Ekki verður reynt að koma Perlu á flot um helgina Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. nóvember 2015 11:43 Alla vikuna hafa menn reynt að koma Perlu á flot án árangurs. Vísir/Vilhelm „Ég á ekki von á því að það verði neinar tilraunir núna um helgina,“ segir Gísli Gíslason hafnarstjóri Faxaflóhafna um stöðuna á björgunaraðgerðum vegna skipsins Perlu sem sökk í Reykjavíkurhöfn á mánudaginn. Stefnt er að því að Björgun og þeir sem hafa unnið að því að ná skipinu á flot undanfarna daga muni hittast í hádeginu til þess að ráða ráðum sínum um framhald aðgerða en líklega verður ekki meira gert um helgina til þess að ná skipinu upp. „Stundum er það nú þannig að kappið vill bera fegurðina ofurliði en aðalatriðið er að við þurfum ekki að flýta okkur. Við þurfum bara að vanda til verka,“ segir Gísli en veðuraðstæður í höfuðborginni eru ekki hagstæðar, enda bæði hvassviðri og talsverð úrkoma. Gísli segir að ekki stafi hætta af olíumengun úr skipinu þrátt fyrir að um 12.000 lítrar af olíu og 800 lítrar af af glussa séu enn um borð. „Mengunarhætta á ekki að vera fyrir hendi. Það er búið að ganga tryggilega frá þeirri olíu sem er um borð í skipinu. Við getum verið rólegir um sinn en þetta er auðvitað metið dag frá degi hvernig staðan er.“ Perla sökk á mánudaginn og eru ástæður þess enn ókunnar. Talið er líklegt að gleymst hafi að loka fyrir botnloka skipsins áður en það var sett á flot. Tengdar fréttir Hafa tvívegis þurft að hætta dælingu Búið er að sökkva Perlu á ný til þess að reyna rétta við halla skipsins. 6. nóvember 2015 13:24 Tilraunum til að koma Perlu á flot hætt í kvöld Ekki vantaði mikið upp á að ná skipinu upp, en áfram flæddi inn. 6. nóvember 2015 23:10 Dæla þurfti sjó úr öðru skipi Björgunar Gleymdist að loka fyrir botnloka. 5. nóvember 2015 12:14 Björgunarbáturinn losnaði ekki af Perlu Ástæða þess er hluti af rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa. 3. nóvember 2015 15:31 Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira
„Ég á ekki von á því að það verði neinar tilraunir núna um helgina,“ segir Gísli Gíslason hafnarstjóri Faxaflóhafna um stöðuna á björgunaraðgerðum vegna skipsins Perlu sem sökk í Reykjavíkurhöfn á mánudaginn. Stefnt er að því að Björgun og þeir sem hafa unnið að því að ná skipinu á flot undanfarna daga muni hittast í hádeginu til þess að ráða ráðum sínum um framhald aðgerða en líklega verður ekki meira gert um helgina til þess að ná skipinu upp. „Stundum er það nú þannig að kappið vill bera fegurðina ofurliði en aðalatriðið er að við þurfum ekki að flýta okkur. Við þurfum bara að vanda til verka,“ segir Gísli en veðuraðstæður í höfuðborginni eru ekki hagstæðar, enda bæði hvassviðri og talsverð úrkoma. Gísli segir að ekki stafi hætta af olíumengun úr skipinu þrátt fyrir að um 12.000 lítrar af olíu og 800 lítrar af af glussa séu enn um borð. „Mengunarhætta á ekki að vera fyrir hendi. Það er búið að ganga tryggilega frá þeirri olíu sem er um borð í skipinu. Við getum verið rólegir um sinn en þetta er auðvitað metið dag frá degi hvernig staðan er.“ Perla sökk á mánudaginn og eru ástæður þess enn ókunnar. Talið er líklegt að gleymst hafi að loka fyrir botnloka skipsins áður en það var sett á flot.
Tengdar fréttir Hafa tvívegis þurft að hætta dælingu Búið er að sökkva Perlu á ný til þess að reyna rétta við halla skipsins. 6. nóvember 2015 13:24 Tilraunum til að koma Perlu á flot hætt í kvöld Ekki vantaði mikið upp á að ná skipinu upp, en áfram flæddi inn. 6. nóvember 2015 23:10 Dæla þurfti sjó úr öðru skipi Björgunar Gleymdist að loka fyrir botnloka. 5. nóvember 2015 12:14 Björgunarbáturinn losnaði ekki af Perlu Ástæða þess er hluti af rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa. 3. nóvember 2015 15:31 Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira
Hafa tvívegis þurft að hætta dælingu Búið er að sökkva Perlu á ný til þess að reyna rétta við halla skipsins. 6. nóvember 2015 13:24
Tilraunum til að koma Perlu á flot hætt í kvöld Ekki vantaði mikið upp á að ná skipinu upp, en áfram flæddi inn. 6. nóvember 2015 23:10
Björgunarbáturinn losnaði ekki af Perlu Ástæða þess er hluti af rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa. 3. nóvember 2015 15:31