Fjölmörg banaslys á árinu rakin til selfie-myndataka Atli Ísleifsson skrifar 30. desember 2015 11:52 Við tökur. Vísir/Getty Fjöldi banaslysa á árinu úti í heimi hafa verið rakin til svokallaðra selfie-myndataka. Hafa rússnesk yfirvöld gengið svo langt að blása til sérstakrar herferðar til að draga úr óhöppum tengdum slíkum myndatökum.Í grein Dagens Nyheter er sagt frá nokkrum þeim slysum sem tengdust selfie-myndatökum. Þrír indverskir námsmenn á aldrinum 20 til 22 fórust í janúar þegar þeir tóku mynd af sjálfum sér á lestarspori í borginni Agra þegar lest kom aðvífandi. Í sama mánuði fórust tveir menn í sprengingu í Úralfjöllum þegar þeir tóku mynd af sér eftir að hafa tekið pinnan úr handsprengju. Sjö manns á aldrinum 18 til 27 drukknuðu í fljóti í Nagpur í Indlandi þar sem þeir tóku selfie-myndir. Mennirnir stóðu allir upp öðru megin í bátnum sem þeir voru í með þeim afleiðinum af honum hvolfdi. 21 árs maður fórst í maí þegar hann féll niður í eldfjallið Merapi á eyjunni Java. Maðurinn var að taka selfie, varð fótaskortur og féll um 200 metra niður gíginn. Í sama mánuði fórst 21 árs Singapúri þegar hann féll tugi metra niður í sjóinn eftir að hafa misst fótanna þegar hann tók selfie á klettasyllu á Bali. Átján ára rúmensk kona fórst þegar hún reyndi að taka selfie á þaki lestar í borginni Iasi í maí. Konan komst í snertingu við straum og fékk allt að 27 þúsund volta straum í gegnum sig og lést. 32 ára karlmaður fórst þegar hann tók selfie myndir í miðju nautahlaupinu í Villaseca de la Sagra á Spáni í ágúst. Mikið hefur verið um slys í Rússlandi þar sem fólk hefur verið við myndatökur. „Við höfum fengið um hundrað mál inn á okkar borð frá upphafi árs,“ sagði Yelena Alexeyeva, aðstoðarmaður innanríkisráðherra Rússlands í samtali við Guardian í júlí. Rússnesk yfirvöld hrundu því af stað herferð til að efla öryggisvitund fólks þegar kemur að selfie-myndatökum.Mynd/Rússneska innanríkisráðuneytið Tengdar fréttir Tekur magnaðar „selfie“ myndir af sér og dýrum Írinn Allan Dixon hefur náð góðum tökum á því að ná góðum selfie af sér og dýrum. Þetta er í raun orðið að áhugamáli sem hefur vakið heimsathygli. 28. desember 2015 19:30 Árslisti Instagram 2015: Kendall Jenner og Taylor Swift eiga vinsælustu myndirnar Rúmlega 3,2 milljónir Instagram-notenda hafa líkað við mynd Kendall Jenner frá því að hún var birt í júlí. 2. desember 2015 16:22 Kim Kardashian tók "selfie" með Hillary Clinton Kardashian er ekkert heilagt þegar það kemur að sjálfum. 8. ágúst 2015 11:00 Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Tímaritið gefur út átta mismunandi forsíður á september blaði sínu. 1. september 2015 16:45 Höfða mál til að staðfesta eignarrétt apa á „selfies“ PETA samtökin hafa nú bæst í áhugavert eignarréttarmál fyrir bandarískum dómstólum. 24. september 2015 14:17 Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira
