Bjarni: Las ekki viðtölin við Gary Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. október 2015 09:45 Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR. Vísir/Stefán Gary Martin, sóknarmaður KR, ítrekaði óánægju sína með stöðu sína innan liðsins eftir lokaumferðina í Pepsi-deild karla um helgina. Hann sagðist þó ekki vita betur en að hann yrði áfram leikmaður KR. Martin gerði nýjan samning við KR fyrir tímabilið og er hann samningsbundinn liðinu í tvö ár til viðbótar. „Ég er vonsvikinn með að hafa bara byrjað átta leiki í sumar. Ég myndi byrja meira en átta leiki í öllum liðum deildarinnar, meira að segja FH. Ég er vonsvikinn með að hafa fengið svona fá tækifæri í byrjunarliðinu,“ sagði hann í viðtali við Vísi á laugardag.Sjá einnig: Gary Martin: Væri byrjunarliðsmaður í öllum hinum liðum deildarinnar Vísir bar ummælin undir Bjarna Guðjónsson, þjálfara KR, sem reiknar ekki með öðru en að Martin verði áfram í herbúðum félagsins. „Ég er ekki búinn að lesa viðtölin og öllu jöfnu tjái ég mig ekki um stöðu ákveðinna leikmanna í hópnum,“ sagði Bjarni. „Það sem ég get sagt um Gary er að hann á tvö ár eftir af samningi sínum og við lítum á hann sem hæfileikaríkan leikmann. Ég sé ekki fyrir mér að hann fari frá KR.“Martin í leik með KR gegn FH fyrr í sumar.Vísir/Andri MarinóMartin var í byrjunarliði KR í fyrstu fjórum umferðunum en meiddist svo. Eftir það var hann í byrjunarliðinu í aðeins fjórum deildarleikjum til viðbótar en alls kom hann við sögu í fimmtán deildarleikjum af 22. „Eins og ég hef margoft sagt þá reynum við að velja besta liðið hverju sinni. Við tökum ákvörðun út frá því hvernig menn standa sig á æfingum í vikunni fyrir leiki og fleira slíkt,“ sagði Bjarni. „Í augnablikinu er ég leikmaður KR en í næstu viku gæti ég verið seldur, ég veit það ekki,“ sagði Martin í áðurnefndu viðtali en KR hafnaði til að mynda tilboði frá Breiðabliki fyrr í sumar. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gary ósáttur við sitt hlutverk: Ánægjuleg reiði Gary Martin kom inn á sem varamaður og breytti leik KR og FH. 19. júlí 2015 22:34 Gary Martin: Væri byrjunarliðsmaður í öllum hinum liðum deildarinnar Gary Martin leikmaður KR er ósáttur við hversu fá tækifæri hann hefur fengið í byrjunarliði KR og segist þurfa að verða aðalmaðurinn í liðinu á nýjan leik. 3. október 2015 16:54 Gary Martin: Engin heppni að ég varð markakóngur tvö ár í röð Gary Martin var ekki sáttur eftir leik og fór mikinn í viðtölum. 20. september 2015 19:33 Bjarni: Þessi frétt er tóm þvæla Segir ekkert ósætti ríkja milli hans og Gary Martin, sem er ekki á leið í Val. 21. júlí 2015 11:55 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira
Gary Martin, sóknarmaður KR, ítrekaði óánægju sína með stöðu sína innan liðsins eftir lokaumferðina í Pepsi-deild karla um helgina. Hann sagðist þó ekki vita betur en að hann yrði áfram leikmaður KR. Martin gerði nýjan samning við KR fyrir tímabilið og er hann samningsbundinn liðinu í tvö ár til viðbótar. „Ég er vonsvikinn með að hafa bara byrjað átta leiki í sumar. Ég myndi byrja meira en átta leiki í öllum liðum deildarinnar, meira að segja FH. Ég er vonsvikinn með að hafa fengið svona fá tækifæri í byrjunarliðinu,“ sagði hann í viðtali við Vísi á laugardag.Sjá einnig: Gary Martin: Væri byrjunarliðsmaður í öllum hinum liðum deildarinnar Vísir bar ummælin undir Bjarna Guðjónsson, þjálfara KR, sem reiknar ekki með öðru en að Martin verði áfram í herbúðum félagsins. „Ég er ekki búinn að lesa viðtölin og öllu jöfnu tjái ég mig ekki um stöðu ákveðinna leikmanna í hópnum,“ sagði Bjarni. „Það sem ég get sagt um Gary er að hann á tvö ár eftir af samningi sínum og við lítum á hann sem hæfileikaríkan leikmann. Ég sé ekki fyrir mér að hann fari frá KR.“Martin í leik með KR gegn FH fyrr í sumar.Vísir/Andri MarinóMartin var í byrjunarliði KR í fyrstu fjórum umferðunum en meiddist svo. Eftir það var hann í byrjunarliðinu í aðeins fjórum deildarleikjum til viðbótar en alls kom hann við sögu í fimmtán deildarleikjum af 22. „Eins og ég hef margoft sagt þá reynum við að velja besta liðið hverju sinni. Við tökum ákvörðun út frá því hvernig menn standa sig á æfingum í vikunni fyrir leiki og fleira slíkt,“ sagði Bjarni. „Í augnablikinu er ég leikmaður KR en í næstu viku gæti ég verið seldur, ég veit það ekki,“ sagði Martin í áðurnefndu viðtali en KR hafnaði til að mynda tilboði frá Breiðabliki fyrr í sumar.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gary ósáttur við sitt hlutverk: Ánægjuleg reiði Gary Martin kom inn á sem varamaður og breytti leik KR og FH. 19. júlí 2015 22:34 Gary Martin: Væri byrjunarliðsmaður í öllum hinum liðum deildarinnar Gary Martin leikmaður KR er ósáttur við hversu fá tækifæri hann hefur fengið í byrjunarliði KR og segist þurfa að verða aðalmaðurinn í liðinu á nýjan leik. 3. október 2015 16:54 Gary Martin: Engin heppni að ég varð markakóngur tvö ár í röð Gary Martin var ekki sáttur eftir leik og fór mikinn í viðtölum. 20. september 2015 19:33 Bjarni: Þessi frétt er tóm þvæla Segir ekkert ósætti ríkja milli hans og Gary Martin, sem er ekki á leið í Val. 21. júlí 2015 11:55 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira
Gary ósáttur við sitt hlutverk: Ánægjuleg reiði Gary Martin kom inn á sem varamaður og breytti leik KR og FH. 19. júlí 2015 22:34
Gary Martin: Væri byrjunarliðsmaður í öllum hinum liðum deildarinnar Gary Martin leikmaður KR er ósáttur við hversu fá tækifæri hann hefur fengið í byrjunarliði KR og segist þurfa að verða aðalmaðurinn í liðinu á nýjan leik. 3. október 2015 16:54
Gary Martin: Engin heppni að ég varð markakóngur tvö ár í röð Gary Martin var ekki sáttur eftir leik og fór mikinn í viðtölum. 20. september 2015 19:33
Bjarni: Þessi frétt er tóm þvæla Segir ekkert ósætti ríkja milli hans og Gary Martin, sem er ekki á leið í Val. 21. júlí 2015 11:55