Jamie Vardy í þriðja sæti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2015 18:30 Jamie Vardy. Vísir/Getty Jamie Vardy er markahæstur í ensku úrvalsdeildinni með fjórtán mörk í fyrstu fjórtán umferðunum en tveir leikmenn eru ofar en hann í baráttunni um Gullskó Evrópu. Jamie Vardy skoraði í ellefta leiknum í röð í 1-1 jafntefli á móti Manchester United um helgina og bætti með því úrvalsdeildarmet Ruud Van Nistelrooy. Hann nær þó ekki að vera efstur í baráttunni um Gullskó Evrópu. Efstur á listanum yfir markahæstu menn í Evrópu er nefnilega Dortmund-leikmaðurinn Pierre-Emerick Aubameyang. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði sitt sautjánda mark í þýsku úrvalsdeildinni þegar hann hjálpaði Borussia Dortmund að vinna 4-1 sigur á Stuttgart. Hann hefur skoraði þessi 17 mörk í 14 leikjum og hefur skorað á 72 mínútna fresti í deildinni. Alex Teixeira hjá Shakhtar Donetsk er í 2. sæti og í þriðja sætinu eru síðan fjórir leikmenn jafnir. Jamie Vardy er einn af þeim en hinir eru Pólverjinn Robert Lewandowski sem spilar með Bayern München, Brasilíumaðurinn Neymar hjá Barcelona og Tomas Radzinevicius hjá litháska félaginu FK Suduva sem skoraði 28 mörk á nýloknu tímabili. Vardy, Neymar og Lewandowski fá nóg af tækifærum til að bæta við mörkum og þar með stigum en tímabilið er búið hjá Radzinevicius sem skoraði mörkin sín 28 í 32 leikjum. Leikmenn fá stig eftir í hversu sterkri deild þeir spila. Hvert mark í bestu deildunum er sem dæmi tveggja stiga virði en það eru deildirnar í Englandi, á Spáni, á Ítalíu, í Frakklandi og í Þýskalandi.Efstu tíu menn í baráttunni um Gullskó Evrópu 2015-16: 1. Pierre-Emerick Aubameyang, Borussia Dortmund 17 mörk (x 2) = 34 stig 2. Alex Teixeira, Shakhtar Donetsk 21 mark (x 1,5) = 31,5 stig 3. Robert Lewandowski, Bayern München 14 mörk (x 2) = 28 stig 3. Tomas Radzinevicius, Suduva 28 mörk (x 1) = 28 stig 3. Jamie Vardy, Leicester City 14 mörk (x 2) = 28 stig 3. Neymar, Barcelona 14 mörk (x 2) = 28 stig 7. Thomas Müller, Bayern München 13 mörk (x 2) = 26 stig 8. Nemanja Nikolic, Legia Varsjá 17 mörk (x 1,5) = 25,5 stig 9. Davit Arshakyan, Trakai 25 mörk (x 1) = 25 stig 10.Richie Towell, Dundalk 25 mörk (x 1) = 25 stig Enski boltinn Tengdar fréttir Vardy himinlifandi með metið | Nistelrooy sendi honum kveðju Jamie Vardy, framherji Leicester, sló í gær met Ruud van Nistelrooy, fyrrum framherja United, en Vardy hefur skorað í ellefu leikjum í röð í ensku úrvalsdeildini. Nistelrooy átti metið sem voru tíu leikir í röð. 29. nóvember 2015 08:00 Jamie Vardy jafnaði met Nistelrooy Jamie Vardy getur einfaldlega ekki hætt að skora fyrir Leicester en hann gerði eitt mark fyrir liðið í 3-0 sigri á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. 21. nóvember 2015 00:01 Sögulegt mark Vardy í jafntefli gegn United | Sjáðu mörkin Leicester og Manchester United gerðu jafntefli í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag, en liðin skildu jöfn, 1-1, á King Power leikvanginum í Leicester. Jamie Vardy sló met Ruud van Nistelrooy. 