Fjölmörg banaslys á árinu rakin til selfie-myndataka Atli Ísleifsson skrifar 30. desember 2015 11:52 Við tökur. Vísir/Getty Fjöldi banaslysa á árinu úti í heimi hafa verið rakin til svokallaðra selfie-myndataka. Hafa rússnesk yfirvöld gengið svo langt að blása til sérstakrar herferðar til að draga úr óhöppum tengdum slíkum myndatökum.Í grein Dagens Nyheter er sagt frá nokkrum þeim slysum sem tengdust selfie-myndatökum. Þrír indverskir námsmenn á aldrinum 20 til 22 fórust í janúar þegar þeir tóku mynd af sjálfum sér á lestarspori í borginni Agra þegar lest kom aðvífandi. Í sama mánuði fórust tveir menn í sprengingu í Úralfjöllum þegar þeir tóku mynd af sér eftir að hafa tekið pinnan úr handsprengju. Sjö manns á aldrinum 18 til 27 drukknuðu í fljóti í Nagpur í Indlandi þar sem þeir tóku selfie-myndir. Mennirnir stóðu allir upp öðru megin í bátnum sem þeir voru í með þeim afleiðinum af honum hvolfdi. 21 árs maður fórst í maí þegar hann féll niður í eldfjallið Merapi á eyjunni Java. Maðurinn var að taka selfie, varð fótaskortur og féll um 200 metra niður gíginn. Í sama mánuði fórst 21 árs Singapúri þegar hann féll tugi metra niður í sjóinn eftir að hafa misst fótanna þegar hann tók selfie á klettasyllu á Bali. Átján ára rúmensk kona fórst þegar hún reyndi að taka selfie á þaki lestar í borginni Iasi í maí. Konan komst í snertingu við straum og fékk allt að 27 þúsund volta straum í gegnum sig og lést. 32 ára karlmaður fórst þegar hann tók selfie myndir í miðju nautahlaupinu í Villaseca de la Sagra á Spáni í ágúst. Mikið hefur verið um slys í Rússlandi þar sem fólk hefur verið við myndatökur. „Við höfum fengið um hundrað mál inn á okkar borð frá upphafi árs,“ sagði Yelena Alexeyeva, aðstoðarmaður innanríkisráðherra Rússlands í samtali við Guardian í júlí. Rússnesk yfirvöld hrundu því af stað herferð til að efla öryggisvitund fólks þegar kemur að selfie-myndatökum.Mynd/Rússneska innanríkisráðuneytið Tengdar fréttir Tekur magnaðar „selfie“ myndir af sér og dýrum Írinn Allan Dixon hefur náð góðum tökum á því að ná góðum selfie af sér og dýrum. Þetta er í raun orðið að áhugamáli sem hefur vakið heimsathygli. 28. desember 2015 19:30 Árslisti Instagram 2015: Kendall Jenner og Taylor Swift eiga vinsælustu myndirnar Rúmlega 3,2 milljónir Instagram-notenda hafa líkað við mynd Kendall Jenner frá því að hún var birt í júlí. 2. desember 2015 16:22 Kim Kardashian tók "selfie" með Hillary Clinton Kardashian er ekkert heilagt þegar það kemur að sjálfum. 8. ágúst 2015 11:00 Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Tímaritið gefur út átta mismunandi forsíður á september blaði sínu. 1. september 2015 16:45 Höfða mál til að staðfesta eignarrétt apa á „selfies“ PETA samtökin hafa nú bæst í áhugavert eignarréttarmál fyrir bandarískum dómstólum. 24. september 2015 14:17 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Fleiri fréttir Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Sjá meira
