Erlent

Augnablikið þegar skothríðin hófst á Bataclan náðist á myndband

Atli Ísleifsson skrifar
Bandaríska rokksveitin Eagles of Death Metal var að spila á tónleikum þegar hryðjuverkamennirnir réðust til atlögu.
Bandaríska rokksveitin Eagles of Death Metal var að spila á tónleikum þegar hryðjuverkamennirnir réðust til atlögu.
Búið er að birta myndband tónleikagests þar sem sjá má augnablikið þegar hryðjuverkamenn hófu skothríð inni á tónleikastaðnum Bataclan í París á föstudagskvöld.

Bandaríska rokksveitin Eagles of Death Metal var að spila þegar þrír hryðjuverkamenn, vopnaðir Kalashnikov-rifflum og sprengjuvestum, réðust inn á staðinn og byrjuðu að stráfella fólk.

89 manns féllu í árásinni á Bataclan-staðnum.

Rétt er að vara við myndbandinu að neðan.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×