Millinöfnunum Thor og Hólm hafnað Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. október 2015 11:40 Björgólfur Thor Björgólfsson. vísir/vilhelm Mannanafnanefnd hefur hafnað beiðnum um millinöfnin Thor og Hólm. Í úrskurði nefndarinnar varðandi fyrra nafnið segir að það hafi aðeins unnið sér hefð í íslensku máli sem eiginnafn og því sé ekki heimilt samkvæmt mannanafnalögum að bera það sem millinafn. Beiðninni var því hafnað en flestir kannast þó við Björgólf Thor Björgólfsson, einn ríkasta mann landsins, sem ber nafnið Thor sem millinafn. Þá var millinafninu Hólm hafnað þar sem það er nú þegar á til sem ættarnafn og karlkyns eiginnafn. Sú meginregla er við lýði að ekki má nota ættarnafn sem millinafn en þó má sá sem ber ættarnafn, eða á rétt á því, breyta því í millinafn. Ekki var þeim skilyrðum fullnægt og var beiðninni því hafnað. Mannanafnanefnd hafnaði einnig því að taka aftur upp beiðni um eiginnafnið Lady en því var hafnað í júní árið 2013. Á meðal þeirra nafna sem voru hins vegar samþykkt voru Valkyrja, Sæla og Brandís.Hér má nálgast úrskurði mannanafnanefndar. Tengdar fréttir Ólöf Nordal vill afnema mannanafnalög Innanríkisráðherra er með frumvarp í smíðum. 7. ágúst 2015 11:51 Þingey heimilt sem eiginnafn en ekki sem millinafn Nöfnin Kórekur, Remek, Lilý og Eiþeilþía samþykkt af Mannanafnanefnd. 10. júlí 2015 12:11 Jarla, Júlíhuld og Gígur samþykkt Mannanafnanefnd birtir tíu úrskurði. 4. september 2015 16:24 Óheimilt að synja Harriet um vegabréf Þjóðskrá var óheimilt að synja hinni ellefu ára gömlu Harriet Cardew um vegabréf, í júní árið 2014, á grundvelli þess að nafn hennar væri ekki samþykkt af mannanafnanefnd. 28. ágúst 2015 08:00 Foreldrar Alexar Emmu safna í hópmálsókn gegn ríkinu Mannanafnanefnd vill ekki leyfa stúlkunafnið Alex. "Ég er alltaf að vona að þessi nefnd verði lögð af,“ segir móðir stúlkunnar. 5. október 2015 21:46 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira
Mannanafnanefnd hefur hafnað beiðnum um millinöfnin Thor og Hólm. Í úrskurði nefndarinnar varðandi fyrra nafnið segir að það hafi aðeins unnið sér hefð í íslensku máli sem eiginnafn og því sé ekki heimilt samkvæmt mannanafnalögum að bera það sem millinafn. Beiðninni var því hafnað en flestir kannast þó við Björgólf Thor Björgólfsson, einn ríkasta mann landsins, sem ber nafnið Thor sem millinafn. Þá var millinafninu Hólm hafnað þar sem það er nú þegar á til sem ættarnafn og karlkyns eiginnafn. Sú meginregla er við lýði að ekki má nota ættarnafn sem millinafn en þó má sá sem ber ættarnafn, eða á rétt á því, breyta því í millinafn. Ekki var þeim skilyrðum fullnægt og var beiðninni því hafnað. Mannanafnanefnd hafnaði einnig því að taka aftur upp beiðni um eiginnafnið Lady en því var hafnað í júní árið 2013. Á meðal þeirra nafna sem voru hins vegar samþykkt voru Valkyrja, Sæla og Brandís.Hér má nálgast úrskurði mannanafnanefndar.
Tengdar fréttir Ólöf Nordal vill afnema mannanafnalög Innanríkisráðherra er með frumvarp í smíðum. 7. ágúst 2015 11:51 Þingey heimilt sem eiginnafn en ekki sem millinafn Nöfnin Kórekur, Remek, Lilý og Eiþeilþía samþykkt af Mannanafnanefnd. 10. júlí 2015 12:11 Jarla, Júlíhuld og Gígur samþykkt Mannanafnanefnd birtir tíu úrskurði. 4. september 2015 16:24 Óheimilt að synja Harriet um vegabréf Þjóðskrá var óheimilt að synja hinni ellefu ára gömlu Harriet Cardew um vegabréf, í júní árið 2014, á grundvelli þess að nafn hennar væri ekki samþykkt af mannanafnanefnd. 28. ágúst 2015 08:00 Foreldrar Alexar Emmu safna í hópmálsókn gegn ríkinu Mannanafnanefnd vill ekki leyfa stúlkunafnið Alex. "Ég er alltaf að vona að þessi nefnd verði lögð af,“ segir móðir stúlkunnar. 5. október 2015 21:46 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira
Ólöf Nordal vill afnema mannanafnalög Innanríkisráðherra er með frumvarp í smíðum. 7. ágúst 2015 11:51
Þingey heimilt sem eiginnafn en ekki sem millinafn Nöfnin Kórekur, Remek, Lilý og Eiþeilþía samþykkt af Mannanafnanefnd. 10. júlí 2015 12:11
Óheimilt að synja Harriet um vegabréf Þjóðskrá var óheimilt að synja hinni ellefu ára gömlu Harriet Cardew um vegabréf, í júní árið 2014, á grundvelli þess að nafn hennar væri ekki samþykkt af mannanafnanefnd. 28. ágúst 2015 08:00
Foreldrar Alexar Emmu safna í hópmálsókn gegn ríkinu Mannanafnanefnd vill ekki leyfa stúlkunafnið Alex. "Ég er alltaf að vona að þessi nefnd verði lögð af,“ segir móðir stúlkunnar. 5. október 2015 21:46