Fá milljónir í bætur eftir að stúlkum var víxlað á fæðingardeild Birgir Olgeirsson skrifar 10. febrúar 2015 13:02 Getty Tvær franskar fjölskyldur hafa fengið nærri því tvær milljónir evra í bætur vegna mistaka á fæðingardeild sem urðu til þess að foreldrarnir fengu röng börn í hendurnar. Það var dómstóll í bænum Grasse sem kvað upp þennan dóm í dag en hann dæmdi fæðingardeild í Cannes til að greiða fjölskyldunum 1,88 milljón evra, eða sem nemur rúmlega 282 milljónum íslenskum króna, en þessar bætur eru sex sinnum lægri en það sem fjölskyldurnar höfðu farið fram á.Í hitakassa með annarri stúlku Breska fréttastofan Sky segir upphaf málsins hafa átt sér stað þann fjórða júlí árið 1994 þegar Sophie Serrano eignaðist dóttur sína Manon á fæðingardeildinni í Cannes. Vegna gulu var stúlkan sett í hitakassa ásamt annarri nýfæddri stúlku. Aðstoðarhjúkrunarfræðingur víxlaði óafvitandi stúlkunum og voru mæðurnar sendar heim með röng börn þó svo að þær hefðu lýst yfir efasemdum sínum og meðal annars bent á að hárlengd dætra þeirra væri ekki sú sama og þegar þær sáu þær síðast.Faðirinn með efasemdir Tíu árum síðar á ákvað faðir Manons að undirgangast faðernispróf vegna þess að honum fannst dóttir sín ekkert lík sér. Faðernisprófið leiddi í ljós að Manon er ekki dóttir hans. Sophie Serrano komst síðar að því að Manon var ekki dóttir hennar sem varð til þess að þau hófu leit að fjölskyldunni sem var með dóttur þeirra. Þau hittust öll í fyrsta skiptið fyrir tíu árum en fóru ekki fram á skiptum á dætrum en ákváðu að best væri að halda ákveðinni fjarlægð og hafa því ekki hist síðastliðin tíu ár. Mest lesið Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Sjá meira
Tvær franskar fjölskyldur hafa fengið nærri því tvær milljónir evra í bætur vegna mistaka á fæðingardeild sem urðu til þess að foreldrarnir fengu röng börn í hendurnar. Það var dómstóll í bænum Grasse sem kvað upp þennan dóm í dag en hann dæmdi fæðingardeild í Cannes til að greiða fjölskyldunum 1,88 milljón evra, eða sem nemur rúmlega 282 milljónum íslenskum króna, en þessar bætur eru sex sinnum lægri en það sem fjölskyldurnar höfðu farið fram á.Í hitakassa með annarri stúlku Breska fréttastofan Sky segir upphaf málsins hafa átt sér stað þann fjórða júlí árið 1994 þegar Sophie Serrano eignaðist dóttur sína Manon á fæðingardeildinni í Cannes. Vegna gulu var stúlkan sett í hitakassa ásamt annarri nýfæddri stúlku. Aðstoðarhjúkrunarfræðingur víxlaði óafvitandi stúlkunum og voru mæðurnar sendar heim með röng börn þó svo að þær hefðu lýst yfir efasemdum sínum og meðal annars bent á að hárlengd dætra þeirra væri ekki sú sama og þegar þær sáu þær síðast.Faðirinn með efasemdir Tíu árum síðar á ákvað faðir Manons að undirgangast faðernispróf vegna þess að honum fannst dóttir sín ekkert lík sér. Faðernisprófið leiddi í ljós að Manon er ekki dóttir hans. Sophie Serrano komst síðar að því að Manon var ekki dóttir hennar sem varð til þess að þau hófu leit að fjölskyldunni sem var með dóttur þeirra. Þau hittust öll í fyrsta skiptið fyrir tíu árum en fóru ekki fram á skiptum á dætrum en ákváðu að best væri að halda ákveðinni fjarlægð og hafa því ekki hist síðastliðin tíu ár.
Mest lesið Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Sjá meira