Parið í San Bernardino var með vopnabúr á heimili sínu Birgir Olgeirsson skrifar 3. desember 2015 00:01 Lögreglustjóri San Bernardino, Jarrod Burguan, ræðir við fjölmiðlamenn nærri vettvangi árásarinnar. Vísir/EPA Parið sem skaut fjórtán manns til bana og særði 21 í SanBernardino í Kaliforníu í gær voru með vopnabúr á heimili sínu, að sögn lögreglu. Lögreglan fann efni og tól til sprengjugerðar, vopn og gífurlegt magn skotfærum við húsleit á heimili SyedRizwanFarook og TshfeenMalik í dag. Lögreglan sagði þennan fund gefa til kynna að parið hefði haft aðra árás í huga. „Það var greinilega eitthvað í bígerð. Við vitum það núna. Við vitum ekki af hverju. Við vitum ekki hvort staðurinn sem þau völdu til að ráðast á hafi verið fyrir fram ákveðinn eða hvort eitthvað hafi komið fyrir sem varð þess valdandi að þau réðust til atlögu svo skyndilega,“ sagði David Bowdich, aðstoðarforstjóri skrifstofu bandarísku alríkislögreglunnar FBI í Los Angeles. Í átökum við lögreglu hleypti parið 76 skotum á lögreglu og svaraði lögreglan með því að hleypa af 380 skotum. Parið féll í átökum við lögreglu. Tveir lögreglumenn særðust í átökum við parið, að því er fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsinsBBC af málinu. Forseti Bandaríkjanna, BarackObama, útilokaði ekki að um árásin væri hryðjuverkatengd en sagði að einnig væri mögulegt að hún væri tengd deilum á vinnustað. Bandaríska alríkislögreglan hefur beðið fólk um að halda ró sinni og bíða eftir niðurstöðu rannsóknarinnar áður en það færi að draga ályktanir. Tengdar fréttir Fjöldamorðin í Kaliforníu: Parið var nýbúið að eignast sitt fyrsta barn Tashfeen Malik og Syed Rizwan Farook skutu fjórtán manns til bana og særðu sautján í San Bernardino í Kaliforníu í gær. 3. desember 2015 10:54 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Sjá meira
Parið sem skaut fjórtán manns til bana og særði 21 í SanBernardino í Kaliforníu í gær voru með vopnabúr á heimili sínu, að sögn lögreglu. Lögreglan fann efni og tól til sprengjugerðar, vopn og gífurlegt magn skotfærum við húsleit á heimili SyedRizwanFarook og TshfeenMalik í dag. Lögreglan sagði þennan fund gefa til kynna að parið hefði haft aðra árás í huga. „Það var greinilega eitthvað í bígerð. Við vitum það núna. Við vitum ekki af hverju. Við vitum ekki hvort staðurinn sem þau völdu til að ráðast á hafi verið fyrir fram ákveðinn eða hvort eitthvað hafi komið fyrir sem varð þess valdandi að þau réðust til atlögu svo skyndilega,“ sagði David Bowdich, aðstoðarforstjóri skrifstofu bandarísku alríkislögreglunnar FBI í Los Angeles. Í átökum við lögreglu hleypti parið 76 skotum á lögreglu og svaraði lögreglan með því að hleypa af 380 skotum. Parið féll í átökum við lögreglu. Tveir lögreglumenn særðust í átökum við parið, að því er fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsinsBBC af málinu. Forseti Bandaríkjanna, BarackObama, útilokaði ekki að um árásin væri hryðjuverkatengd en sagði að einnig væri mögulegt að hún væri tengd deilum á vinnustað. Bandaríska alríkislögreglan hefur beðið fólk um að halda ró sinni og bíða eftir niðurstöðu rannsóknarinnar áður en það færi að draga ályktanir.
Tengdar fréttir Fjöldamorðin í Kaliforníu: Parið var nýbúið að eignast sitt fyrsta barn Tashfeen Malik og Syed Rizwan Farook skutu fjórtán manns til bana og særðu sautján í San Bernardino í Kaliforníu í gær. 3. desember 2015 10:54 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Sjá meira
Fjöldamorðin í Kaliforníu: Parið var nýbúið að eignast sitt fyrsta barn Tashfeen Malik og Syed Rizwan Farook skutu fjórtán manns til bana og særðu sautján í San Bernardino í Kaliforníu í gær. 3. desember 2015 10:54