Feðgarnir búnir að opna í gamla húsnæði Caruso: „Gengið vonum framar“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 19. janúar 2015 12:17 Eigendur og starfsmenn Caruso hjálpuðust að við að flytja mat og vín út af veitingastaðnu vísir/vilhelm Búið er að opna nýjan veitingastað í gamla húsnæði Caruso við Þingholtsstræti 1 í Reykjavík. Veitingastaðurinn heitir Primo og opnaði síðasta föstudag. Það eru feðgarnir Jón Ragnarsson og Valdimar Jónsson sem eiga og reka staðinn. „Þetta hefur gengið vonum framar allt frá því við opnuðum, en við áttum ekki von á þessum góðu móttökum miðað við öll þessi neikvæðu skrif um okkur,“ segir Valdimar. Primo var áður staðsettur við Grensásveg en var lokað í nóvember. Þá hafði hann verið starfræktur í rúmt ár. Haukur Víðisson matreiðslumeistari var rekstraraðili staðarins en Valdimar og Jón keyptu nafnið, heimasíðuna og Facebook-síðuna í janúarbyrjun að því er fram kemur á Veitingageirinn.is. Mál Caruso vakti mikla athygli í desember. Jón og Valdimar virtust hafa tekið sér lögregluvald, farið inn á staðinn í leyfisleysi og skipt þar um skrár til að koma í veg fyrir að eigandi Caruso og starfsmenn kæmust þangað inn. Veitingastaðurinn Caruso opnaði þó skömmu síðar á öðrum stað – við Austurstræti 22, skömmu fyrir jól.Sjá einnig: Ferill eiganda húsnæðis Caruso rakinn Valdimar segir að alltaf hafi staðið til að opna nýjan veitingastað í þessu sama húsnæði en eftir að þeir feðgar tóku yfir húsið buðu þeir starfsmönnum Caruso vinnu. „Samkvæmt reglum þá ber okkur að bjóða fyrrverandi starfsmönnum vinnu,“ segir hann en vill ekki segja til um það hvort starfsmenn Caruso hafi þáð atvinnutilboðið. Aðspurður hvort auglýst hafi verið eftir vinnuafli segir hann: „Þess þurfti ekki. Eftirspurnin var svo mikil.“ Veitingastaðurinn Caruso er auglýstur sem ítalskur staður og það er Primo sömuleiðis. Valdimar segir hann þó ekki vera í anda Caruso. Tengdar fréttir Lögreglan gerir ekki neitt í Caruso-málinu Eigandi veitingastaðarins Caruso fær enga aðstoð frá lögreglu við að komast inn á staðinn eftir að húseigandinn réðst þangað inn og skipti um skrár. Sérfræðingur segir lögregluna með þessu viðurkenna það að menn taki lögin í sínar hendur. 19. desember 2014 07:00 Ávarp Kenneths Mána: „Ég ætla ekki að segja fyrirgefðu við kallinn sem lokaði Caruso“ Tók „selfie“ með háborði Kryddsíldarinnar. 1. janúar 2015 10:59 Jóladraumurinn rættist hjá veitingamönnum Caruso Veitingamennirnir voru settir út á götuna á Laugarvegi en enduðu í konungshöll við Austurstræti 22. 23. desember 2014 21:15 Húsnæði Caruso friðað síðan 2012 Eigandinn ekki sinnt viðhaldi sem skyldi. 19. desember 2014 10:27 Fékk aðeins að taka mat og vín út af Caruso José García á flest alla muni inni á Caruso en fékk ekki að taka þá af staðnum í dag. 19. desember 2014 17:07 Ferill eiganda húsnæðis Caruso rakinn: Ótal deilumál í kringum Jón Ragnarsson Vísir fer aftur til ársins 1964 og rekur feril Jóns Ragnarssonar ítarlega. Jón hefur verið fyrirferðamikill í íslensku viðskiptalífi í um hálfa öld. 19. desember 2014 18:13 Neitaði að yfirgefa Caruso og því vísað út af lögreglu Starfsmenn Caruso fengu loks í gær að sækja eigur sínar. Veitingamaðurinn endurheimti þó ekki nema hluta af eigum sínum þar sem lögregla skilgreindi nákvæmlega hvaða eigur mætti fjarlægja. Lögmaðurinn forviða. 20. desember 2014 00:01 Starfsfólk Caruso mætt fyrir utan staðinn: „Bara fleygja þessum vitleysingum út“ Starfsfólk veitingastaðarins Caruso safnaðist saman fyrir utan staðinn á ellefta tímanum í morgun og er enn þar fyrir utan. „Nú erum við komin hérna hreinlega til að fara inn og ganga úr skugga að engu sé búið að stela og ekkert búið að skemma.“ 19. desember 2014 11:17 Caruso opnar á nýjum stað "Þetta er búið að vera hrikalega löng vika,“ segir Þrúður Sjöfn Sigurðardóttir. 23. desember 2014 09:50 Þjónn á Caruso hafnaði atvinnutilboði feðganna Ekki liggur fyrir hvort að Jón Ragnarsson og Valdimar Jónsson ætli að halda veitingarekstri áfram í húsi Caruso. 19. desember 2014 14:28 Mest lesið Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Innlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Kvöldfréttir Stöðvar 2 Innlent Eiginnafnið Dór kemur í veg fyrir millinafnið Dór Innlent Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Innlent Fleiri fréttir Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Dorrit rænd í Lundúnum Rannsaka mannslát í Kópavogi Áfanginn „Allt fyrir ástina“ verðlaunaður á Selfossi Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Læknir gerði sér upp krabbamein í tvígang Réðst á annan með skóflu Færa bílastæðin við Skógafoss: „Nú er stefnan sú að allir skuli helst labba sem lengst“ Harður árekstur á Suðurlandi Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innanlandsflugi Icelandair aflýst Alelda bíll á Dalvegi Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Ósanngjarnt að kólnunin bitni á fyrstu kaupendum Tók átta klukkustundir að bjarga föstum ferðamönnum Erlend netverslun eykst og ögurstund hjá stelpunum okkar Eldur í snjóruðningstæki á Keflavíkurflugvelli Forsætisráðherra fer yfir sviðið eftir tæpt ár í starfi Áhyggjuefni að ungir menn hafi ekki jafn frjálslyndar skoðanir og feður þeirra Menn til vandræða á hótelum miðbæjarins Láta reyna á lögmæti ákvörðunar Fjarskiptastofu 30 milljóna króna gjöf frá kvenfélagskonum til fæðingardeilda Brotist inn hjá Viðeyjarferju Túlkar niðurstöðuna sem ákveðin skilaboð Ráðherra telur enn tímabært að hætta hvalveiðum Tímamót Pírata, langþreytt hjón og viðvaranir vegna snjókomu Óttast að skógrækt leggist nánast af Milljarðar úr landi í þágu tæknirisa Lögðu hníf að ökumanninum og sögðu honum að opna skottið Sjá meira
Búið er að opna nýjan veitingastað í gamla húsnæði Caruso við Þingholtsstræti 1 í Reykjavík. Veitingastaðurinn heitir Primo og opnaði síðasta föstudag. Það eru feðgarnir Jón Ragnarsson og Valdimar Jónsson sem eiga og reka staðinn. „Þetta hefur gengið vonum framar allt frá því við opnuðum, en við áttum ekki von á þessum góðu móttökum miðað við öll þessi neikvæðu skrif um okkur,“ segir Valdimar. Primo var áður staðsettur við Grensásveg en var lokað í nóvember. Þá hafði hann verið starfræktur í rúmt ár. Haukur Víðisson matreiðslumeistari var rekstraraðili staðarins en Valdimar og Jón keyptu nafnið, heimasíðuna og Facebook-síðuna í janúarbyrjun að því er fram kemur á Veitingageirinn.is. Mál Caruso vakti mikla athygli í desember. Jón og Valdimar virtust hafa tekið sér lögregluvald, farið inn á staðinn í leyfisleysi og skipt þar um skrár til að koma í veg fyrir að eigandi Caruso og starfsmenn kæmust þangað inn. Veitingastaðurinn Caruso opnaði þó skömmu síðar á öðrum stað – við Austurstræti 22, skömmu fyrir jól.Sjá einnig: Ferill eiganda húsnæðis Caruso rakinn Valdimar segir að alltaf hafi staðið til að opna nýjan veitingastað í þessu sama húsnæði en eftir að þeir feðgar tóku yfir húsið buðu þeir starfsmönnum Caruso vinnu. „Samkvæmt reglum þá ber okkur að bjóða fyrrverandi starfsmönnum vinnu,“ segir hann en vill ekki segja til um það hvort starfsmenn Caruso hafi þáð atvinnutilboðið. Aðspurður hvort auglýst hafi verið eftir vinnuafli segir hann: „Þess þurfti ekki. Eftirspurnin var svo mikil.“ Veitingastaðurinn Caruso er auglýstur sem ítalskur staður og það er Primo sömuleiðis. Valdimar segir hann þó ekki vera í anda Caruso.