Fjöldi banaslysa á árinu úti í heimi hafa verið rakin til svokallaðra selfie-myndataka. Hafa rússnesk yfirvöld gengið svo langt að blása til sérstakrar herferðar til að draga úr óhöppum tengdum slíkum myndatökum.Í grein Dagens Nyheter er sagt frá nokkrum þeim slysum sem tengdust selfie-myndatökum. Þrír indverskir námsmenn á aldrinum 20 til 22 fórust í janúar þegar þeir tóku mynd af sjálfum sér á lestarspori í borginni Agra þegar lest kom aðvífandi. Í sama mánuði fórust tveir menn í sprengingu í Úralfjöllum þegar þeir tóku mynd af sér eftir að hafa tekið pinnan úr handsprengju. Sjö manns á aldrinum 18 til 27 drukknuðu í fljóti í Nagpur í Indlandi þar sem þeir tóku selfie-myndir. Mennirnir stóðu allir upp öðru megin í bátnum sem þeir voru í með þeim afleiðinum af honum hvolfdi. 21 árs maður fórst í maí þegar hann féll niður í eldfjallið Merapi á eyjunni Java. Maðurinn var að taka selfie, varð fótaskortur og féll um 200 metra niður gíginn. Í sama mánuði fórst 21 árs Singapúri þegar hann féll tugi metra niður í sjóinn eftir að hafa misst fótanna þegar hann tók selfie á klettasyllu á Bali. Átján ára rúmensk kona fórst þegar hún reyndi að taka selfie á þaki lestar í borginni Iasi í maí. Konan komst í snertingu við straum og fékk allt að 27 þúsund volta straum í gegnum sig og lést. 32 ára karlmaður fórst þegar hann tók selfie myndir í miðju nautahlaupinu í Villaseca de la Sagra á Spáni í ágúst. Mikið hefur verið um slys í Rússlandi þar sem fólk hefur verið við myndatökur. „Við höfum fengið um hundrað mál inn á okkar borð frá upphafi árs,“ sagði Yelena Alexeyeva, aðstoðarmaður innanríkisráðherra Rússlands í samtali við Guardian í júlí. Rússnesk yfirvöld hrundu því af stað herferð til að efla öryggisvitund fólks þegar kemur að selfie-myndatökum.Mynd/Rússneska innanríkisráðuneytið
Tengdar fréttir Tekur magnaðar „selfie“ myndir af sér og dýrum Írinn Allan Dixon hefur náð góðum tökum á því að ná góðum selfie af sér og dýrum. Þetta er í raun orðið að áhugamáli sem hefur vakið heimsathygli. 28. desember 2015 19:30 Árslisti Instagram 2015: Kendall Jenner og Taylor Swift eiga vinsælustu myndirnar Rúmlega 3,2 milljónir Instagram-notenda hafa líkað við mynd Kendall Jenner frá því að hún var birt í júlí. 2. desember 2015 16:22 Kim Kardashian tók "selfie" með Hillary Clinton Kardashian er ekkert heilagt þegar það kemur að sjálfum. 8. ágúst 2015 11:00 Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Tímaritið gefur út átta mismunandi forsíður á september blaði sínu. 1. september 2015 16:45 Höfða mál til að staðfesta eignarrétt apa á „selfies“ PETA samtökin hafa nú bæst í áhugavert eignarréttarmál fyrir bandarískum dómstólum. 24. september 2015 14:17 Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira
Tekur magnaðar „selfie“ myndir af sér og dýrum Írinn Allan Dixon hefur náð góðum tökum á því að ná góðum selfie af sér og dýrum. Þetta er í raun orðið að áhugamáli sem hefur vakið heimsathygli. 28. desember 2015 19:30
Árslisti Instagram 2015: Kendall Jenner og Taylor Swift eiga vinsælustu myndirnar Rúmlega 3,2 milljónir Instagram-notenda hafa líkað við mynd Kendall Jenner frá því að hún var birt í júlí. 2. desember 2015 16:22
Kim Kardashian tók "selfie" með Hillary Clinton Kardashian er ekkert heilagt þegar það kemur að sjálfum. 8. ágúst 2015 11:00
Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Tímaritið gefur út átta mismunandi forsíður á september blaði sínu. 1. september 2015 16:45
Höfða mál til að staðfesta eignarrétt apa á „selfies“ PETA samtökin hafa nú bæst í áhugavert eignarréttarmál fyrir bandarískum dómstólum. 24. september 2015 14:17