Þróttarar ráða Dana sem yfirmann knattspyrnumála Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. október 2015 14:17 Finnbogi Hilmarsson, formaður Þróttar, og Per Rud. mynd/þróttur Þróttur Reykjavík hefur ráðinn Danann Per Rud sem yfirmann knattspyrnumála hjá félaginu, en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Per Rud er fæddur í Danmörku 1967, en hann hefur mikla reynslu af knattspyrnu, rekstri knattspyrnufélaga, bæði stórra og smárra, þjálfun á öllum stigum, bæði hjá félagsliðum og landsliðum. Per starfaði á árunum 2013 - 2015 sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Bröndby IF – einu stærsta félagsliði Norðurlanda og á árabilinu 2004 – 2013 stýrði hann starfinu hjá bæði HB Köge og Herfölge og fór með bæði liðin upp í dönsku úrvalsdeildina. Per hefur einnig miklvæga reynslu á alþjóðlegum leikmannamarkaði, hann stjórnaði leit Charlton Athletic og FC Utrecht að ungum leikmönnum á Norðurlöndunum á árunum 2007 – 2009 og byggði á þeim tíma upp öflugt samstarf við þau félög. Hann mun stýra allri unglingaþjálfun á vegum félagsins, stýra afreksþjálfun og vinna náið með þjálfurum meistaraflokka Þróttar. Hann mun einnig vinna með starfsliði Þróttar að uppbyggingu félagsins. „Ég þekki fólkið í Þrótti og veit að við getum byggt upp sterkt félag saman. Ég tel að það búi miklir möguleikar í félaginu, unglingastarfið er sterkt og þjálfararnir áhugasamir og góðir,“ segir Rud í fréttatilkynningunni. „Við munum leggja okkur fram um að skapa andrúmsloft sem laðar til sín unga efnilega leikmenn af báðum kynjum og sterka leikmenn til að styrkja elstu liðin. Síðast en ekki síst munum við leggja okkur fram um að skapa umhverfi í Þrótti sem getur dregið að félaginu öfluga styrktaraðila.“ Karlalið Þróttar spilar í Pepsi-deild karla á ný næsta sumar eftir sex ára fjarveru, en kvennaliðið féll úr Pepsi-deildinni í ár. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Þróttur Reykjavík hefur ráðinn Danann Per Rud sem yfirmann knattspyrnumála hjá félaginu, en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Per Rud er fæddur í Danmörku 1967, en hann hefur mikla reynslu af knattspyrnu, rekstri knattspyrnufélaga, bæði stórra og smárra, þjálfun á öllum stigum, bæði hjá félagsliðum og landsliðum. Per starfaði á árunum 2013 - 2015 sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Bröndby IF – einu stærsta félagsliði Norðurlanda og á árabilinu 2004 – 2013 stýrði hann starfinu hjá bæði HB Köge og Herfölge og fór með bæði liðin upp í dönsku úrvalsdeildina. Per hefur einnig miklvæga reynslu á alþjóðlegum leikmannamarkaði, hann stjórnaði leit Charlton Athletic og FC Utrecht að ungum leikmönnum á Norðurlöndunum á árunum 2007 – 2009 og byggði á þeim tíma upp öflugt samstarf við þau félög. Hann mun stýra allri unglingaþjálfun á vegum félagsins, stýra afreksþjálfun og vinna náið með þjálfurum meistaraflokka Þróttar. Hann mun einnig vinna með starfsliði Þróttar að uppbyggingu félagsins. „Ég þekki fólkið í Þrótti og veit að við getum byggt upp sterkt félag saman. Ég tel að það búi miklir möguleikar í félaginu, unglingastarfið er sterkt og þjálfararnir áhugasamir og góðir,“ segir Rud í fréttatilkynningunni. „Við munum leggja okkur fram um að skapa andrúmsloft sem laðar til sín unga efnilega leikmenn af báðum kynjum og sterka leikmenn til að styrkja elstu liðin. Síðast en ekki síst munum við leggja okkur fram um að skapa umhverfi í Þrótti sem getur dregið að félaginu öfluga styrktaraðila.“ Karlalið Þróttar spilar í Pepsi-deild karla á ný næsta sumar eftir sex ára fjarveru, en kvennaliðið féll úr Pepsi-deildinni í ár.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira