Ögmundur verður í markinu í Konya Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. október 2015 16:32 Ögmundur Kristinsson hefur verið í banastuði hjá Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni. Vísir Ögmundur Kristinsson, markvörður Hammarby, mun samkvæmt heimildum Vísis standa á milli stanganna í fjarveru Hannesar Þórs Halldórssonar gegn Tyrkjum í undankeppni EM í kvöld. Hannes Þór fór úr axlarlið á æfingu landsliðsins á sunnudag og verður frá í nokkurn tíma. Þrír markverðir eru í hópnum en auk Ögmundar eru Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, og Róbert Örn Óskarsson, markvörður FH, í hópnum. Uppselt er á leikinn þar sem líklega í kringum 130 íslenskir stuðningsmenn munu gera sitt besta á pöllunum í baráttu við 41 þúsund Tyrki. Aron Einar Gunnarsson kemur aftur inn í liðið en hann tók út leikbann í 2-2 jafnteflinu gegn Lettum á Laugardalsvelli á laugardaginn. Reikna má með því að Emil Hallfreðsson fari á varamannabekkinn vegna innkomu fyrirliðans. Jón Daði Böðvarsson og Kári Árnason hafa báðir glímt við minniháttarmeiðsli en gert er ráð fyrir að báðir verði klárir í slaginn í kvöld. Reiknað er með því að Kári hefji leik við hlið Ragnars. Verði breyting á líðan Kára verður Sölvi Geir Ottesen í vörninni með Ragnari. Þá er reiknað með því að Jón Daði komi inn í liðið fyrir Alfreð Finnbogason sem byrjaði á laugardaginn.Líklegt byrjunarlið Íslands í kvöldMarkvörður: Ögmundur Kristinsson Hægri bakvörður: Birkir Már SævarssonVinstri bakvörður: Ari Freyr SkúlasonMiðvörður: Kári ÁrnasonMiðvörður: Ragnar SigurðssonMiðjumaður: Aron Einar GunnarssonMiðjumaður: Gylfi Þór SigurðssonHægri kantur: Jóhann Berg Guðmundsson Vinstri kantur: Birkir BjarnasonFramherji: Jón Daði BöðvarssonFramherji: Kolbeinn SigþórssonLeikurinn hefst klukkan 18:45 og verður vitanlega í beinni textalýsing á Vísi. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þaulreyndur ítalskur dómari með flautuna í kvöld Gianluca Rocchi hefur dæmt í Meistaradeild Evrópu og hjá stóru landsliðum Evrópu. 13. október 2015 15:00 Tyrkir ósigraðir í Konya Hinn glæsilegi Torku Arena var vígður í fyrra og Tyrkjum líkar greinilega vel við að spila í Konya. 13. október 2015 14:45 Stuðningsmenn Íslands með sorgarbönd á leiknum 130 stuðningsmenn eru komnir frá Íslandi til að styðja við strákana okkar í Konya. 13. október 2015 13:46 Lagerbäck aldrei tapað fyrir Tyrklandi Það veit á gott að annar landsliðsþjálfari Íslands er með gríðargott tak á Tyrkjum. 13. október 2015 12:00 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Sjá meira
Ögmundur Kristinsson, markvörður Hammarby, mun samkvæmt heimildum Vísis standa á milli stanganna í fjarveru Hannesar Þórs Halldórssonar gegn Tyrkjum í undankeppni EM í kvöld. Hannes Þór fór úr axlarlið á æfingu landsliðsins á sunnudag og verður frá í nokkurn tíma. Þrír markverðir eru í hópnum en auk Ögmundar eru Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, og Róbert Örn Óskarsson, markvörður FH, í hópnum. Uppselt er á leikinn þar sem líklega í kringum 130 íslenskir stuðningsmenn munu gera sitt besta á pöllunum í baráttu við 41 þúsund Tyrki. Aron Einar Gunnarsson kemur aftur inn í liðið en hann tók út leikbann í 2-2 jafnteflinu gegn Lettum á Laugardalsvelli á laugardaginn. Reikna má með því að Emil Hallfreðsson fari á varamannabekkinn vegna innkomu fyrirliðans. Jón Daði Böðvarsson og Kári Árnason hafa báðir glímt við minniháttarmeiðsli en gert er ráð fyrir að báðir verði klárir í slaginn í kvöld. Reiknað er með því að Kári hefji leik við hlið Ragnars. Verði breyting á líðan Kára verður Sölvi Geir Ottesen í vörninni með Ragnari. Þá er reiknað með því að Jón Daði komi inn í liðið fyrir Alfreð Finnbogason sem byrjaði á laugardaginn.Líklegt byrjunarlið Íslands í kvöldMarkvörður: Ögmundur Kristinsson Hægri bakvörður: Birkir Már SævarssonVinstri bakvörður: Ari Freyr SkúlasonMiðvörður: Kári ÁrnasonMiðvörður: Ragnar SigurðssonMiðjumaður: Aron Einar GunnarssonMiðjumaður: Gylfi Þór SigurðssonHægri kantur: Jóhann Berg Guðmundsson Vinstri kantur: Birkir BjarnasonFramherji: Jón Daði BöðvarssonFramherji: Kolbeinn SigþórssonLeikurinn hefst klukkan 18:45 og verður vitanlega í beinni textalýsing á Vísi.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þaulreyndur ítalskur dómari með flautuna í kvöld Gianluca Rocchi hefur dæmt í Meistaradeild Evrópu og hjá stóru landsliðum Evrópu. 13. október 2015 15:00 Tyrkir ósigraðir í Konya Hinn glæsilegi Torku Arena var vígður í fyrra og Tyrkjum líkar greinilega vel við að spila í Konya. 13. október 2015 14:45 Stuðningsmenn Íslands með sorgarbönd á leiknum 130 stuðningsmenn eru komnir frá Íslandi til að styðja við strákana okkar í Konya. 13. október 2015 13:46 Lagerbäck aldrei tapað fyrir Tyrklandi Það veit á gott að annar landsliðsþjálfari Íslands er með gríðargott tak á Tyrkjum. 13. október 2015 12:00 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Sjá meira
Þaulreyndur ítalskur dómari með flautuna í kvöld Gianluca Rocchi hefur dæmt í Meistaradeild Evrópu og hjá stóru landsliðum Evrópu. 13. október 2015 15:00
Tyrkir ósigraðir í Konya Hinn glæsilegi Torku Arena var vígður í fyrra og Tyrkjum líkar greinilega vel við að spila í Konya. 13. október 2015 14:45
Stuðningsmenn Íslands með sorgarbönd á leiknum 130 stuðningsmenn eru komnir frá Íslandi til að styðja við strákana okkar í Konya. 13. október 2015 13:46
Lagerbäck aldrei tapað fyrir Tyrklandi Það veit á gott að annar landsliðsþjálfari Íslands er með gríðargott tak á Tyrkjum. 13. október 2015 12:00