Benitez: Ekkert ósætti við Ronaldo Eiríkur Stefán Ásgeirssopn skrifar 25. nóvember 2015 09:15 Rafael Benitez. Vísir/Getty Rafael Benitez, stjóri Real Madrid, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að samband sitt við Cristiano Ronaldo sé slæmt en fjölmiðlar á Spáni hafa fullyrt að þeir eigi varla samskipti. Real steinlá fyrir Barcelona á heimavelli um helgina en á mánudag lýsti Florentino Perez, forseti Real Madrid, yfir stuðningi við Benitez sem var sagður afar valtur í sessi eftir tapið um helgina.Sjá einnig: Benitez öruggur hjá Real Madrid í bili Benitez tók upp þráðinn á blaðamannafundi fyrir leik Real Madrid gegn Shakhtar Donetsk í Meistaradeild Evrópu í kvöld. „Við stöndum saman,“ sagði hann. „Ég er þakklátur stjórninni og forsetanum fyrir stuðninginn. Við höfum rætt um mistökin sem við höfum gert og ég tek fyrst og fremst ábyrgð á þeim.“ Real Madrid hefur nú tapað tveimur leikjum í röð í deildinni heima en Benitez segir að þeir megi ekki hafa áhrif á framhaldið. „Það er aldrei hægt að lofa sigri í fótbolta en það er hægt að lofa því að menn leggi sig fram.“ Hann segir enginn vafi á því að hann njóti stuðnings leikmanna sinna. „Annars hefðum við ekki leikið fjórtán leiki í röð án þess að tapa og komist áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar þegar tvær umferðir voru eftir af riðlakeppninni.“ Benitez segir ekkert hæft í því að samskipti hans við Ronaldo séu slæm. „Algjörlega ekki. Cristiano er frábær leikmaður og skiptir sköpum fyrir okkur.“ Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Benítez öruggur hjá Real Madrid í bili Florentino Pérez, forseti Real Madrid, lýsir yfir fullum stuðningi við þjálfara liðsins. 23. nóvember 2015 18:56 Zidane: Ég er ekki tilbúinn Þrálátur orðrómur hefur verið á sveimi um að dagar Rafa Benitez hjá Real Madrid eru taldir. 23. nóvember 2015 09:33 Uppfært: Real boðar til blaðamannafundar í kvöld | Benitez fær stuðning Florentino Perez, forseti Real Madrid, mun svara spurningum um framtíð knattspyrnustjórans Rafael Benitez. 23. nóvember 2015 12:49 Barcelona slátraði Real Madrid á Bernabéu Barcelona hreinlega slátraði Real Madrid, 4-0, í stórleik helgarinnar í spænska boltanum í dag. 21. nóvember 2015 16:44 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira
Rafael Benitez, stjóri Real Madrid, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að samband sitt við Cristiano Ronaldo sé slæmt en fjölmiðlar á Spáni hafa fullyrt að þeir eigi varla samskipti. Real steinlá fyrir Barcelona á heimavelli um helgina en á mánudag lýsti Florentino Perez, forseti Real Madrid, yfir stuðningi við Benitez sem var sagður afar valtur í sessi eftir tapið um helgina.Sjá einnig: Benitez öruggur hjá Real Madrid í bili Benitez tók upp þráðinn á blaðamannafundi fyrir leik Real Madrid gegn Shakhtar Donetsk í Meistaradeild Evrópu í kvöld. „Við stöndum saman,“ sagði hann. „Ég er þakklátur stjórninni og forsetanum fyrir stuðninginn. Við höfum rætt um mistökin sem við höfum gert og ég tek fyrst og fremst ábyrgð á þeim.“ Real Madrid hefur nú tapað tveimur leikjum í röð í deildinni heima en Benitez segir að þeir megi ekki hafa áhrif á framhaldið. „Það er aldrei hægt að lofa sigri í fótbolta en það er hægt að lofa því að menn leggi sig fram.“ Hann segir enginn vafi á því að hann njóti stuðnings leikmanna sinna. „Annars hefðum við ekki leikið fjórtán leiki í röð án þess að tapa og komist áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar þegar tvær umferðir voru eftir af riðlakeppninni.“ Benitez segir ekkert hæft í því að samskipti hans við Ronaldo séu slæm. „Algjörlega ekki. Cristiano er frábær leikmaður og skiptir sköpum fyrir okkur.“
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Benítez öruggur hjá Real Madrid í bili Florentino Pérez, forseti Real Madrid, lýsir yfir fullum stuðningi við þjálfara liðsins. 23. nóvember 2015 18:56 Zidane: Ég er ekki tilbúinn Þrálátur orðrómur hefur verið á sveimi um að dagar Rafa Benitez hjá Real Madrid eru taldir. 23. nóvember 2015 09:33 Uppfært: Real boðar til blaðamannafundar í kvöld | Benitez fær stuðning Florentino Perez, forseti Real Madrid, mun svara spurningum um framtíð knattspyrnustjórans Rafael Benitez. 23. nóvember 2015 12:49 Barcelona slátraði Real Madrid á Bernabéu Barcelona hreinlega slátraði Real Madrid, 4-0, í stórleik helgarinnar í spænska boltanum í dag. 21. nóvember 2015 16:44 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira
Benítez öruggur hjá Real Madrid í bili Florentino Pérez, forseti Real Madrid, lýsir yfir fullum stuðningi við þjálfara liðsins. 23. nóvember 2015 18:56
Zidane: Ég er ekki tilbúinn Þrálátur orðrómur hefur verið á sveimi um að dagar Rafa Benitez hjá Real Madrid eru taldir. 23. nóvember 2015 09:33
Uppfært: Real boðar til blaðamannafundar í kvöld | Benitez fær stuðning Florentino Perez, forseti Real Madrid, mun svara spurningum um framtíð knattspyrnustjórans Rafael Benitez. 23. nóvember 2015 12:49
Barcelona slátraði Real Madrid á Bernabéu Barcelona hreinlega slátraði Real Madrid, 4-0, í stórleik helgarinnar í spænska boltanum í dag. 21. nóvember 2015 16:44