Tengdar fréttir Lögreglan gerir ekki neitt í Caruso-málinu Eigandi veitingastaðarins Caruso fær enga aðstoð frá lögreglu við að komast inn á staðinn eftir að húseigandinn réðst þangað inn og skipti um skrár. Sérfræðingur segir lögregluna með þessu viðurkenna það að menn taki lögin í sínar hendur. 19. desember 2014 07:00 Ávarp Kenneths Mána: „Ég ætla ekki að segja fyrirgefðu við kallinn sem lokaði Caruso“ Tók „selfie“ með háborði Kryddsíldarinnar. 1. janúar 2015 10:59 Jóladraumurinn rættist hjá veitingamönnum Caruso Veitingamennirnir voru settir út á götuna á Laugarvegi en enduðu í konungshöll við Austurstræti 22. 23. desember 2014 21:15 Húsnæði Caruso friðað síðan 2012 Eigandinn ekki sinnt viðhaldi sem skyldi. 19. desember 2014 10:27 Fékk aðeins að taka mat og vín út af Caruso José García á flest alla muni inni á Caruso en fékk ekki að taka þá af staðnum í dag. 19. desember 2014 17:07 Ferill eiganda húsnæðis Caruso rakinn: Ótal deilumál í kringum Jón Ragnarsson Vísir fer aftur til ársins 1964 og rekur feril Jóns Ragnarssonar ítarlega. Jón hefur verið fyrirferðamikill í íslensku viðskiptalífi í um hálfa öld. 19. desember 2014 18:13 Neitaði að yfirgefa Caruso og því vísað út af lögreglu Starfsmenn Caruso fengu loks í gær að sækja eigur sínar. Veitingamaðurinn endurheimti þó ekki nema hluta af eigum sínum þar sem lögregla skilgreindi nákvæmlega hvaða eigur mætti fjarlægja. Lögmaðurinn forviða. 20. desember 2014 00:01 Starfsfólk Caruso mætt fyrir utan staðinn: „Bara fleygja þessum vitleysingum út“ Starfsfólk veitingastaðarins Caruso safnaðist saman fyrir utan staðinn á ellefta tímanum í morgun og er enn þar fyrir utan. „Nú erum við komin hérna hreinlega til að fara inn og ganga úr skugga að engu sé búið að stela og ekkert búið að skemma.“ 19. desember 2014 11:17 Caruso opnar á nýjum stað "Þetta er búið að vera hrikalega löng vika,“ segir Þrúður Sjöfn Sigurðardóttir. 23. desember 2014 09:50 Þjónn á Caruso hafnaði atvinnutilboði feðganna Ekki liggur fyrir hvort að Jón Ragnarsson og Valdimar Jónsson ætli að halda veitingarekstri áfram í húsi Caruso. 19. desember 2014 14:28 Mest lesið Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Innlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Kvöldfréttir Stöðvar 2 Innlent Eiginnafnið Dór kemur í veg fyrir millinafnið Dór Innlent Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Innlent Fleiri fréttir Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Dorrit rænd í Lundúnum Rannsaka mannslát í Kópavogi Áfanginn „Allt fyrir ástina“ verðlaunaður á Selfossi Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Læknir gerði sér upp krabbamein í tvígang Réðst á annan með skóflu Færa bílastæðin við Skógafoss: „Nú er stefnan sú að allir skuli helst labba sem lengst“ Harður árekstur á Suðurlandi Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innanlandsflugi Icelandair aflýst Alelda bíll á Dalvegi Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Ósanngjarnt að kólnunin bitni á fyrstu kaupendum Tók átta klukkustundir að bjarga föstum ferðamönnum Erlend netverslun eykst og ögurstund hjá stelpunum okkar Eldur í snjóruðningstæki á Keflavíkurflugvelli Forsætisráðherra fer yfir sviðið eftir tæpt ár í starfi Áhyggjuefni að ungir menn hafi ekki jafn frjálslyndar skoðanir og feður þeirra Menn til vandræða á hótelum miðbæjarins Láta reyna á lögmæti ákvörðunar Fjarskiptastofu 30 milljóna króna gjöf frá kvenfélagskonum til fæðingardeilda Brotist inn hjá Viðeyjarferju Túlkar niðurstöðuna sem ákveðin skilaboð Ráðherra telur enn tímabært að hætta hvalveiðum Tímamót Pírata, langþreytt hjón og viðvaranir vegna snjókomu Óttast að skógrækt leggist nánast af Milljarðar úr landi í þágu tæknirisa Lögðu hníf að ökumanninum og sögðu honum að opna skottið Sjá meira
Lögreglan gerir ekki neitt í Caruso-málinu Eigandi veitingastaðarins Caruso fær enga aðstoð frá lögreglu við að komast inn á staðinn eftir að húseigandinn réðst þangað inn og skipti um skrár. Sérfræðingur segir lögregluna með þessu viðurkenna það að menn taki lögin í sínar hendur. 19. desember 2014 07:00
Ávarp Kenneths Mána: „Ég ætla ekki að segja fyrirgefðu við kallinn sem lokaði Caruso“ Tók „selfie“ með háborði Kryddsíldarinnar. 1. janúar 2015 10:59
Jóladraumurinn rættist hjá veitingamönnum Caruso Veitingamennirnir voru settir út á götuna á Laugarvegi en enduðu í konungshöll við Austurstræti 22. 23. desember 2014 21:15
Fékk aðeins að taka mat og vín út af Caruso José García á flest alla muni inni á Caruso en fékk ekki að taka þá af staðnum í dag. 19. desember 2014 17:07
Ferill eiganda húsnæðis Caruso rakinn: Ótal deilumál í kringum Jón Ragnarsson Vísir fer aftur til ársins 1964 og rekur feril Jóns Ragnarssonar ítarlega. Jón hefur verið fyrirferðamikill í íslensku viðskiptalífi í um hálfa öld. 19. desember 2014 18:13
Neitaði að yfirgefa Caruso og því vísað út af lögreglu Starfsmenn Caruso fengu loks í gær að sækja eigur sínar. Veitingamaðurinn endurheimti þó ekki nema hluta af eigum sínum þar sem lögregla skilgreindi nákvæmlega hvaða eigur mætti fjarlægja. Lögmaðurinn forviða. 20. desember 2014 00:01
Starfsfólk Caruso mætt fyrir utan staðinn: „Bara fleygja þessum vitleysingum út“ Starfsfólk veitingastaðarins Caruso safnaðist saman fyrir utan staðinn á ellefta tímanum í morgun og er enn þar fyrir utan. „Nú erum við komin hérna hreinlega til að fara inn og ganga úr skugga að engu sé búið að stela og ekkert búið að skemma.“ 19. desember 2014 11:17
Caruso opnar á nýjum stað "Þetta er búið að vera hrikalega löng vika,“ segir Þrúður Sjöfn Sigurðardóttir. 23. desember 2014 09:50
Þjónn á Caruso hafnaði atvinnutilboði feðganna Ekki liggur fyrir hvort að Jón Ragnarsson og Valdimar Jónsson ætli að halda veitingarekstri áfram í húsi Caruso. 19. desember 2014 14:28