Segir flugritann leiða sannleikann í ljós Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. desember 2015 23:25 Pútín, Shoigu og flugritinn. vísir/afp „Svarti kassi“ rússnesku herþotunnar sem skotin var niður yfir Sýrlandi þann 24. nóvember síðastliðinn mun staðfesta að hún hafi ekki rofið tyrkneska lofthelgi þegar Tyrkir grönduðu henni. Þetta eru skilaboðin sem Vladimir Pútín sendi blaðamönnum þegar hann veitti flugrita SU-24 orrustuþotunnar viðtöku ásamt varnarmálaráðherra landsins, Sergei Shoigu, í Moskvu í dag. „Eins og ég skil það mun flugritinn gefa okkur færi á að skoða ferð vélarinnar frá því að hún hóf sig til flugs þangað til að hún hrapaði til jarðar. Það þýðir að við munum sjá hvar vélin var þegar hún var skotin hin og hvenær hið svikula skot tyrkneska flughersins hæfði þotuna,“ sagði Pútín. Pútín hefur áður lýst því yfir að svarti kassinn verði þó einungis opnaður af erlendum, óháðum sérfræðingum. Rússlandsforseti nýtti tækifæri í dag til að þakka öllum þeim sem komu að aðgerðunum í kjölfar grands rússnesku orrustuþotunnar yfir Sýrlandi fyrir hálfum mánuði. Tyrknesk stjórnvöld hafa haldið því statt og stöðugt fram að vélin hafi flogið inn í lofthelgi landsins þegar flugherinn ákvað að granda henni. Þessu hafa ráðamenn í Moskvu vísað á bug og segja vélina hafa verið yfir Sýrlandi þegar hún var skotin niður. Allar götur síðan hefur köldu blásið á milli ríkjanna. Eftirfarandi myndband birti Russia Today af fundi þeirra Pútíns og Shoigu í dag. Tengdar fréttir Segir að Tyrkir muni sjá eftir því að hafa skotið flugvélina niður „Ef einhver heldur að aðgerðir okkar muni einskorðast við efnahagsþvinganir, hafa þeir rangt fyrir sér,“ segir Vladmir Putin. 3. desember 2015 10:32 Erdogan segist munu segja af sér reynist ásakanir Pútín sannar Rússlandsforseti segir að rússnesk yfirvöld hafi fengið upplýsingar um að olían sem liðsmenn ISIS bora í Írak og Sýrlandi sé seld til Tyrklands. 1. desember 2015 09:38 Erdogan segir að Rússar eigi sjálfir í olíuviðskiptum við ISIS Rússnesk stjórnvöld sökuðu í gær Erdogan og fjölskyldu hans um að hagnast persónulega á olíuviðskiptum við vígasveitir ISIS. 3. desember 2015 14:14 Rússar birta meintar sannanir Birta gervihnattamyndir og drónamyndbönd sem eiga að sanna að Tyrkir kaupi olíu af Íslamska ríkinu. 2. desember 2015 15:37 Tyrkir munu ekki biðja Rússa afsökunar 30. nóvember 2015 18:09 Hvetur Pútín og Erdogan til að halda friðinn og horfa á sameiginlegan óvin Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Rússa og Tyrki til þess að halda friðinn og draga úr þeirri spennu sem verið hefur milli ríkjanna eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu. 2. desember 2015 07:00 Rússar hefja víðtækar efnahagsaðgerðir gegn Tyrkjum Tyrkjum verður meinað að starfa í Rússlandi og mælt er gegn því að ferðaskrifstofur selji ferðir til Tyrklands. 28. nóvember 2015 21:54 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Sjá meira
„Svarti kassi“ rússnesku herþotunnar sem skotin var niður yfir Sýrlandi þann 24. nóvember síðastliðinn mun staðfesta að hún hafi ekki rofið tyrkneska lofthelgi þegar Tyrkir grönduðu henni. Þetta eru skilaboðin sem Vladimir Pútín sendi blaðamönnum þegar hann veitti flugrita SU-24 orrustuþotunnar viðtöku ásamt varnarmálaráðherra landsins, Sergei Shoigu, í Moskvu í dag. „Eins og ég skil það mun flugritinn gefa okkur færi á að skoða ferð vélarinnar frá því að hún hóf sig til flugs þangað til að hún hrapaði til jarðar. Það þýðir að við munum sjá hvar vélin var þegar hún var skotin hin og hvenær hið svikula skot tyrkneska flughersins hæfði þotuna,“ sagði Pútín. Pútín hefur áður lýst því yfir að svarti kassinn verði þó einungis opnaður af erlendum, óháðum sérfræðingum. Rússlandsforseti nýtti tækifæri í dag til að þakka öllum þeim sem komu að aðgerðunum í kjölfar grands rússnesku orrustuþotunnar yfir Sýrlandi fyrir hálfum mánuði. Tyrknesk stjórnvöld hafa haldið því statt og stöðugt fram að vélin hafi flogið inn í lofthelgi landsins þegar flugherinn ákvað að granda henni. Þessu hafa ráðamenn í Moskvu vísað á bug og segja vélina hafa verið yfir Sýrlandi þegar hún var skotin niður. Allar götur síðan hefur köldu blásið á milli ríkjanna. Eftirfarandi myndband birti Russia Today af fundi þeirra Pútíns og Shoigu í dag.
