Talibanar hörfa frá Kunduz Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. október 2015 15:47 Afganski stjórnarherinn hefur hrakið herlið Talibana frá borginni Kunduz í norður-Afganistan Vísir/Getty Talibanar hafa dregið lið sitt frá borginni Kunduz í norður-Afganistan en þeir náðu borginni á sitt vald um skamma hríð í september. Skærur hafa staðið yfir á milli afganska stjórnarhersins og Talibana. Talsmaður Talibana sagði í tilkynningu til fjölmiðla að samtökin myndu draga sig frá borginni til að forðast frekari mannfall óbreyttra borgara. Stjórnarherinn hefur náð allri borginni, sem er talin vera hernaðarlega mikilvæg, á sitt vald og er rafmagn komið á borgina á ný eftir tveggja vikna bardaga á milli Talibana og stjórnarhersins þar sem óttast er að hundruð hafi látið lífið en allt að 800 er særðir eftir átökin. Bandaríkjamenn studdu afganska herinn í aðgerðum sínum en þann 2. október gerði bandaríski herinn fyrir mistök loftárás á sjúkrahús í borginni. Tólf sjálfboðaliðar Lækna án landamæra létu lífið ásamt sjö sjúklingum og fjölmargir særðust. Bandaríkin hafa beðist afsökunar á árásinni, segja hana hafa verið mistök og hyggjast bandarísk yfirvöld greiða fórnarlömbunum bætur. Tengdar fréttir Segir loftárásina í Kunduz hafa verið „mistök“ 22 létu lífið í loftárás á sjúkrahús Lækna án landamæra í Afganistan. 6. október 2015 14:37 Gerðu loftárás á sjúkrahús í Kunduz Sameinuðu þjóðirnar segja árásina vera „glæpsamlega“ en hún var líklega gerð af NATO. 3. október 2015 18:14 Pentagon ætlar að greiða fórnarlömbunum í Kunduz bætur Ráðuneytið segir það lið í að axla ábyrgð á voðaverkunum. 11. október 2015 00:14 Sérsveitir NATO aðstoða í Kunduz Lögreglustjóri borgarinnar segir hundruð Talibana liggja í valnum. 30. september 2015 07:34 Læknar án landamæra krefjast rannsóknar óháðra aðila 22 féllu í árás Bandaríkjahers á sjúkrahús samtakanna í Kunduz í Afganistan og fjölmargir særðust. 7. október 2015 14:22 Bandaríkjaher biðst afsökunar í Afganistan Læknar án landamæra segja bandaríska herinn viðurkenna alvarlegan stríðsglæp í samstarfi við afganska herinn. Loftárás á spítala í Kunduz kostaði 23 lífið. 6. október 2015 07:00 Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Mildari spá í kortunum Veður Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
Talibanar hafa dregið lið sitt frá borginni Kunduz í norður-Afganistan en þeir náðu borginni á sitt vald um skamma hríð í september. Skærur hafa staðið yfir á milli afganska stjórnarhersins og Talibana. Talsmaður Talibana sagði í tilkynningu til fjölmiðla að samtökin myndu draga sig frá borginni til að forðast frekari mannfall óbreyttra borgara. Stjórnarherinn hefur náð allri borginni, sem er talin vera hernaðarlega mikilvæg, á sitt vald og er rafmagn komið á borgina á ný eftir tveggja vikna bardaga á milli Talibana og stjórnarhersins þar sem óttast er að hundruð hafi látið lífið en allt að 800 er særðir eftir átökin. Bandaríkjamenn studdu afganska herinn í aðgerðum sínum en þann 2. október gerði bandaríski herinn fyrir mistök loftárás á sjúkrahús í borginni. Tólf sjálfboðaliðar Lækna án landamæra létu lífið ásamt sjö sjúklingum og fjölmargir særðust. Bandaríkin hafa beðist afsökunar á árásinni, segja hana hafa verið mistök og hyggjast bandarísk yfirvöld greiða fórnarlömbunum bætur.
Tengdar fréttir Segir loftárásina í Kunduz hafa verið „mistök“ 22 létu lífið í loftárás á sjúkrahús Lækna án landamæra í Afganistan. 6. október 2015 14:37 Gerðu loftárás á sjúkrahús í Kunduz Sameinuðu þjóðirnar segja árásina vera „glæpsamlega“ en hún var líklega gerð af NATO. 3. október 2015 18:14 Pentagon ætlar að greiða fórnarlömbunum í Kunduz bætur Ráðuneytið segir það lið í að axla ábyrgð á voðaverkunum. 11. október 2015 00:14 Sérsveitir NATO aðstoða í Kunduz Lögreglustjóri borgarinnar segir hundruð Talibana liggja í valnum. 30. september 2015 07:34 Læknar án landamæra krefjast rannsóknar óháðra aðila 22 féllu í árás Bandaríkjahers á sjúkrahús samtakanna í Kunduz í Afganistan og fjölmargir særðust. 7. október 2015 14:22 Bandaríkjaher biðst afsökunar í Afganistan Læknar án landamæra segja bandaríska herinn viðurkenna alvarlegan stríðsglæp í samstarfi við afganska herinn. Loftárás á spítala í Kunduz kostaði 23 lífið. 6. október 2015 07:00 Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Mildari spá í kortunum Veður Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
Segir loftárásina í Kunduz hafa verið „mistök“ 22 létu lífið í loftárás á sjúkrahús Lækna án landamæra í Afganistan. 6. október 2015 14:37
Gerðu loftárás á sjúkrahús í Kunduz Sameinuðu þjóðirnar segja árásina vera „glæpsamlega“ en hún var líklega gerð af NATO. 3. október 2015 18:14
Pentagon ætlar að greiða fórnarlömbunum í Kunduz bætur Ráðuneytið segir það lið í að axla ábyrgð á voðaverkunum. 11. október 2015 00:14
Sérsveitir NATO aðstoða í Kunduz Lögreglustjóri borgarinnar segir hundruð Talibana liggja í valnum. 30. september 2015 07:34
Læknar án landamæra krefjast rannsóknar óháðra aðila 22 féllu í árás Bandaríkjahers á sjúkrahús samtakanna í Kunduz í Afganistan og fjölmargir særðust. 7. október 2015 14:22
Bandaríkjaher biðst afsökunar í Afganistan Læknar án landamæra segja bandaríska herinn viðurkenna alvarlegan stríðsglæp í samstarfi við afganska herinn. Loftárás á spítala í Kunduz kostaði 23 lífið. 6. október 2015 07:00