28. nóvember 2015 19:15 Vardy sló met Nistelrooy | Sjáðu markið Jamie Vardy, framherji Leicester, sló í dag met Ruud van Nistelrooy, fyrrum framherja Manchester United, en hann skoraði í ellefta leiknum í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag. 28. nóvember 2015 18:03 Ranieri: Hægt að tala um Batistuta og Jamie Vardy í sömu setningu Enski framherjinn jafnaði met Ruud van Nistelrooy í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 23. nóvember 2015 16:45 Saga Jamie Vardy á leiðinni á hvíta tjaldið Fimm ára ferðalag Jamie Vardy frá því að spila utandeildarfótbolta til að bæta markamet Ruud Van Nistelrooy um helgina er svo sannarlega efni í góða bíómynd. 30. nóvember 2015 12:30 Saga Jamie Vardy er lygileg en alveg fullkomlega sönn Jamie Vardy og Leicester City eru mjög óvænt á toppnum í ensku úrvalsdeildinni, Vardy er markahæsti leikmaður deildarinnar og búinn að jafna met Ruud van Nistelrooy. 27. nóvember 2015 06:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Sjá meira
Jamie Vardy er markahæstur í ensku úrvalsdeildinni með fjórtán mörk í fyrstu fjórtán umferðunum en tveir leikmenn eru ofar en hann í baráttunni um Gullskó Evrópu. Jamie Vardy skoraði í ellefta leiknum í röð í 1-1 jafntefli á móti Manchester United um helgina og bætti með því úrvalsdeildarmet Ruud Van Nistelrooy. Hann nær þó ekki að vera efstur í baráttunni um Gullskó Evrópu. Efstur á listanum yfir markahæstu menn í Evrópu er nefnilega Dortmund-leikmaðurinn Pierre-Emerick Aubameyang. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði sitt sautjánda mark í þýsku úrvalsdeildinni þegar hann hjálpaði Borussia Dortmund að vinna 4-1 sigur á Stuttgart. Hann hefur skoraði þessi 17 mörk í 14 leikjum og hefur skorað á 72 mínútna fresti í deildinni. Alex Teixeira hjá Shakhtar Donetsk er í 2. sæti og í þriðja sætinu eru síðan fjórir leikmenn jafnir. Jamie Vardy er einn af þeim en hinir eru Pólverjinn Robert Lewandowski sem spilar með Bayern München, Brasilíumaðurinn Neymar hjá Barcelona og Tomas Radzinevicius hjá litháska félaginu FK Suduva sem skoraði 28 mörk á nýloknu tímabili. Vardy, Neymar og Lewandowski fá nóg af tækifærum til að bæta við mörkum og þar með stigum en tímabilið er búið hjá Radzinevicius sem skoraði mörkin sín 28 í 32 leikjum. Leikmenn fá stig eftir í hversu sterkri deild þeir spila. Hvert mark í bestu deildunum er sem dæmi tveggja stiga virði en það eru deildirnar í Englandi, á Spáni, á Ítalíu, í Frakklandi og í Þýskalandi.Efstu tíu menn í baráttunni um Gullskó Evrópu 2015-16: 1. Pierre-Emerick Aubameyang, Borussia Dortmund 17 mörk (x 2) = 34 stig 2. Alex Teixeira, Shakhtar Donetsk 21 mark (x 1,5) = 31,5 stig 3. Robert Lewandowski, Bayern München 14 mörk (x 2) = 28 stig 3. Tomas Radzinevicius, Suduva 28 mörk (x 1) = 28 stig 3. Jamie Vardy, Leicester City 14 mörk (x 2) = 28 stig 3. Neymar, Barcelona 14 mörk (x 2) = 28 stig 7. Thomas Müller, Bayern München 13 mörk (x 2) = 26 stig 8. Nemanja Nikolic, Legia Varsjá 17 mörk (x 1,5) = 25,5 stig 9. Davit Arshakyan, Trakai 25 mörk (x 1) = 25 stig 10.Richie Towell, Dundalk 25 mörk (x 1) = 25 stig
