en þurfti að lúta í gras fyrir mönnunum. Tveir mannanna, Spencer Stone og Alek Skartalos, eru úr bandaríska hernum og voru í fríi. Þeir sáu manninn koma og náðu að afvopna hann og halda honum niðri þar til lögregla handtók hann. Vinur þeirra, Anthony Sadler, var einnig með þeim á staðnum og aðstoðaði þá. „Spencer kom fyrstur að honum og tók hann hálstaki,“ segir Skarlatos. „Ég greip í skammbyssuna og kastaði henni í burtu. Síðan náði ég rifflinum og hóf að slá hann í höfuðið með honum. Ég lamdi hann á meðan tók Spencer hann hálstaki þar til það leið yfir manninn.“ Ekki var hægt að ræða við Spencer Stone þar sem árásarmaðurinn náði að stinga hann tvisvar með hnífnum. Þrátt fyrir það hélt hann áfram að reyna að ná honum niður. Þjóðarleiðtogar víða um heim hafa hrósað mönnunum fyrir vaska framgöngu. „Það liggur í augum uppi að viðbrögð þeirra komu í veg fyrir atburðarrás sem hefði endað á mun verri hátt,“ segir Barack Obama Bandaríkjaforseti. Árásarmaðurinn flutti til Frakklands í fyrra frá Spáni en hann hefur lengi verið undir smásjá leyniþjónustunnar í Frakklandi. CNN hefur birt myndband úr lestinni sem Anthony Sadler tók. Myndbandið er hægt að sjá með því að smella hér en varað er við efni þess. Tengdar fréttir Þrír særðir eftir árás um borð í franskri lest Árásarmaðurinn hafði verið undir smásjá frönsku leyniþjónustunnar og gæti tengst íslamska ríkinu. 21. ágúst 2015 21:37 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Sjá meira
Þremur bandarískum mönnum hefur verið hampað mjög eftir að þeir yfirbuguðu byssumann um borð í franskri lest í gær. Þrír særðust í árásinni en hefðu eflaust orðið mun fleiri hefði mannanna ekki notið við. BBC segir frá. Árásin átti sér stað um borð í hraðlest í Norður-Frakkland á leið frá Amsterdam til Parísar. 26 ára Marokkómaður vopnaður Kalashnikov riffli, hníf, handsprengju og sjálfvirkri skammbyssu hóf að skjóta að farþegum lestarinnar en þurfti að lúta í gras fyrir mönnunum. Tveir mannanna, Spencer Stone og Alek Skartalos, eru úr bandaríska hernum og voru í fríi. Þeir sáu manninn koma og náðu að afvopna hann og halda honum niðri þar til lögregla handtók hann. Vinur þeirra, Anthony Sadler, var einnig með þeim á staðnum og aðstoðaði þá. „Spencer kom fyrstur að honum og tók hann hálstaki,“ segir Skarlatos. „Ég greip í skammbyssuna og kastaði henni í burtu. Síðan náði ég rifflinum og hóf að slá hann í höfuðið með honum. Ég lamdi hann á meðan tók Spencer hann hálstaki þar til það leið yfir manninn.“ Ekki var hægt að ræða við Spencer Stone þar sem árásarmaðurinn náði að stinga hann tvisvar með hnífnum. Þrátt fyrir það hélt hann áfram að reyna að ná honum niður. Þjóðarleiðtogar víða um heim hafa hrósað mönnunum fyrir vaska framgöngu. „Það liggur í augum uppi að viðbrögð þeirra komu í veg fyrir atburðarrás sem hefði endað á mun verri hátt,“ segir Barack Obama Bandaríkjaforseti. Árásarmaðurinn flutti til Frakklands í fyrra frá Spáni en hann hefur lengi verið undir smásjá leyniþjónustunnar í Frakklandi. CNN hefur birt myndband úr lestinni sem Anthony Sadler tók. Myndbandið er hægt að sjá með því að smella hér en varað er við efni þess.
Tengdar fréttir Þrír særðir eftir árás um borð í franskri lest Árásarmaðurinn hafði verið undir smásjá frönsku leyniþjónustunnar og gæti tengst íslamska ríkinu. 21. ágúst 2015 21:37 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Sjá meira
Þrír særðir eftir árás um borð í franskri lest Árásarmaðurinn hafði verið undir smásjá frönsku leyniþjónustunnar og gæti tengst íslamska ríkinu. 21. ágúst 2015 21:37