Hetjan sem varð að skúrki Samúel Karl Ólason skrifar 5. nóvember 2015 10:30 Minnisvarðar um Charles Josep Gliniewicz voru víða sjáanlegir í Fox Lake. Vísir/Getty Lögregluþjónninn Charles Josep Gliniewicz fannst látinn í Fox Lake í Bandaríkjunum í byrjun september í fyrra og fór af stað umfangsmikil rannsókn á því sem að talið var að væri morð. Hann hafði verið lögregluþjónn í 30 ár og var einstaklega vinsæll í starfi sínu. Skömmu áður en hann fannst látinn hafði hann sagt í talstöð sína að hann væri á hlaupum á eftir þremur mönnum. Hann fannst með skotsár og skammbyssa hans lá þar nærri. Gífurlega umfangsmikil rannsókn og leit var sett á laggirnar og fóru þungvopnaðir lögregluþjónar hús úr húsi í öllum bænum í leit að mönnunum þremur. Gliniewicz var jarðsunginn sem hetja og mættu hundruð í jarðaför hans.Sjá einnig: Umfangsmikil leit að morðingjum lögreglumanns Nú hefur komið í ljós að hann framdi sjálfsmorð og framkvæmdi það og skipulagði, svo að rannsakendur myndu telja að um morð hefði verið að ræða. Þar að auki hafði hann dregið að sér fé um árabil frá unglingastarfi sem hann hafði stýrt.Charles Josep Gliniewicz.Vísir/GettySamkvæmt AP fréttaveitunni mátti sjá opinbera starfsmenn Fox Lake ganga um bæinn í gær og taka niður borða sem á stóð G.I. Joe. Borðarnir höfðu verið settir upp til stuðnings Gliniewicz eftir að hann fannst látinn, en hann þótti mjög vinsæll í bænum. Einum borðanum hafði verið breytt á þann veg að á honum stóð: G.I. Joke. Peningunum sem Gliniewicz hafði dregið að sér eyddi hann í húsnæðislán, ferðalög, klámsíður og í lán til vina sinna. Hann er talinn hafa framið sjálfsmorð vegna þess að fjárdrátturinn var við það að líta dagsins ljós. Nafn Gliniewicz hefur verið fjarlægt af heimasíðu samtaka sem halda utan um fjölda lögreglumanna sem láta lífið við skyldustörf. Þar að auki hafa samtök sem styðja fjölskyldur slíkra lögregluþjóna farið fram á að fjölskylda hans skili um tveggja milljóna styrk sem hún fékk. Tengdar fréttir Umfangsmikil leit að morðingjum lögreglumanns Þrír menn sem grunaðir eru um að hafa orðið lögreglumanni að bana skammt norðan við Chicago er nú á flótta en skólum hefur verið lokað og íbúum sagt að halda kyrru heimafyrir meðan aðgerðir standa yfir. 1. september 2015 23:51 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Fleiri fréttir Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Sjá meira
Lögregluþjónninn Charles Josep Gliniewicz fannst látinn í Fox Lake í Bandaríkjunum í byrjun september í fyrra og fór af stað umfangsmikil rannsókn á því sem að talið var að væri morð. Hann hafði verið lögregluþjónn í 30 ár og var einstaklega vinsæll í starfi sínu. Skömmu áður en hann fannst látinn hafði hann sagt í talstöð sína að hann væri á hlaupum á eftir þremur mönnum. Hann fannst með skotsár og skammbyssa hans lá þar nærri. Gífurlega umfangsmikil rannsókn og leit var sett á laggirnar og fóru þungvopnaðir lögregluþjónar hús úr húsi í öllum bænum í leit að mönnunum þremur. Gliniewicz var jarðsunginn sem hetja og mættu hundruð í jarðaför hans.Sjá einnig: Umfangsmikil leit að morðingjum lögreglumanns Nú hefur komið í ljós að hann framdi sjálfsmorð og framkvæmdi það og skipulagði, svo að rannsakendur myndu telja að um morð hefði verið að ræða. Þar að auki hafði hann dregið að sér fé um árabil frá unglingastarfi sem hann hafði stýrt.Charles Josep Gliniewicz.Vísir/GettySamkvæmt AP fréttaveitunni mátti sjá opinbera starfsmenn Fox Lake ganga um bæinn í gær og taka niður borða sem á stóð G.I. Joe. Borðarnir höfðu verið settir upp til stuðnings Gliniewicz eftir að hann fannst látinn, en hann þótti mjög vinsæll í bænum. Einum borðanum hafði verið breytt á þann veg að á honum stóð: G.I. Joke. Peningunum sem Gliniewicz hafði dregið að sér eyddi hann í húsnæðislán, ferðalög, klámsíður og í lán til vina sinna. Hann er talinn hafa framið sjálfsmorð vegna þess að fjárdrátturinn var við það að líta dagsins ljós. Nafn Gliniewicz hefur verið fjarlægt af heimasíðu samtaka sem halda utan um fjölda lögreglumanna sem láta lífið við skyldustörf. Þar að auki hafa samtök sem styðja fjölskyldur slíkra lögregluþjóna farið fram á að fjölskylda hans skili um tveggja milljóna styrk sem hún fékk.
Tengdar fréttir Umfangsmikil leit að morðingjum lögreglumanns Þrír menn sem grunaðir eru um að hafa orðið lögreglumanni að bana skammt norðan við Chicago er nú á flótta en skólum hefur verið lokað og íbúum sagt að halda kyrru heimafyrir meðan aðgerðir standa yfir. 1. september 2015 23:51 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Fleiri fréttir Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Sjá meira
Umfangsmikil leit að morðingjum lögreglumanns Þrír menn sem grunaðir eru um að hafa orðið lögreglumanni að bana skammt norðan við Chicago er nú á flótta en skólum hefur verið lokað og íbúum sagt að halda kyrru heimafyrir meðan aðgerðir standa yfir. 1. september 2015 23:51