Enski boltinn Tengdar fréttir Vardy himinlifandi með metið | Nistelrooy sendi honum kveðju Jamie Vardy, framherji Leicester, sló í gær met Ruud van Nistelrooy, fyrrum framherja United, en Vardy hefur skorað í ellefu leikjum í röð í ensku úrvalsdeildini. Nistelrooy átti metið sem voru tíu leikir í röð. 29. nóvember 2015 08:00 Jamie Vardy jafnaði met Nistelrooy Jamie Vardy getur einfaldlega ekki hætt að skora fyrir Leicester en hann gerði eitt mark fyrir liðið í 3-0 sigri á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. 21. nóvember 2015 00:01 Sögulegt mark Vardy í jafntefli gegn United | Sjáðu mörkin Leicester og Manchester United gerðu jafntefli í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag, en liðin skildu jöfn, 1-1, á King Power leikvanginum í Leicester. Jamie Vardy sló met Ruud van Nistelrooy. 28. nóvember 2015 19:15 Vardy sló met Nistelrooy | Sjáðu markið Jamie Vardy, framherji Leicester, sló í dag met Ruud van Nistelrooy, fyrrum framherja Manchester United, en hann skoraði í ellefta leiknum í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag. 28. nóvember 2015 18:03 Ranieri: Hægt að tala um Batistuta og Jamie Vardy í sömu setningu Enski framherjinn jafnaði met Ruud van Nistelrooy í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 23. nóvember 2015 16:45 Saga Jamie Vardy á leiðinni á hvíta tjaldið Fimm ára ferðalag Jamie Vardy frá því að spila utandeildarfótbolta til að bæta markamet Ruud Van Nistelrooy um helgina er svo sannarlega efni í góða bíómynd. 30. nóvember 2015 12:30 Saga Jamie Vardy er lygileg en alveg fullkomlega sönn Jamie Vardy og Leicester City eru mjög óvænt á toppnum í ensku úrvalsdeildinni, Vardy er markahæsti leikmaður deildarinnar og búinn að jafna met Ruud van Nistelrooy. 27. nóvember 2015 06:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Sjá meira
Vardy himinlifandi með metið | Nistelrooy sendi honum kveðju Jamie Vardy, framherji Leicester, sló í gær met Ruud van Nistelrooy, fyrrum framherja United, en Vardy hefur skorað í ellefu leikjum í röð í ensku úrvalsdeildini. Nistelrooy átti metið sem voru tíu leikir í röð. 29. nóvember 2015 08:00
Jamie Vardy jafnaði met Nistelrooy Jamie Vardy getur einfaldlega ekki hætt að skora fyrir Leicester en hann gerði eitt mark fyrir liðið í 3-0 sigri á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. 21. nóvember 2015 00:01
Sögulegt mark Vardy í jafntefli gegn United | Sjáðu mörkin Leicester og Manchester United gerðu jafntefli í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag, en liðin skildu jöfn, 1-1, á King Power leikvanginum í Leicester. Jamie Vardy sló met Ruud van Nistelrooy. 28. nóvember 2015 19:15
Vardy sló met Nistelrooy | Sjáðu markið Jamie Vardy, framherji Leicester, sló í dag met Ruud van Nistelrooy, fyrrum framherja Manchester United, en hann skoraði í ellefta leiknum í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag. 28. nóvember 2015 18:03
Ranieri: Hægt að tala um Batistuta og Jamie Vardy í sömu setningu Enski framherjinn jafnaði met Ruud van Nistelrooy í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 23. nóvember 2015 16:45
Saga Jamie Vardy á leiðinni á hvíta tjaldið Fimm ára ferðalag Jamie Vardy frá því að spila utandeildarfótbolta til að bæta markamet Ruud Van Nistelrooy um helgina er svo sannarlega efni í góða bíómynd. 30. nóvember 2015 12:30
Saga Jamie Vardy er lygileg en alveg fullkomlega sönn Jamie Vardy og Leicester City eru mjög óvænt á toppnum í ensku úrvalsdeildinni, Vardy er markahæsti leikmaður deildarinnar og búinn að jafna met Ruud van Nistelrooy. 27. nóvember 2015 06:00