Vill frekar sjá bróður sinn í fangelsi en kirkjugarði Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. nóvember 2015 15:23 Salah Abdeslam er eftirlýstur, grunaður um að vera einn höfuðpaura hryðjuverkaárásanna í París. vísir/getty Mohamed Abdeslam, bróðir Salah Abdeslam sem nú er ákaft leitað í Belgíu, hvetur hann til að koma úr felum og gefa sig fram við lögreglu. Mohamed segist frekar vilja sjá bróður sinn í fangelsi en í kirkjugarði. Í samtali við belgísku sjónvarpsstöðina RTBF sagðist Mohamed telja bróður sinn enn á lífi en Brahim, annar bróðir hans, sprengdi sig í loft upp í hryðjuverkaárásunum í París þann 13. nóvember síðastliðinn. Talið er að Salah sé einn af höfuðpaurum árásanna í París og að hann sé nú í felum í Belgíu, en greint er frá viðtalinu á BBC. Að sögn Mohamed urðu breytingar á hegðun bræðra hans fyrir um hálfu ári en fjölskyldan sá þær ekki sem eitthvað hættulegt. „Þegar bróðir þinn byrjar að biðja, þá er það ekki róttæk breyting. Þegar bróðir þinn segir þér að hann sé hættur að drekka þá er það heldur róttæk breyting. Í okkar huga vildu þeir bara fara að taka lífinu rólega og bera meiri virðingu fyrir trú sinni.“ Talið er að Salah búi yfir sprengjubelti og að hann hafi átt að sprengja sig í loft upp í París en hætt við það. Lögmaður Mohamed segir að ef sú er raunin þá séu yfirvöld í Belgíu ekki aðeins á eftir Salah heldur einnig hryðjuverkasamtökin ISIS sem stóðu á bak við árásirnar í París. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir „Myndi ég gera stórmál úr því ef ISIS lýsti yfir stríði við Ísland og Ísland myndi ráðast á okkur?“ ISIS-liðin Israfil Yilmaz réttlæti hryðjuverkaárásirnar í París með tilvísun til Íslands. 21. nóvember 2015 11:15 Hæsta viðbúnaðarstigi ekki aflétt í Brussel: Einn höfuðpaur árásanna í París gengur enn laus Vinur Salah Abdeslam sem aðstoðaði hann við að komast frá París til Belgíu segir hann mögulega vera með sprengjubelti í fórum sínum. 21. nóvember 2015 23:12 Söngvari Eagles of Death Metal: „Morðingjarnir komust inn og drápu alla nema ungling sem faldi sig undir leðurjakkanum mínum“ Jesse Hughes lýsir hryllingnum í Bataclan-tónleikahúsinu en hryðjuverkamennirnir komust meðal annars inn í búningsherbergi sveitarinnar þar sem fólk hafði falið sig. 22. nóvember 2015 09:24 Grunur leikur á að nokkrir hryðjuverkamenn gangi lausir í Belgíu Allt eins er talið líklegt að viðbúnaðarstigi í Brussel verði ekki aflétt fyrr en líða tekur á vikuna. 22. nóvember 2015 12:31 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Fleiri fréttir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Sjá meira
Mohamed Abdeslam, bróðir Salah Abdeslam sem nú er ákaft leitað í Belgíu, hvetur hann til að koma úr felum og gefa sig fram við lögreglu. Mohamed segist frekar vilja sjá bróður sinn í fangelsi en í kirkjugarði. Í samtali við belgísku sjónvarpsstöðina RTBF sagðist Mohamed telja bróður sinn enn á lífi en Brahim, annar bróðir hans, sprengdi sig í loft upp í hryðjuverkaárásunum í París þann 13. nóvember síðastliðinn. Talið er að Salah sé einn af höfuðpaurum árásanna í París og að hann sé nú í felum í Belgíu, en greint er frá viðtalinu á BBC. Að sögn Mohamed urðu breytingar á hegðun bræðra hans fyrir um hálfu ári en fjölskyldan sá þær ekki sem eitthvað hættulegt. „Þegar bróðir þinn byrjar að biðja, þá er það ekki róttæk breyting. Þegar bróðir þinn segir þér að hann sé hættur að drekka þá er það heldur róttæk breyting. Í okkar huga vildu þeir bara fara að taka lífinu rólega og bera meiri virðingu fyrir trú sinni.“ Talið er að Salah búi yfir sprengjubelti og að hann hafi átt að sprengja sig í loft upp í París en hætt við það. Lögmaður Mohamed segir að ef sú er raunin þá séu yfirvöld í Belgíu ekki aðeins á eftir Salah heldur einnig hryðjuverkasamtökin ISIS sem stóðu á bak við árásirnar í París.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir „Myndi ég gera stórmál úr því ef ISIS lýsti yfir stríði við Ísland og Ísland myndi ráðast á okkur?“ ISIS-liðin Israfil Yilmaz réttlæti hryðjuverkaárásirnar í París með tilvísun til Íslands. 21. nóvember 2015 11:15 Hæsta viðbúnaðarstigi ekki aflétt í Brussel: Einn höfuðpaur árásanna í París gengur enn laus Vinur Salah Abdeslam sem aðstoðaði hann við að komast frá París til Belgíu segir hann mögulega vera með sprengjubelti í fórum sínum. 21. nóvember 2015 23:12 Söngvari Eagles of Death Metal: „Morðingjarnir komust inn og drápu alla nema ungling sem faldi sig undir leðurjakkanum mínum“ Jesse Hughes lýsir hryllingnum í Bataclan-tónleikahúsinu en hryðjuverkamennirnir komust meðal annars inn í búningsherbergi sveitarinnar þar sem fólk hafði falið sig. 22. nóvember 2015 09:24 Grunur leikur á að nokkrir hryðjuverkamenn gangi lausir í Belgíu Allt eins er talið líklegt að viðbúnaðarstigi í Brussel verði ekki aflétt fyrr en líða tekur á vikuna. 22. nóvember 2015 12:31 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Fleiri fréttir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Sjá meira
„Myndi ég gera stórmál úr því ef ISIS lýsti yfir stríði við Ísland og Ísland myndi ráðast á okkur?“ ISIS-liðin Israfil Yilmaz réttlæti hryðjuverkaárásirnar í París með tilvísun til Íslands. 21. nóvember 2015 11:15
Hæsta viðbúnaðarstigi ekki aflétt í Brussel: Einn höfuðpaur árásanna í París gengur enn laus Vinur Salah Abdeslam sem aðstoðaði hann við að komast frá París til Belgíu segir hann mögulega vera með sprengjubelti í fórum sínum. 21. nóvember 2015 23:12
Söngvari Eagles of Death Metal: „Morðingjarnir komust inn og drápu alla nema ungling sem faldi sig undir leðurjakkanum mínum“ Jesse Hughes lýsir hryllingnum í Bataclan-tónleikahúsinu en hryðjuverkamennirnir komust meðal annars inn í búningsherbergi sveitarinnar þar sem fólk hafði falið sig. 22. nóvember 2015 09:24
Grunur leikur á að nokkrir hryðjuverkamenn gangi lausir í Belgíu Allt eins er talið líklegt að viðbúnaðarstigi í Brussel verði ekki aflétt fyrr en líða tekur á vikuna. 22. nóvember 2015 12:31