Super Bowl: Málefnin tækluð Samúel Karl Ólason skrifar 2. febrúar 2015 15:44 Vísir/AP/Getty Í auglýsingatíma Super Bowl í ár var spilað símtal konu sem hringdi í lögregluna vegna heimilisofbeldis. Mörgum þykir auglýsingin vera sú áhrifamesta í ár og hefur hún vakið mikla athygli. NFL hefur verið gagnrýnt harðlega undanfarin misseri eftir að myndband birtist á internetinu þar sem leikmaður rotaði unnustu sína í lyftu. Viðbrögð deildarinnar við atvikinu þóttu ekki vera sæmandi. Síðan þá hafa fjölmargir leikmenn stigið fram og gengið til liðs við samtökin No more, sem berjast gegn heimilisofbeldi. Þar að auki birtist auglýsingin #likeagirl, sem fjallar um að þegar stúlkur verði unglingar minnki sjálfstraust þeirra verulega. Fólk á öllum aldri er til dæmis beðið um að hlaupa eins og stelpa og flestir gera það kjánalega og með tilþrifum. Þema auglýsingarinnar er að stelpur eigi ekki að skammast sín fyrir að vera stelpur. Að endingu birtist auglýsing frá samtökunum Weight Watchers sem fjallar um matariðnaðinn og offitu. Þar er vegið að matariðnaðinum og að matvælum sé troðið upp á fólk.No More Always - #LikeaGirl Weight Watchers – All You Can Eat Tengdar fréttir Super Bowl: Guð verður rafmagnslaus Liam Neeson slær í gegn í auglýsingu fyrir Clash of Clans. 2. febrúar 2015 14:59 Super Bowl: Fjölbreyttar bílaauglýsingar Fjölmargar bílaauglýsingar voru sýndar í Super Bowl í gær. 2. febrúar 2015 11:35 Super Bowl: Breytingarkraftur Snickers Super Bowl auglýsingar sem snúa að veitingum gera mikið út á húmor. 2. febrúar 2015 13:36 Super Bowl: Heisenberg við afgreiðsluborðið Auglýsingar á Super Bowl eru margvíslegar og fjármálaþjónustur og trygginafélög eru einnig auglýst. 2. febrúar 2015 14:33 Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Fleiri fréttir Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Sjá meira
Í auglýsingatíma Super Bowl í ár var spilað símtal konu sem hringdi í lögregluna vegna heimilisofbeldis. Mörgum þykir auglýsingin vera sú áhrifamesta í ár og hefur hún vakið mikla athygli. NFL hefur verið gagnrýnt harðlega undanfarin misseri eftir að myndband birtist á internetinu þar sem leikmaður rotaði unnustu sína í lyftu. Viðbrögð deildarinnar við atvikinu þóttu ekki vera sæmandi. Síðan þá hafa fjölmargir leikmenn stigið fram og gengið til liðs við samtökin No more, sem berjast gegn heimilisofbeldi. Þar að auki birtist auglýsingin #likeagirl, sem fjallar um að þegar stúlkur verði unglingar minnki sjálfstraust þeirra verulega. Fólk á öllum aldri er til dæmis beðið um að hlaupa eins og stelpa og flestir gera það kjánalega og með tilþrifum. Þema auglýsingarinnar er að stelpur eigi ekki að skammast sín fyrir að vera stelpur. Að endingu birtist auglýsing frá samtökunum Weight Watchers sem fjallar um matariðnaðinn og offitu. Þar er vegið að matariðnaðinum og að matvælum sé troðið upp á fólk.No More Always - #LikeaGirl Weight Watchers – All You Can Eat
Tengdar fréttir Super Bowl: Guð verður rafmagnslaus Liam Neeson slær í gegn í auglýsingu fyrir Clash of Clans. 2. febrúar 2015 14:59 Super Bowl: Fjölbreyttar bílaauglýsingar Fjölmargar bílaauglýsingar voru sýndar í Super Bowl í gær. 2. febrúar 2015 11:35 Super Bowl: Breytingarkraftur Snickers Super Bowl auglýsingar sem snúa að veitingum gera mikið út á húmor. 2. febrúar 2015 13:36 Super Bowl: Heisenberg við afgreiðsluborðið Auglýsingar á Super Bowl eru margvíslegar og fjármálaþjónustur og trygginafélög eru einnig auglýst. 2. febrúar 2015 14:33 Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Fleiri fréttir Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Sjá meira
Super Bowl: Guð verður rafmagnslaus Liam Neeson slær í gegn í auglýsingu fyrir Clash of Clans. 2. febrúar 2015 14:59
Super Bowl: Fjölbreyttar bílaauglýsingar Fjölmargar bílaauglýsingar voru sýndar í Super Bowl í gær. 2. febrúar 2015 11:35
Super Bowl: Breytingarkraftur Snickers Super Bowl auglýsingar sem snúa að veitingum gera mikið út á húmor. 2. febrúar 2015 13:36
Super Bowl: Heisenberg við afgreiðsluborðið Auglýsingar á Super Bowl eru margvíslegar og fjármálaþjónustur og trygginafélög eru einnig auglýst. 2. febrúar 2015 14:33