Tengdar fréttir Segir að Tyrkir muni sjá eftir því að hafa skotið flugvélina niður „Ef einhver heldur að aðgerðir okkar muni einskorðast við efnahagsþvinganir, hafa þeir rangt fyrir sér,“ segir Vladmir Putin. 3. desember 2015 10:32 Erdogan segist munu segja af sér reynist ásakanir Pútín sannar Rússlandsforseti segir að rússnesk yfirvöld hafi fengið upplýsingar um að olían sem liðsmenn ISIS bora í Írak og Sýrlandi sé seld til Tyrklands. 1. desember 2015 09:38 Erdogan segir að Rússar eigi sjálfir í olíuviðskiptum við ISIS Rússnesk stjórnvöld sökuðu í gær Erdogan og fjölskyldu hans um að hagnast persónulega á olíuviðskiptum við vígasveitir ISIS. 3. desember 2015 14:14 Rússar birta meintar sannanir Birta gervihnattamyndir og drónamyndbönd sem eiga að sanna að Tyrkir kaupi olíu af Íslamska ríkinu. 2. desember 2015 15:37 Tyrkir munu ekki biðja Rússa afsökunar 30. nóvember 2015 18:09 Hvetur Pútín og Erdogan til að halda friðinn og horfa á sameiginlegan óvin Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Rússa og Tyrki til þess að halda friðinn og draga úr þeirri spennu sem verið hefur milli ríkjanna eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu. 2. desember 2015 07:00 Rússar hefja víðtækar efnahagsaðgerðir gegn Tyrkjum Tyrkjum verður meinað að starfa í Rússlandi og mælt er gegn því að ferðaskrifstofur selji ferðir til Tyrklands. 28. nóvember 2015 21:54 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Sjá meira
Segir að Tyrkir muni sjá eftir því að hafa skotið flugvélina niður „Ef einhver heldur að aðgerðir okkar muni einskorðast við efnahagsþvinganir, hafa þeir rangt fyrir sér,“ segir Vladmir Putin. 3. desember 2015 10:32
Erdogan segist munu segja af sér reynist ásakanir Pútín sannar Rússlandsforseti segir að rússnesk yfirvöld hafi fengið upplýsingar um að olían sem liðsmenn ISIS bora í Írak og Sýrlandi sé seld til Tyrklands. 1. desember 2015 09:38
Erdogan segir að Rússar eigi sjálfir í olíuviðskiptum við ISIS Rússnesk stjórnvöld sökuðu í gær Erdogan og fjölskyldu hans um að hagnast persónulega á olíuviðskiptum við vígasveitir ISIS. 3. desember 2015 14:14
Rússar birta meintar sannanir Birta gervihnattamyndir og drónamyndbönd sem eiga að sanna að Tyrkir kaupi olíu af Íslamska ríkinu. 2. desember 2015 15:37
Hvetur Pútín og Erdogan til að halda friðinn og horfa á sameiginlegan óvin Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Rússa og Tyrki til þess að halda friðinn og draga úr þeirri spennu sem verið hefur milli ríkjanna eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu. 2. desember 2015 07:00
Rússar hefja víðtækar efnahagsaðgerðir gegn Tyrkjum Tyrkjum verður meinað að starfa í Rússlandi og mælt er gegn því að ferðaskrifstofur selji ferðir til Tyrklands. 28. nóvember 2015 21:54