Fjölmörg banaslys á árinu rakin til selfie-myndataka Atli Ísleifsson skrifar 30. desember 2015 11:52 Við tökur. Vísir/Getty Fjöldi banaslysa á árinu úti í heimi hafa verið rakin til svokallaðra selfie-myndataka. Hafa rússnesk yfirvöld gengið svo langt að blása til sérstakrar herferðar til að draga úr óhöppum tengdum slíkum myndatökum.Í grein Dagens Nyheter er sagt frá nokkrum þeim slysum sem tengdust selfie-myndatökum. Þrír indverskir námsmenn á aldrinum 20 til 22 fórust í janúar þegar þeir tóku mynd af sjálfum sér á lestarspori í borginni Agra þegar lest kom aðvífandi. Í sama mánuði fórust tveir menn í sprengingu í Úralfjöllum þegar þeir tóku mynd af sér eftir að hafa tekið pinnan úr handsprengju. Sjö manns á aldrinum 18 til 27 drukknuðu í fljóti í Nagpur í Indlandi þar sem þeir tóku selfie-myndir. Mennirnir stóðu allir upp öðru megin í bátnum sem þeir voru í með þeim afleiðinum af honum hvolfdi. 21 árs maður fórst í maí þegar hann féll niður í eldfjallið Merapi á eyjunni Java. Maðurinn var að taka selfie, varð fótaskortur og féll um 200 metra niður gíginn. Í sama mánuði fórst 21 árs Singapúri þegar hann féll tugi metra niður í sjóinn eftir að hafa misst fótanna þegar hann tók selfie á klettasyllu á Bali. Átján ára rúmensk kona fórst þegar hún reyndi að taka selfie á þaki lestar í borginni Iasi í maí. Konan komst í snertingu við straum og fékk allt að 27 þúsund volta straum í gegnum sig og lést. 32 ára karlmaður fórst þegar hann tók selfie myndir í miðju nautahlaupinu í Villaseca de la Sagra á Spáni í ágúst. Mikið hefur verið um slys í Rússlandi þar sem fólk hefur verið við myndatökur. „Við höfum fengið um hundrað mál inn á okkar borð frá upphafi árs,“ sagði Yelena Alexeyeva, aðstoðarmaður innanríkisráðherra Rússlands í samtali við Guardian í júlí. Rússnesk yfirvöld hrundu því af stað herferð til að efla öryggisvitund fólks þegar kemur að selfie-myndatökum.Mynd/Rússneska innanríkisráðuneytið Tengdar fréttir Tekur magnaðar „selfie“ myndir af sér og dýrum Írinn Allan Dixon hefur náð góðum tökum á því að ná góðum selfie af sér og dýrum. Þetta er í raun orðið að áhugamáli sem hefur vakið heimsathygli. 28. desember 2015 19:30 Árslisti Instagram 2015: Kendall Jenner og Taylor Swift eiga vinsælustu myndirnar Rúmlega 3,2 milljónir Instagram-notenda hafa líkað við mynd Kendall Jenner frá því að hún var birt í júlí. 2. desember 2015 16:22 Kim Kardashian tók "selfie" með Hillary Clinton Kardashian er ekkert heilagt þegar það kemur að sjálfum. 8. ágúst 2015 11:00 Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Tímaritið gefur út átta mismunandi forsíður á september blaði sínu. 1. september 2015 16:45 Höfða mál til að staðfesta eignarrétt apa á „selfies“ PETA samtökin hafa nú bæst í áhugavert eignarréttarmál fyrir bandarískum dómstólum. 24. september 2015 14:17 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Sjá meira
