Ronaldo ætlar ekki að "deyja" í Bandaríkjunum, Katar eða Dúbæ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2015 09:00 Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Margir velta fyrir sér hvað Cristiano Ronaldo ætli að gera í framtíðinni og flesta stuðningsmenn Manchester United dreymir um að sjá kappann snúa aftur á Old Trafford. Ronaldo er mikið spurður út í framtíð sína þessa dagana og hann hefur margoft tjáð ást sína á Manchester United þar sem hann breyttist úr lítt þekktum leikmanni í þann besta í heimi. Manchester United seldi Cristiano Ronaldo til Real Madrid fyrir þá metfé sumarið 2009, 80 milljónir pund, og síðan hefur kappinn farið á kostum með Real Madrid liðinu. „Ég er mikill stuðningsmaður Manchester United og hef sagt það mörgum sinnum. Mér líður samt mjög vel í Real Madrid núna og ég er ánægður," sagði Cristiano Ronaldo þar sem hann var gestur í spjallþætti Jonathan Ross á laugardagskvöldið. ESPN sagði frá. „Það vita orðið allir að ég elska Manchester United en það veit samt enginn sína framtíð. Eins og staðan er núna þá er ég ánægður hjá Real Madrid," sagði Ronaldo. Ronaldo hefur verið orðaður við United en einnig við franska liðið Paris Saint Germain og við lið í Bandaríkjunum og Miðausturlöndum. Ronaldo er hinsvegar harður á því að vilja klára ferilinn á toppnum. „Mín hugsun er sú að hætta sem leikmaður í toppdeild. Ég vil klára ferilinn með fullri virðingu og hjá toppklúbbi. Það þýðir ekki að ég telji að það sé slæmt að spila í Bandaríkjunum, Katar eða Dúbæ. Ég bara ekki sjálfan mig fara þangað," sagði Ronaldo. Cristiano Ronaldo gaf það einnig út að hann ætli ekki að fara út í þjálfun. Hans framtíð liggur í að halda merkjum hans á lofti og það er því viðskipta- og fyrirsætubransinn sem bíður Portúgalans eftir að hann hættir sem atvinnumaður í fótbolta. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Margir velta fyrir sér hvað Cristiano Ronaldo ætli að gera í framtíðinni og flesta stuðningsmenn Manchester United dreymir um að sjá kappann snúa aftur á Old Trafford. Ronaldo er mikið spurður út í framtíð sína þessa dagana og hann hefur margoft tjáð ást sína á Manchester United þar sem hann breyttist úr lítt þekktum leikmanni í þann besta í heimi. Manchester United seldi Cristiano Ronaldo til Real Madrid fyrir þá metfé sumarið 2009, 80 milljónir pund, og síðan hefur kappinn farið á kostum með Real Madrid liðinu. „Ég er mikill stuðningsmaður Manchester United og hef sagt það mörgum sinnum. Mér líður samt mjög vel í Real Madrid núna og ég er ánægður," sagði Cristiano Ronaldo þar sem hann var gestur í spjallþætti Jonathan Ross á laugardagskvöldið. ESPN sagði frá. „Það vita orðið allir að ég elska Manchester United en það veit samt enginn sína framtíð. Eins og staðan er núna þá er ég ánægður hjá Real Madrid," sagði Ronaldo. Ronaldo hefur verið orðaður við United en einnig við franska liðið Paris Saint Germain og við lið í Bandaríkjunum og Miðausturlöndum. Ronaldo er hinsvegar harður á því að vilja klára ferilinn á toppnum. „Mín hugsun er sú að hætta sem leikmaður í toppdeild. Ég vil klára ferilinn með fullri virðingu og hjá toppklúbbi. Það þýðir ekki að ég telji að það sé slæmt að spila í Bandaríkjunum, Katar eða Dúbæ. Ég bara ekki sjálfan mig fara þangað," sagði Ronaldo. Cristiano Ronaldo gaf það einnig út að hann ætli ekki að fara út í þjálfun. Hans framtíð liggur í að halda merkjum hans á lofti og það er því viðskipta- og fyrirsætubransinn sem bíður Portúgalans eftir að hann hættir sem atvinnumaður í fótbolta.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira