Búið að bera kennsl á einn árásarmanninn Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. nóvember 2015 14:59 Lögreglumenn á vettvangi skammt frá Bataclan tónleikahúsinu vísir/getty Búið er að bera kennsl á einn af mönnunum sem réðst inn í Bataclan tónleikahúsið í gærkvöldi en sá var franskur ríkisborgari. Hann hafði sprengt sig í loft upp en fingraför hans fundust í gagnagrunnum. Bloomberg fréttastofan hefur eftir heimildamanni sínum að lögreglan vinni nú í því að elta uppi vitorðsmenn hinna látnu en ekki hefur verið gefið upp hve margir þeir eru. Auk franska ríkisborgarans sem búið er að bera kennsl á fannst sýrlenskt vegabréf skammt frá líki eins árásarmannanna. Þetta eru fyrstu sjálfsmorðssprengjuárásirnar í sögu Frakklands. Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa lýst ábyrgð á hendur sér en yfirvöld í Frakklandi höfðu haft auga með Frakkanum unga sem búið er að bera kennsl á. Francois Hollande hefur kallað árásina stríðsyfirlýsingu í viðtölum og hefur þriggja daga þjóðarsorg verið lýst yfir í landinu. Tala látinna er sem stendur í 128 en á þriðja hundrað liggja særðir á sjúkrahúsum borgarinnar, þar af áttatíu í lífshættu.Uppfært 16/11/15: Í upphaflegu útgáfu fréttarinnar var haft eftir erlendummiðlum að árásarmennirnir hefðu verið á aldrinum fimmtán til átján ára gamlir. Það reyndist ekki rétt. Er beðist velvirðingar á því. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Sungu þjóðsönginn einróma er þeir yfirgáfu leikvanginn Stuðningsmenn landsliða Frakklands og Þýskalands, sem voru samankomnir á Stade de France þegar árásarmennirnir í París frömdu ódæði sín í nótt, sameinuðust í söng þegar þeim var sagt að yfirgefa leikvanginn. 14. nóvember 2015 08:49 Á annað hundrað látnir eftir hryðjuverkaárásir í París Sjö árásir áttu sér stað víðsvegar um París í gærkvöldi 14. nóvember 2015 05:30 Kennir aðgerðum Frakka í Sýrlandi um árásina Bashar al-Assad segir að hann hafi varað við þessum möguleika í þrjú ár en ekki hafi verið hlustað á hann. 14. nóvember 2015 13:00 ISIS lýsir yfir ábyrgð Samtökin hafa gefið út yfirlýsingu þar sem þau segjast hafa ráðist á „höfuðborg viðurstyggðar og spillingar.“ 14. nóvember 2015 11:36 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Búið er að bera kennsl á einn af mönnunum sem réðst inn í Bataclan tónleikahúsið í gærkvöldi en sá var franskur ríkisborgari. Hann hafði sprengt sig í loft upp en fingraför hans fundust í gagnagrunnum. Bloomberg fréttastofan hefur eftir heimildamanni sínum að lögreglan vinni nú í því að elta uppi vitorðsmenn hinna látnu en ekki hefur verið gefið upp hve margir þeir eru. Auk franska ríkisborgarans sem búið er að bera kennsl á fannst sýrlenskt vegabréf skammt frá líki eins árásarmannanna. Þetta eru fyrstu sjálfsmorðssprengjuárásirnar í sögu Frakklands. Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa lýst ábyrgð á hendur sér en yfirvöld í Frakklandi höfðu haft auga með Frakkanum unga sem búið er að bera kennsl á. Francois Hollande hefur kallað árásina stríðsyfirlýsingu í viðtölum og hefur þriggja daga þjóðarsorg verið lýst yfir í landinu. Tala látinna er sem stendur í 128 en á þriðja hundrað liggja særðir á sjúkrahúsum borgarinnar, þar af áttatíu í lífshættu.Uppfært 16/11/15: Í upphaflegu útgáfu fréttarinnar var haft eftir erlendummiðlum að árásarmennirnir hefðu verið á aldrinum fimmtán til átján ára gamlir. Það reyndist ekki rétt. Er beðist velvirðingar á því.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Sungu þjóðsönginn einróma er þeir yfirgáfu leikvanginn Stuðningsmenn landsliða Frakklands og Þýskalands, sem voru samankomnir á Stade de France þegar árásarmennirnir í París frömdu ódæði sín í nótt, sameinuðust í söng þegar þeim var sagt að yfirgefa leikvanginn. 14. nóvember 2015 08:49 Á annað hundrað látnir eftir hryðjuverkaárásir í París Sjö árásir áttu sér stað víðsvegar um París í gærkvöldi 14. nóvember 2015 05:30 Kennir aðgerðum Frakka í Sýrlandi um árásina Bashar al-Assad segir að hann hafi varað við þessum möguleika í þrjú ár en ekki hafi verið hlustað á hann. 14. nóvember 2015 13:00 ISIS lýsir yfir ábyrgð Samtökin hafa gefið út yfirlýsingu þar sem þau segjast hafa ráðist á „höfuðborg viðurstyggðar og spillingar.“ 14. nóvember 2015 11:36 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Sungu þjóðsönginn einróma er þeir yfirgáfu leikvanginn Stuðningsmenn landsliða Frakklands og Þýskalands, sem voru samankomnir á Stade de France þegar árásarmennirnir í París frömdu ódæði sín í nótt, sameinuðust í söng þegar þeim var sagt að yfirgefa leikvanginn. 14. nóvember 2015 08:49
Á annað hundrað látnir eftir hryðjuverkaárásir í París Sjö árásir áttu sér stað víðsvegar um París í gærkvöldi 14. nóvember 2015 05:30
Kennir aðgerðum Frakka í Sýrlandi um árásina Bashar al-Assad segir að hann hafi varað við þessum möguleika í þrjú ár en ekki hafi verið hlustað á hann. 14. nóvember 2015 13:00
ISIS lýsir yfir ábyrgð Samtökin hafa gefið út yfirlýsingu þar sem þau segjast hafa ráðist á „höfuðborg viðurstyggðar og spillingar.“ 14. nóvember 2015 11:36