"Ekki ráðlegt að skipta um hest í miðri för“ 20. mars 2015 17:53 "Ég get lofað því að ég verð ekki síðasti formaður Samfylkingarinnar,“ sagði Árni Páll. mynd/heimir már Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, sagði í setningaræðu sinni á landsfundi Samfylkingarinnar í kvöld að hann hefði lagt allt kapp á að halda Samfylkingunni saman eftir sögulegan kosningaósigur flokksins árið 2013. Össur Skarphéðinsson hefði tekið sig afsíðis og spurt hann hvort hann gerði sér grein fyrir því að hann gæti orðið síðasti formaður Samfylkingarinnar. „Ég get lofað því að ég verð ekki síðasti formaður Samfylkingarinnar,“ sagði Árni Páll í ræðu sinni. Hann sagði að ef flokkurinn vildi aðra stefnu en hann fylgdi, þyrfti að skipta um formann en varaði á sama tíma við því að skipta um formann á þessum tíma. „Ekki ráðlegt að skipta um hest í miðri för.“ Árni Páll fór um víðan völl í ræðu sinni. Boðaði hann meðal annars róttækar breytingar á húsnæðiskerfinu. „Við verðum að fjölga íbúðum til leigu og draga úr svimandi háu leiguverði. Þess vegna þurfa leigutekjur af einni íbúð að vera skattfrjálsar fyrir einstaklinga, en því aðeins að leiga sé ekki yfir meðalverði. Við þurfum að þróa kerfi viðbótarlána til að gera ungu fólki og tekjulágum fjölskyldum kleift að kaupa sína íbúð,“ sagði Árni Páll. Landsfundur Samfylkingarinnar stendur nú yfir. Kjörinn verður nýr formaður flokksins en það er Sigríður Ingibjörg Ingadóttir þingmaður sem bauð sig óvænt gegn Árna Páli. Niðurstöður verða kynntar klukkan 18.45. Tengdar fréttir Árni Páll: Landsfundur á lokaorðið Óvænt mótframboð gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar. 19. mars 2015 19:01 Sigríður býður sig fram gegn Árna Páli Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, býður sig fram til formennsku í Samfylkingunni gegn Árna Páli Árnasyni. Sigríður Ingibjörg staðfesti þetta í samtali við Vísi nú á sjöunda tímanum í kvöld. 19. mars 2015 18:30 Landsfundur Samfylkingarinnar í beinni Fylgstu með formannskjöri Samfylkingarinnar. 20. mars 2015 15:33 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Sjá meira
Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, sagði í setningaræðu sinni á landsfundi Samfylkingarinnar í kvöld að hann hefði lagt allt kapp á að halda Samfylkingunni saman eftir sögulegan kosningaósigur flokksins árið 2013. Össur Skarphéðinsson hefði tekið sig afsíðis og spurt hann hvort hann gerði sér grein fyrir því að hann gæti orðið síðasti formaður Samfylkingarinnar. „Ég get lofað því að ég verð ekki síðasti formaður Samfylkingarinnar,“ sagði Árni Páll í ræðu sinni. Hann sagði að ef flokkurinn vildi aðra stefnu en hann fylgdi, þyrfti að skipta um formann en varaði á sama tíma við því að skipta um formann á þessum tíma. „Ekki ráðlegt að skipta um hest í miðri för.“ Árni Páll fór um víðan völl í ræðu sinni. Boðaði hann meðal annars róttækar breytingar á húsnæðiskerfinu. „Við verðum að fjölga íbúðum til leigu og draga úr svimandi háu leiguverði. Þess vegna þurfa leigutekjur af einni íbúð að vera skattfrjálsar fyrir einstaklinga, en því aðeins að leiga sé ekki yfir meðalverði. Við þurfum að þróa kerfi viðbótarlána til að gera ungu fólki og tekjulágum fjölskyldum kleift að kaupa sína íbúð,“ sagði Árni Páll. Landsfundur Samfylkingarinnar stendur nú yfir. Kjörinn verður nýr formaður flokksins en það er Sigríður Ingibjörg Ingadóttir þingmaður sem bauð sig óvænt gegn Árna Páli. Niðurstöður verða kynntar klukkan 18.45.
Tengdar fréttir Árni Páll: Landsfundur á lokaorðið Óvænt mótframboð gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar. 19. mars 2015 19:01 Sigríður býður sig fram gegn Árna Páli Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, býður sig fram til formennsku í Samfylkingunni gegn Árna Páli Árnasyni. Sigríður Ingibjörg staðfesti þetta í samtali við Vísi nú á sjöunda tímanum í kvöld. 19. mars 2015 18:30 Landsfundur Samfylkingarinnar í beinni Fylgstu með formannskjöri Samfylkingarinnar. 20. mars 2015 15:33 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Sjá meira
Árni Páll: Landsfundur á lokaorðið Óvænt mótframboð gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar. 19. mars 2015 19:01
Sigríður býður sig fram gegn Árna Páli Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, býður sig fram til formennsku í Samfylkingunni gegn Árna Páli Árnasyni. Sigríður Ingibjörg staðfesti þetta í samtali við Vísi nú á sjöunda tímanum í kvöld. 19. mars 2015 18:30
Landsfundur Samfylkingarinnar í beinni Fylgstu með formannskjöri Samfylkingarinnar. 20. mars 2015 15:33