Þjóðin sátt á Twitter: „Draumariðill sem við vinnum“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. desember 2015 18:04 Angelos Charesteas dregur Ísland upp úr pottinum. vísir/getty Strákarnir okkar verða í F-riðli á EM 2016 með Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki, en dregið var til riðlakeppninnar í dag. Íslenska þjóðin virðist mjög sátt með riðilinn ef marka má viðbrögðin á Twitter en þar er honum lýst sem „draumadrætti“ og riðli sem Ísland á eftir að vinna eða að minnsta kosti komast upp úr. Fyrsti leikur Íslands verður í St. Étienne 14. júní gegn Cristiano Ronaldo og félögum í Portúgal. Miðasala hefst á mánudaginn. Hér að neðan má sjá viðbrögð nokkurra Íslendinga við riðlinum á Twitter.Mikið afskaplega er riðill okkar Íslendinga dásamlega viðbjóðslegur #Euro2016Draw— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) December 12, 2015 Við förum áfram úr þessum riðli ! #UEFA EURO— Kristján Gudmundsson (@knottur) December 12, 2015 Frábær dráttur. Flott að fá Austurríki á Stade de France. Hér er bara séns!— Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) December 12, 2015 Jæja við erum að fara vinna riðilinn. Getum unnið alla þessa leiki. Með hjálp @Silfurskeidin og tolfunnar— Máni Pétursson (@Manipeturs) December 12, 2015 Vorum við ekki að fá best case scenario samansafn af liðum?— Elín Lára (@ElinLara13) December 12, 2015 Þessi riðill er svo mikil veisla. Ronaldo og svo lið sem vel hægt er að vinna. Gæti ekki verið betra.— Tryggvi Páll (@tryggvipall) December 12, 2015 Frábær dráttur! #fotboltinet— Segatta (@OrriSegatta) December 12, 2015 Draumadráttur segi ég. Gátum vart verið heppnari!— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) December 12, 2015 Vá, við erum að fara upp úr þessum riðli. Helber djöfulsins snilld! #fotboltinet— Gunnar Már Magnússon (@gunni_mar) December 12, 2015 Þetta er flottur riðill #Euro2016Draw #fotboltinet— Brynjar Elvarsson (@binnielvars) December 12, 2015 Draumariðill ! #Euro2016Draw #fotboltinet— Skúli Bragason (@SkuliBraga) December 12, 2015 Dagurinn þar sem allir íslendingar fengu góðan drátt! #drátturinn #fotboltinet— Ásgrímur Guðnason (@AsiGudna) December 12, 2015 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Sjá meira
Strákarnir okkar verða í F-riðli á EM 2016 með Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki, en dregið var til riðlakeppninnar í dag. Íslenska þjóðin virðist mjög sátt með riðilinn ef marka má viðbrögðin á Twitter en þar er honum lýst sem „draumadrætti“ og riðli sem Ísland á eftir að vinna eða að minnsta kosti komast upp úr. Fyrsti leikur Íslands verður í St. Étienne 14. júní gegn Cristiano Ronaldo og félögum í Portúgal. Miðasala hefst á mánudaginn. Hér að neðan má sjá viðbrögð nokkurra Íslendinga við riðlinum á Twitter.Mikið afskaplega er riðill okkar Íslendinga dásamlega viðbjóðslegur #Euro2016Draw— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) December 12, 2015 Við förum áfram úr þessum riðli ! #UEFA EURO— Kristján Gudmundsson (@knottur) December 12, 2015 Frábær dráttur. Flott að fá Austurríki á Stade de France. Hér er bara séns!— Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) December 12, 2015 Jæja við erum að fara vinna riðilinn. Getum unnið alla þessa leiki. Með hjálp @Silfurskeidin og tolfunnar— Máni Pétursson (@Manipeturs) December 12, 2015 Vorum við ekki að fá best case scenario samansafn af liðum?— Elín Lára (@ElinLara13) December 12, 2015 Þessi riðill er svo mikil veisla. Ronaldo og svo lið sem vel hægt er að vinna. Gæti ekki verið betra.— Tryggvi Páll (@tryggvipall) December 12, 2015 Frábær dráttur! #fotboltinet— Segatta (@OrriSegatta) December 12, 2015 Draumadráttur segi ég. Gátum vart verið heppnari!— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) December 12, 2015 Vá, við erum að fara upp úr þessum riðli. Helber djöfulsins snilld! #fotboltinet— Gunnar Már Magnússon (@gunni_mar) December 12, 2015 Þetta er flottur riðill #Euro2016Draw #fotboltinet— Brynjar Elvarsson (@binnielvars) December 12, 2015 Draumariðill ! #Euro2016Draw #fotboltinet— Skúli Bragason (@SkuliBraga) December 12, 2015 Dagurinn þar sem allir íslendingar fengu góðan drátt! #drátturinn #fotboltinet— Ásgrímur Guðnason (@AsiGudna) December 12, 2015
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Sjá meira