Pentagon ætlar að greiða fórnarlömbunum í Kunduz bætur sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 11. október 2015 00:14 vísir/epa Bandaríska varnarmálaráðuneytið hyggst greiða út skaðabætur vegna árásar Bandaríkjahers á sjúkrahús í Kunduz um síðustu helgi. Alls létust tuttugu og tveir og tugir særðust en ráðuneytið hefur lýst því yfir að árásin hafi verið mistök. Ráðuneytið greindi frá því í kvöld að aðstandendur fórnarlambanna og þeir sem særðust fengju greiddar skaðabætur, en að það væri liður í að axla ábyrgð á voðaverkunum. Upphæð skaðabótanna hefur ekki verið ákveðin, en að sögn ráðuneytisins verður „viðeigandi greiðsla“ ákveðin í samráði við þá sem í hlut eiga. Bandarískar hersveitir í Afganistan hafa beðist afsökunar á loftárásinni og segja að herinn myndi aldrei gera árás á sjúkrahús að yfirlögðu ráði. Alþjóðlegu hjálparsamtökin Læknar án landamæra krefjast stríðsglæparéttarhalda yfir yfirmönnum Bandaríkjahers vegna árásanna. Tengdar fréttir Segir loftárásina í Kunduz hafa verið „mistök“ 22 létu lífið í loftárás á sjúkrahús Lækna án landamæra í Afganistan. 6. október 2015 14:37 Læknar án landamæra krefjast rannsóknar óháðra aðila 22 féllu í árás Bandaríkjahers á sjúkrahús samtakanna í Kunduz í Afganistan og fjölmargir særðust. 7. október 2015 14:22 Vilja samstarf við Lækna án landamæra Árás Bandaríkjahers á spítala í Kunduz í Afganistan er meðal umræðuefna á ráðherrafundi NATO í Brussel í dag. Megináhersla er þó á framkvæmd breytinga sem samþykktar voru í fyrra og viðbrögð við þróun heimsmála. 8. október 2015 07:00 Bandaríkjaher biðst afsökunar í Afganistan Læknar án landamæra segja bandaríska herinn viðurkenna alvarlegan stríðsglæp í samstarfi við afganska herinn. Loftárás á spítala í Kunduz kostaði 23 lífið. 6. október 2015 07:00 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Sjá meira
Bandaríska varnarmálaráðuneytið hyggst greiða út skaðabætur vegna árásar Bandaríkjahers á sjúkrahús í Kunduz um síðustu helgi. Alls létust tuttugu og tveir og tugir særðust en ráðuneytið hefur lýst því yfir að árásin hafi verið mistök. Ráðuneytið greindi frá því í kvöld að aðstandendur fórnarlambanna og þeir sem særðust fengju greiddar skaðabætur, en að það væri liður í að axla ábyrgð á voðaverkunum. Upphæð skaðabótanna hefur ekki verið ákveðin, en að sögn ráðuneytisins verður „viðeigandi greiðsla“ ákveðin í samráði við þá sem í hlut eiga. Bandarískar hersveitir í Afganistan hafa beðist afsökunar á loftárásinni og segja að herinn myndi aldrei gera árás á sjúkrahús að yfirlögðu ráði. Alþjóðlegu hjálparsamtökin Læknar án landamæra krefjast stríðsglæparéttarhalda yfir yfirmönnum Bandaríkjahers vegna árásanna.
Tengdar fréttir Segir loftárásina í Kunduz hafa verið „mistök“ 22 létu lífið í loftárás á sjúkrahús Lækna án landamæra í Afganistan. 6. október 2015 14:37 Læknar án landamæra krefjast rannsóknar óháðra aðila 22 féllu í árás Bandaríkjahers á sjúkrahús samtakanna í Kunduz í Afganistan og fjölmargir særðust. 7. október 2015 14:22 Vilja samstarf við Lækna án landamæra Árás Bandaríkjahers á spítala í Kunduz í Afganistan er meðal umræðuefna á ráðherrafundi NATO í Brussel í dag. Megináhersla er þó á framkvæmd breytinga sem samþykktar voru í fyrra og viðbrögð við þróun heimsmála. 8. október 2015 07:00 Bandaríkjaher biðst afsökunar í Afganistan Læknar án landamæra segja bandaríska herinn viðurkenna alvarlegan stríðsglæp í samstarfi við afganska herinn. Loftárás á spítala í Kunduz kostaði 23 lífið. 6. október 2015 07:00 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Sjá meira
Segir loftárásina í Kunduz hafa verið „mistök“ 22 létu lífið í loftárás á sjúkrahús Lækna án landamæra í Afganistan. 6. október 2015 14:37
Læknar án landamæra krefjast rannsóknar óháðra aðila 22 féllu í árás Bandaríkjahers á sjúkrahús samtakanna í Kunduz í Afganistan og fjölmargir særðust. 7. október 2015 14:22
Vilja samstarf við Lækna án landamæra Árás Bandaríkjahers á spítala í Kunduz í Afganistan er meðal umræðuefna á ráðherrafundi NATO í Brussel í dag. Megináhersla er þó á framkvæmd breytinga sem samþykktar voru í fyrra og viðbrögð við þróun heimsmála. 8. október 2015 07:00
Bandaríkjaher biðst afsökunar í Afganistan Læknar án landamæra segja bandaríska herinn viðurkenna alvarlegan stríðsglæp í samstarfi við afganska herinn. Loftárás á spítala í Kunduz kostaði 23 lífið. 6. október 2015 07:00