Fjöldi banaslysa á árinu úti í heimi hafa verið rakin til svokallaðra selfie-myndataka. Hafa rússnesk yfirvöld gengið svo langt að blása til sérstakrar herferðar til að draga úr óhöppum tengdum slíkum myndatökum.Í grein Dagens Nyheter er sagt frá nokkrum þeim slysum sem tengdust selfie-myndatökum. Þrír indverskir námsmenn á aldrinum 20 til 22 fórust í janúar þegar þeir tóku mynd af sjálfum sér á lestarspori í borginni Agra þegar lest kom aðvífandi. Í sama mánuði fórust tveir menn í sprengingu í Úralfjöllum þegar þeir tóku mynd af sér eftir að hafa tekið pinnan úr handsprengju. Sjö manns á aldrinum 18 til 27 drukknuðu í fljóti í Nagpur í Indlandi þar sem þeir tóku selfie-myndir. Mennirnir stóðu allir upp öðru megin í bátnum sem þeir voru í með þeim afleiðinum af honum hvolfdi. 21 árs maður fórst í maí þegar hann féll niður í eldfjallið Merapi á eyjunni Java. Maðurinn var að taka selfie, varð fótaskortur og féll um 200 metra niður gíginn. Í sama mánuði fórst 21 árs Singapúri þegar hann féll tugi metra niður í sjóinn eftir að hafa misst fótanna þegar hann tók selfie á klettasyllu á Bali. Átján ára rúmensk kona fórst þegar hún reyndi að taka selfie á þaki lestar í borginni Iasi í maí. Konan komst í snertingu við straum og fékk allt að 27 þúsund volta straum í gegnum sig og lést. 32 ára karlmaður fórst þegar hann tók selfie myndir í miðju nautahlaupinu í Villaseca de la Sagra á Spáni í ágúst. Mikið hefur verið um slys í Rússlandi þar sem fólk hefur verið við myndatökur. „Við höfum fengið um hundrað mál inn á okkar borð frá upphafi árs,“ sagði Yelena Alexeyeva, aðstoðarmaður innanríkisráðherra Rússlands í samtali við Guardian í júlí. Rússnesk yfirvöld hrundu því af stað herferð til að efla öryggisvitund fólks þegar kemur að selfie-myndatökum.Mynd/Rússneska innanríkisráðuneytið
Tengdar fréttir Tekur magnaðar „selfie“ myndir af sér og dýrum Írinn Allan Dixon hefur náð góðum tökum á því að ná góðum selfie af sér og dýrum. Þetta er í raun orðið að áhugamáli sem hefur vakið heimsathygli. 28. desember 2015 19:30 Árslisti Instagram 2015: Kendall Jenner og Taylor Swift eiga vinsælustu myndirnar Rúmlega 3,2 milljónir Instagram-notenda hafa líkað við mynd Kendall Jenner frá því að hún var birt í júlí. 2. desember 2015 16:22 Kim Kardashian tók "selfie" með Hillary Clinton Kardashian er ekkert heilagt þegar það kemur að sjálfum. 8. ágúst 2015 11:00 Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Tímaritið gefur út átta mismunandi forsíður á september blaði sínu. 1. september 2015 16:45 Höfða mál til að staðfesta eignarrétt apa á „selfies“ PETA samtökin hafa nú bæst í áhugavert eignarréttarmál fyrir bandarískum dómstólum. 24. september 2015 14:17 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Fleiri fréttir Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Sjá meira
Tekur magnaðar „selfie“ myndir af sér og dýrum Írinn Allan Dixon hefur náð góðum tökum á því að ná góðum selfie af sér og dýrum. Þetta er í raun orðið að áhugamáli sem hefur vakið heimsathygli. 28. desember 2015 19:30
Árslisti Instagram 2015: Kendall Jenner og Taylor Swift eiga vinsælustu myndirnar Rúmlega 3,2 milljónir Instagram-notenda hafa líkað við mynd Kendall Jenner frá því að hún var birt í júlí. 2. desember 2015 16:22
Kim Kardashian tók "selfie" með Hillary Clinton Kardashian er ekkert heilagt þegar það kemur að sjálfum. 8. ágúst 2015 11:00
Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Tímaritið gefur út átta mismunandi forsíður á september blaði sínu. 1. september 2015 16:45
Höfða mál til að staðfesta eignarrétt apa á „selfies“ PETA samtökin hafa nú bæst í áhugavert eignarréttarmál fyrir bandarískum dómstólum. 24. september 2015 14:17