Talibanar hörfa frá Kunduz Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. október 2015 15:47 Afganski stjórnarherinn hefur hrakið herlið Talibana frá borginni Kunduz í norður-Afganistan Vísir/Getty Talibanar hafa dregið lið sitt frá borginni Kunduz í norður-Afganistan en þeir náðu borginni á sitt vald um skamma hríð í september. Skærur hafa staðið yfir á milli afganska stjórnarhersins og Talibana. Talsmaður Talibana sagði í tilkynningu til fjölmiðla að samtökin myndu draga sig frá borginni til að forðast frekari mannfall óbreyttra borgara. Stjórnarherinn hefur náð allri borginni, sem er talin vera hernaðarlega mikilvæg, á sitt vald og er rafmagn komið á borgina á ný eftir tveggja vikna bardaga á milli Talibana og stjórnarhersins þar sem óttast er að hundruð hafi látið lífið en allt að 800 er særðir eftir átökin. Bandaríkjamenn studdu afganska herinn í aðgerðum sínum en þann 2. október gerði bandaríski herinn fyrir mistök loftárás á sjúkrahús í borginni. Tólf sjálfboðaliðar Lækna án landamæra létu lífið ásamt sjö sjúklingum og fjölmargir særðust. Bandaríkin hafa beðist afsökunar á árásinni, segja hana hafa verið mistök og hyggjast bandarísk yfirvöld greiða fórnarlömbunum bætur. Tengdar fréttir Segir loftárásina í Kunduz hafa verið „mistök“ 22 létu lífið í loftárás á sjúkrahús Lækna án landamæra í Afganistan. 6. október 2015 14:37 Gerðu loftárás á sjúkrahús í Kunduz Sameinuðu þjóðirnar segja árásina vera „glæpsamlega“ en hún var líklega gerð af NATO. 3. október 2015 18:14 Pentagon ætlar að greiða fórnarlömbunum í Kunduz bætur Ráðuneytið segir það lið í að axla ábyrgð á voðaverkunum. 11. október 2015 00:14 Sérsveitir NATO aðstoða í Kunduz Lögreglustjóri borgarinnar segir hundruð Talibana liggja í valnum. 30. september 2015 07:34 Læknar án landamæra krefjast rannsóknar óháðra aðila 22 féllu í árás Bandaríkjahers á sjúkrahús samtakanna í Kunduz í Afganistan og fjölmargir særðust. 7. október 2015 14:22 Bandaríkjaher biðst afsökunar í Afganistan Læknar án landamæra segja bandaríska herinn viðurkenna alvarlegan stríðsglæp í samstarfi við afganska herinn. Loftárás á spítala í Kunduz kostaði 23 lífið. 6. október 2015 07:00 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Morðinginn í Brown gengur enn laus Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri fréttir Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sjá meira
Talibanar hafa dregið lið sitt frá borginni Kunduz í norður-Afganistan en þeir náðu borginni á sitt vald um skamma hríð í september. Skærur hafa staðið yfir á milli afganska stjórnarhersins og Talibana. Talsmaður Talibana sagði í tilkynningu til fjölmiðla að samtökin myndu draga sig frá borginni til að forðast frekari mannfall óbreyttra borgara. Stjórnarherinn hefur náð allri borginni, sem er talin vera hernaðarlega mikilvæg, á sitt vald og er rafmagn komið á borgina á ný eftir tveggja vikna bardaga á milli Talibana og stjórnarhersins þar sem óttast er að hundruð hafi látið lífið en allt að 800 er særðir eftir átökin. Bandaríkjamenn studdu afganska herinn í aðgerðum sínum en þann 2. október gerði bandaríski herinn fyrir mistök loftárás á sjúkrahús í borginni. Tólf sjálfboðaliðar Lækna án landamæra létu lífið ásamt sjö sjúklingum og fjölmargir særðust. Bandaríkin hafa beðist afsökunar á árásinni, segja hana hafa verið mistök og hyggjast bandarísk yfirvöld greiða fórnarlömbunum bætur.
Tengdar fréttir Segir loftárásina í Kunduz hafa verið „mistök“ 22 létu lífið í loftárás á sjúkrahús Lækna án landamæra í Afganistan. 6. október 2015 14:37 Gerðu loftárás á sjúkrahús í Kunduz Sameinuðu þjóðirnar segja árásina vera „glæpsamlega“ en hún var líklega gerð af NATO. 3. október 2015 18:14 Pentagon ætlar að greiða fórnarlömbunum í Kunduz bætur Ráðuneytið segir það lið í að axla ábyrgð á voðaverkunum. 11. október 2015 00:14 Sérsveitir NATO aðstoða í Kunduz Lögreglustjóri borgarinnar segir hundruð Talibana liggja í valnum. 30. september 2015 07:34 Læknar án landamæra krefjast rannsóknar óháðra aðila 22 féllu í árás Bandaríkjahers á sjúkrahús samtakanna í Kunduz í Afganistan og fjölmargir særðust. 7. október 2015 14:22 Bandaríkjaher biðst afsökunar í Afganistan Læknar án landamæra segja bandaríska herinn viðurkenna alvarlegan stríðsglæp í samstarfi við afganska herinn. Loftárás á spítala í Kunduz kostaði 23 lífið. 6. október 2015 07:00 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Morðinginn í Brown gengur enn laus Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri fréttir Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sjá meira
Segir loftárásina í Kunduz hafa verið „mistök“ 22 létu lífið í loftárás á sjúkrahús Lækna án landamæra í Afganistan. 6. október 2015 14:37
Gerðu loftárás á sjúkrahús í Kunduz Sameinuðu þjóðirnar segja árásina vera „glæpsamlega“ en hún var líklega gerð af NATO. 3. október 2015 18:14
Pentagon ætlar að greiða fórnarlömbunum í Kunduz bætur Ráðuneytið segir það lið í að axla ábyrgð á voðaverkunum. 11. október 2015 00:14
Sérsveitir NATO aðstoða í Kunduz Lögreglustjóri borgarinnar segir hundruð Talibana liggja í valnum. 30. september 2015 07:34
Læknar án landamæra krefjast rannsóknar óháðra aðila 22 féllu í árás Bandaríkjahers á sjúkrahús samtakanna í Kunduz í Afganistan og fjölmargir særðust. 7. október 2015 14:22
Bandaríkjaher biðst afsökunar í Afganistan Læknar án landamæra segja bandaríska herinn viðurkenna alvarlegan stríðsglæp í samstarfi við afganska herinn. Loftárás á spítala í Kunduz kostaði 23 lífið. 6. október 2015 07:00