Fjöldi banaslysa á árinu úti í heimi hafa verið rakin til svokallaðra selfie-myndataka. Hafa rússnesk yfirvöld gengið svo langt að blása til sérstakrar herferðar til að draga úr óhöppum tengdum slíkum myndatökum.Í grein Dagens Nyheter er sagt frá nokkrum þeim slysum sem tengdust selfie-myndatökum. Þrír indverskir námsmenn á aldrinum 20 til 22 fórust í janúar þegar þeir tóku mynd af sjálfum sér á lestarspori í borginni Agra þegar lest kom aðvífandi. Í sama mánuði fórust tveir menn í sprengingu í Úralfjöllum þegar þeir tóku mynd af sér eftir að hafa tekið pinnan úr handsprengju. Sjö manns á aldrinum 18 til 27 drukknuðu í fljóti í Nagpur í Indlandi þar sem þeir tóku selfie-myndir. Mennirnir stóðu allir upp öðru megin í bátnum sem þeir voru í með þeim afleiðinum af honum hvolfdi. 21 árs maður fórst í maí þegar hann féll niður í eldfjallið Merapi á eyjunni Java. Maðurinn var að taka selfie, varð fótaskortur og féll um 200 metra niður gíginn. Í sama mánuði fórst 21 árs Singapúri þegar hann féll tugi metra niður í sjóinn eftir að hafa misst fótanna þegar hann tók selfie á klettasyllu á Bali. Átján ára rúmensk kona fórst þegar hún reyndi að taka selfie á þaki lestar í borginni Iasi í maí. Konan komst í snertingu við straum og fékk allt að 27 þúsund volta straum í gegnum sig og lést. 32 ára karlmaður fórst þegar hann tók selfie myndir í miðju nautahlaupinu í Villaseca de la Sagra á Spáni í ágúst. Mikið hefur verið um slys í Rússlandi þar sem fólk hefur verið við myndatökur. „Við höfum fengið um hundrað mál inn á okkar borð frá upphafi árs,“ sagði Yelena Alexeyeva, aðstoðarmaður innanríkisráðherra Rússlands í samtali við Guardian í júlí. Rússnesk yfirvöld hrundu því af stað herferð til að efla öryggisvitund fólks þegar kemur að selfie-myndatökum.Mynd/Rússneska innanríkisráðuneytið
Tengdar fréttir Tekur magnaðar „selfie“ myndir af sér og dýrum Írinn Allan Dixon hefur náð góðum tökum á því að ná góðum selfie af sér og dýrum. Þetta er í raun orðið að áhugamáli sem hefur vakið heimsathygli. 28. desember 2015 19:30 Árslisti Instagram 2015: Kendall Jenner og Taylor Swift eiga vinsælustu myndirnar Rúmlega 3,2 milljónir Instagram-notenda hafa líkað við mynd Kendall Jenner frá því að hún var birt í júlí. 2. desember 2015 16:22 Kim Kardashian tók "selfie" með Hillary Clinton Kardashian er ekkert heilagt þegar það kemur að sjálfum. 8. ágúst 2015 11:00 Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Tímaritið gefur út átta mismunandi forsíður á september blaði sínu. 1. september 2015 16:45 Höfða mál til að staðfesta eignarrétt apa á „selfies“ PETA samtökin hafa nú bæst í áhugavert eignarréttarmál fyrir bandarískum dómstólum. 24. september 2015 14:17 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Sjá meira
Tekur magnaðar „selfie“ myndir af sér og dýrum Írinn Allan Dixon hefur náð góðum tökum á því að ná góðum selfie af sér og dýrum. Þetta er í raun orðið að áhugamáli sem hefur vakið heimsathygli. 28. desember 2015 19:30
Árslisti Instagram 2015: Kendall Jenner og Taylor Swift eiga vinsælustu myndirnar Rúmlega 3,2 milljónir Instagram-notenda hafa líkað við mynd Kendall Jenner frá því að hún var birt í júlí. 2. desember 2015 16:22
Kim Kardashian tók "selfie" með Hillary Clinton Kardashian er ekkert heilagt þegar það kemur að sjálfum. 8. ágúst 2015 11:00
Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Tímaritið gefur út átta mismunandi forsíður á september blaði sínu. 1. september 2015 16:45
Höfða mál til að staðfesta eignarrétt apa á „selfies“ PETA samtökin hafa nú bæst í áhugavert eignarréttarmál fyrir bandarískum dómstólum. 24. september 2015 14:17