"Ekki ráðlegt að skipta um hest í miðri för“ 20. mars 2015 17:53 "Ég get lofað því að ég verð ekki síðasti formaður Samfylkingarinnar,“ sagði Árni Páll. mynd/heimir már Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, sagði í setningaræðu sinni á landsfundi Samfylkingarinnar í kvöld að hann hefði lagt allt kapp á að halda Samfylkingunni saman eftir sögulegan kosningaósigur flokksins árið 2013. Össur Skarphéðinsson hefði tekið sig afsíðis og spurt hann hvort hann gerði sér grein fyrir því að hann gæti orðið síðasti formaður Samfylkingarinnar. „Ég get lofað því að ég verð ekki síðasti formaður Samfylkingarinnar,“ sagði Árni Páll í ræðu sinni. Hann sagði að ef flokkurinn vildi aðra stefnu en hann fylgdi, þyrfti að skipta um formann en varaði á sama tíma við því að skipta um formann á þessum tíma. „Ekki ráðlegt að skipta um hest í miðri för.“ Árni Páll fór um víðan völl í ræðu sinni. Boðaði hann meðal annars róttækar breytingar á húsnæðiskerfinu. „Við verðum að fjölga íbúðum til leigu og draga úr svimandi háu leiguverði. Þess vegna þurfa leigutekjur af einni íbúð að vera skattfrjálsar fyrir einstaklinga, en því aðeins að leiga sé ekki yfir meðalverði. Við þurfum að þróa kerfi viðbótarlána til að gera ungu fólki og tekjulágum fjölskyldum kleift að kaupa sína íbúð,“ sagði Árni Páll. Landsfundur Samfylkingarinnar stendur nú yfir. Kjörinn verður nýr formaður flokksins en það er Sigríður Ingibjörg Ingadóttir þingmaður sem bauð sig óvænt gegn Árna Páli. Niðurstöður verða kynntar klukkan 18.45. Tengdar fréttir Árni Páll: Landsfundur á lokaorðið Óvænt mótframboð gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar. 19. mars 2015 19:01 Sigríður býður sig fram gegn Árna Páli Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, býður sig fram til formennsku í Samfylkingunni gegn Árna Páli Árnasyni. Sigríður Ingibjörg staðfesti þetta í samtali við Vísi nú á sjöunda tímanum í kvöld. 19. mars 2015 18:30 Landsfundur Samfylkingarinnar í beinni Fylgstu með formannskjöri Samfylkingarinnar. 20. mars 2015 15:33 Mest lesið Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Fleiri fréttir Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Sjá meira
Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, sagði í setningaræðu sinni á landsfundi Samfylkingarinnar í kvöld að hann hefði lagt allt kapp á að halda Samfylkingunni saman eftir sögulegan kosningaósigur flokksins árið 2013. Össur Skarphéðinsson hefði tekið sig afsíðis og spurt hann hvort hann gerði sér grein fyrir því að hann gæti orðið síðasti formaður Samfylkingarinnar. „Ég get lofað því að ég verð ekki síðasti formaður Samfylkingarinnar,“ sagði Árni Páll í ræðu sinni. Hann sagði að ef flokkurinn vildi aðra stefnu en hann fylgdi, þyrfti að skipta um formann en varaði á sama tíma við því að skipta um formann á þessum tíma. „Ekki ráðlegt að skipta um hest í miðri för.“ Árni Páll fór um víðan völl í ræðu sinni. Boðaði hann meðal annars róttækar breytingar á húsnæðiskerfinu. „Við verðum að fjölga íbúðum til leigu og draga úr svimandi háu leiguverði. Þess vegna þurfa leigutekjur af einni íbúð að vera skattfrjálsar fyrir einstaklinga, en því aðeins að leiga sé ekki yfir meðalverði. Við þurfum að þróa kerfi viðbótarlána til að gera ungu fólki og tekjulágum fjölskyldum kleift að kaupa sína íbúð,“ sagði Árni Páll. Landsfundur Samfylkingarinnar stendur nú yfir. Kjörinn verður nýr formaður flokksins en það er Sigríður Ingibjörg Ingadóttir þingmaður sem bauð sig óvænt gegn Árna Páli. Niðurstöður verða kynntar klukkan 18.45.
Tengdar fréttir Árni Páll: Landsfundur á lokaorðið Óvænt mótframboð gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar. 19. mars 2015 19:01 Sigríður býður sig fram gegn Árna Páli Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, býður sig fram til formennsku í Samfylkingunni gegn Árna Páli Árnasyni. Sigríður Ingibjörg staðfesti þetta í samtali við Vísi nú á sjöunda tímanum í kvöld. 19. mars 2015 18:30 Landsfundur Samfylkingarinnar í beinni Fylgstu með formannskjöri Samfylkingarinnar. 20. mars 2015 15:33 Mest lesið Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Fleiri fréttir Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Sjá meira
Árni Páll: Landsfundur á lokaorðið Óvænt mótframboð gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar. 19. mars 2015 19:01
Sigríður býður sig fram gegn Árna Páli Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, býður sig fram til formennsku í Samfylkingunni gegn Árna Páli Árnasyni. Sigríður Ingibjörg staðfesti þetta í samtali við Vísi nú á sjöunda tímanum í kvöld. 19. mars 2015 18:30
Landsfundur Samfylkingarinnar í beinni Fylgstu með formannskjöri Samfylkingarinnar. 20. mars 2015 15:33