Hermann: Ætlaði bara að njóta sumarsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. júlí 2015 20:00 Hermann Hreiðarsson segir að það hafi ekki komið til tals að fá Gregg Ryder í þjálfarateymi sitt hjá Fylki í Árbænum. Ryder hefur áður starfað með Hermanni með góðum árangri. Hermann var ráðinn sem þjálfari Fylkis á mánudag eftir að Ásmundi Arnarssyni var sagt upp störfum. Síðasti leikur Fylkis undir stjórn Ásmundar var 4-0 tap gegn ÍBV í bikarnum - gamla félaginu hans Hermanns. Hermann þjálfaði ÍBV árið 2013 og naut þá aðstoðar Ryder sem er nú að þjálfa topplið Þróttar í 1. deildinni. „Hann stóð sig frábærlega með mér en hvort að hann hafi verið í lykilhlutverki er annað mál,“ sagði Hermann í kvöldfréttum Stöðvar 2 en fréttina má sjá hér fyrir ofan. „Hann stendur sig nú frábærlega í Þrótti en fyrsti kostur hjá mér var að halda Reyni [Leóssyni] sem aðstoðarþjálfara. Það væri það besta í stöðunni,“ sagði Hermann en Reynir verður áfram í þjálfarateyminu sem og Kjartan Sturluson markvarðaþjálfari. Hermann segir að það hafi ekki verið á dagskrá hjá sér að fara aftur út í þjálfun í sumar. „Ég ætlaði bara að njóta sumarsins og gera alla þessa hluti sem ekki er hægt að gera þegar maður er í boltanum.“ „En það hefur kitlað að fara aftur í þjálfun og ég þurfti ekkert að hugsa mig um þegar þetta kom upp. Það var að hrökkva eða stökkva.“ Hann útilokar ekki að fá nýja leikmenn til Fylkis þegar opnað verður fyrir félagaskipti á Íslandi þann 15. júlí. „Það verður allt skoðað, annað væri bara heimska. Við munum sjá hvað verður í boði.“ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ásmundur hættur hjá Fylki | Hermann tekur við Hermann Hreiðarsson er nýr þjálfari Fylkis eftir að stjórn knattspyrnudeildar Fylkis ákvað að segja Ásmundi Arnarssyni upp störfum. 6. júlí 2015 16:56 Ásgeir Börkur reifst við stjórnarmann: Var klárað á staðnum Rifrildið átti sér stað inni í búningsklefa eftir 4-0 tap Fylkis gegn ÍBV um helgina. Hafði ekki áhrif á þjálfarabreytinguna. 6. júlí 2015 17:21 Draumur Ásgeirs Barkar rættist: Hermann algjörlega rétti maðurinn fyrir Fylki Fyrirliði Fylkis vildi fá Hermann Hreiðarsson sem þjálfara liðsins þegar þjálfaramálin voru í uppnámi í vetur. 7. júlí 2015 13:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira
Hermann Hreiðarsson segir að það hafi ekki komið til tals að fá Gregg Ryder í þjálfarateymi sitt hjá Fylki í Árbænum. Ryder hefur áður starfað með Hermanni með góðum árangri. Hermann var ráðinn sem þjálfari Fylkis á mánudag eftir að Ásmundi Arnarssyni var sagt upp störfum. Síðasti leikur Fylkis undir stjórn Ásmundar var 4-0 tap gegn ÍBV í bikarnum - gamla félaginu hans Hermanns. Hermann þjálfaði ÍBV árið 2013 og naut þá aðstoðar Ryder sem er nú að þjálfa topplið Þróttar í 1. deildinni. „Hann stóð sig frábærlega með mér en hvort að hann hafi verið í lykilhlutverki er annað mál,“ sagði Hermann í kvöldfréttum Stöðvar 2 en fréttina má sjá hér fyrir ofan. „Hann stendur sig nú frábærlega í Þrótti en fyrsti kostur hjá mér var að halda Reyni [Leóssyni] sem aðstoðarþjálfara. Það væri það besta í stöðunni,“ sagði Hermann en Reynir verður áfram í þjálfarateyminu sem og Kjartan Sturluson markvarðaþjálfari. Hermann segir að það hafi ekki verið á dagskrá hjá sér að fara aftur út í þjálfun í sumar. „Ég ætlaði bara að njóta sumarsins og gera alla þessa hluti sem ekki er hægt að gera þegar maður er í boltanum.“ „En það hefur kitlað að fara aftur í þjálfun og ég þurfti ekkert að hugsa mig um þegar þetta kom upp. Það var að hrökkva eða stökkva.“ Hann útilokar ekki að fá nýja leikmenn til Fylkis þegar opnað verður fyrir félagaskipti á Íslandi þann 15. júlí. „Það verður allt skoðað, annað væri bara heimska. Við munum sjá hvað verður í boði.“
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ásmundur hættur hjá Fylki | Hermann tekur við Hermann Hreiðarsson er nýr þjálfari Fylkis eftir að stjórn knattspyrnudeildar Fylkis ákvað að segja Ásmundi Arnarssyni upp störfum. 6. júlí 2015 16:56 Ásgeir Börkur reifst við stjórnarmann: Var klárað á staðnum Rifrildið átti sér stað inni í búningsklefa eftir 4-0 tap Fylkis gegn ÍBV um helgina. Hafði ekki áhrif á þjálfarabreytinguna. 6. júlí 2015 17:21 Draumur Ásgeirs Barkar rættist: Hermann algjörlega rétti maðurinn fyrir Fylki Fyrirliði Fylkis vildi fá Hermann Hreiðarsson sem þjálfara liðsins þegar þjálfaramálin voru í uppnámi í vetur. 7. júlí 2015 13:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira
Ásmundur hættur hjá Fylki | Hermann tekur við Hermann Hreiðarsson er nýr þjálfari Fylkis eftir að stjórn knattspyrnudeildar Fylkis ákvað að segja Ásmundi Arnarssyni upp störfum. 6. júlí 2015 16:56
Ásgeir Börkur reifst við stjórnarmann: Var klárað á staðnum Rifrildið átti sér stað inni í búningsklefa eftir 4-0 tap Fylkis gegn ÍBV um helgina. Hafði ekki áhrif á þjálfarabreytinguna. 6. júlí 2015 17:21
Draumur Ásgeirs Barkar rættist: Hermann algjörlega rétti maðurinn fyrir Fylki Fyrirliði Fylkis vildi fá Hermann Hreiðarsson sem þjálfara liðsins þegar þjálfaramálin voru í uppnámi í vetur. 7. júlí 2015 13:00