Heimir: Eins og boltinn væri eldhnöttur Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. júní 2015 23:01 Heimir Guðjónsson, þjálfari FH. Vísir/Stefán "Mér líður ágætlega yfir því að fá eitt stig en ekkert sérstaklega vel yfir spilamennskunni," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, við blaðamenn eftir að FH og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla í kvöld. "Það er aldrei spurt að því hvort maður eigi skilið í fótbolta, en við héldum áfram. Eftir að Breiðablik skoraði sýndum við smá karakter og náðum að koma til baka." "Það er erfitt að segja til hvers vegna við hækkuðum tempóið ekki fyrr. Við þurfum aðeins að setjast yfir þetta áður en maður fer að taka einhverjar ákvarðanir." Heimir var ekki ánægður með spilamennsku sinna manna, sértaklega í fyrri hálfleik. "Mér fannst við ekki halda boltanum nógu vel innan liðsins. Það var eins og boltinn væri eldhnöttur í fyrri hálfleik. Við vorum að missa hann of langt frá okkur og náðum engu floti í spilið okkar. Það voru aðalvandræðin og Blikarnir náðu tiltilölega auðveldlega að loka á það sem við erum að gera," sagði Heimir. Hann svaraði hvers vegna Atli Guðnason var á bekknum: "Atli Guðnason meiddist á móti Víkingi. Hann náði að æfa tvær æfingar og var ekki klár í 90 mínútur. Þess vegna vildum við setja hann inn á og hann stóð sig vel þegar hann kom inn á," sagði Heimir. "Ég er ánægður með stigið en við þurfum að bæta spilamennskuna," sagði Heimir Guðjónsson. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 1-1 | Eyjamenn stöðvuðu sigurgöngu Vals Eyjamenn enduðu fimm leikja sigurgöngu Valsmanna og nældu sér í sín fyrstu stig á útivelli í 1-1 jafntefli Vals og ÍBV á Hlíðarenda í fyrsta leik níundu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta. 21. júní 2015 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Breiðablik 1-1 | Doumbia hélt FH á toppnum Miðvörðurinn skoraði jöfnunarmark í uppbótartíma fyrir FH sem var einum færri. 21. júní 2015 22:45 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira
"Mér líður ágætlega yfir því að fá eitt stig en ekkert sérstaklega vel yfir spilamennskunni," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, við blaðamenn eftir að FH og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla í kvöld. "Það er aldrei spurt að því hvort maður eigi skilið í fótbolta, en við héldum áfram. Eftir að Breiðablik skoraði sýndum við smá karakter og náðum að koma til baka." "Það er erfitt að segja til hvers vegna við hækkuðum tempóið ekki fyrr. Við þurfum aðeins að setjast yfir þetta áður en maður fer að taka einhverjar ákvarðanir." Heimir var ekki ánægður með spilamennsku sinna manna, sértaklega í fyrri hálfleik. "Mér fannst við ekki halda boltanum nógu vel innan liðsins. Það var eins og boltinn væri eldhnöttur í fyrri hálfleik. Við vorum að missa hann of langt frá okkur og náðum engu floti í spilið okkar. Það voru aðalvandræðin og Blikarnir náðu tiltilölega auðveldlega að loka á það sem við erum að gera," sagði Heimir. Hann svaraði hvers vegna Atli Guðnason var á bekknum: "Atli Guðnason meiddist á móti Víkingi. Hann náði að æfa tvær æfingar og var ekki klár í 90 mínútur. Þess vegna vildum við setja hann inn á og hann stóð sig vel þegar hann kom inn á," sagði Heimir. "Ég er ánægður með stigið en við þurfum að bæta spilamennskuna," sagði Heimir Guðjónsson.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 1-1 | Eyjamenn stöðvuðu sigurgöngu Vals Eyjamenn enduðu fimm leikja sigurgöngu Valsmanna og nældu sér í sín fyrstu stig á útivelli í 1-1 jafntefli Vals og ÍBV á Hlíðarenda í fyrsta leik níundu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta. 21. júní 2015 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Breiðablik 1-1 | Doumbia hélt FH á toppnum Miðvörðurinn skoraði jöfnunarmark í uppbótartíma fyrir FH sem var einum færri. 21. júní 2015 22:45 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 1-1 | Eyjamenn stöðvuðu sigurgöngu Vals Eyjamenn enduðu fimm leikja sigurgöngu Valsmanna og nældu sér í sín fyrstu stig á útivelli í 1-1 jafntefli Vals og ÍBV á Hlíðarenda í fyrsta leik níundu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta. 21. júní 2015 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Breiðablik 1-1 | Doumbia hélt FH á toppnum Miðvörðurinn skoraði jöfnunarmark í uppbótartíma fyrir FH sem var einum færri. 21. júní 2015 22:45