Bale: Get orðið jafn góður og Ronaldo og Messi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. nóvember 2015 08:30 Vísir/Getty Þó svo að Gareth Bale hafi verið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína með Real Madrid að undanförnu hefur hann fulla trú á eigin getu. Bale er í löngu viðtali í Daily Mirror í dag þar sem hann segir meðal annars að hann myndi aldrei útiloka endurkomu í ensku úrvalsdeildina. Bale, sem hefur lengi verið orðaður við Manchester United, telur að hann geti bætt sig mikið og náð sömu hæðum og þeir Cristiano Ronaldo, liðsfélagi hans hjá Real, og Börsungurinn Lionel Messi hafa gert. „Ég tel að ég geti gert það því ég veit hvaða hæfileika ég hef,“ sagði Bale í viðtalinu. „Ég myndi ekki segja að það væri markmið hjá mér að vinna Gullboltann [FIFA]. Ég er ekki í þessu fyrir einstaklingsverðlaun. Þetta snýst um að vinna La Liga og Meistaradeildina. Þegar það tekst þá kemur hitt með,“ sagði Bale. Hann segir að hann hafi aldrei reiknað með að verða valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni þegar hann lék með Tottenham. „Ég reyndi bara að spila eins vel og ég gat og maður gerir eins mikið og maður getur fyrir liðið. Maður reynir að skora mörk og gefa stoðsendingar.“ „Sumir eru með einstaklingsverðlaunin á heilanum. Það virkar kannski fyrir þá en ég vil bara skora mörk, leggja upp og vinna titla. Ef einstaklingsverðlaunin koma þá er það bara bónus.“ Fótbolti Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Þó svo að Gareth Bale hafi verið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína með Real Madrid að undanförnu hefur hann fulla trú á eigin getu. Bale er í löngu viðtali í Daily Mirror í dag þar sem hann segir meðal annars að hann myndi aldrei útiloka endurkomu í ensku úrvalsdeildina. Bale, sem hefur lengi verið orðaður við Manchester United, telur að hann geti bætt sig mikið og náð sömu hæðum og þeir Cristiano Ronaldo, liðsfélagi hans hjá Real, og Börsungurinn Lionel Messi hafa gert. „Ég tel að ég geti gert það því ég veit hvaða hæfileika ég hef,“ sagði Bale í viðtalinu. „Ég myndi ekki segja að það væri markmið hjá mér að vinna Gullboltann [FIFA]. Ég er ekki í þessu fyrir einstaklingsverðlaun. Þetta snýst um að vinna La Liga og Meistaradeildina. Þegar það tekst þá kemur hitt með,“ sagði Bale. Hann segir að hann hafi aldrei reiknað með að verða valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni þegar hann lék með Tottenham. „Ég reyndi bara að spila eins vel og ég gat og maður gerir eins mikið og maður getur fyrir liðið. Maður reynir að skora mörk og gefa stoðsendingar.“ „Sumir eru með einstaklingsverðlaunin á heilanum. Það virkar kannski fyrir þá en ég vil bara skora mörk, leggja upp og vinna titla. Ef einstaklingsverðlaunin koma þá er það bara bónus.“
Fótbolti Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira