Enski boltinn

Gylfi á bekknum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Monk hefur verið gagnrýndur að undanförnu.
Monk hefur verið gagnrýndur að undanförnu. vísir/getty
Gylfi Þór Sigurðsson er á bekknum í liði Swansea sem mætir Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Liðinu hefur ekki gengið vel á tímabilinu og situr það í 14. sæti með 13 stig.

Garry Monk, knattspyrnustjóri Swansea, hefur verið harðlega gagnrýndur að undanförnu og er talið að Swansea verði hreinlega að vinna þennan leik.


Tengdar fréttir

Monk: Næst gef ég Gylfa köku

Garry Monk bregst við umdeildu viðtali við Gylfa Þór Sigurðsson með því að slá á létta strengi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×