Chafee dregur framboð sitt til baka Samúel Karl Ólason skrifar 23. október 2015 12:48 Lincoln Chafee, yfirgefur sviðsljósið. Vísir/EPA Ríkisstjórinn fyrrverandi, Lincoln Chafee, er hættur að sækjast eftir að vera forsetaefni Demókrata. Hann tilkynnti það fyrir skömmu, en honum gekk illa á að sækja á forskot Hillary Clinton og Bernie Sanders. „Eftir mikla íhugun hef ég ákveðið að binda enda á baráttu mína fyrir embætti forseta,“ sagði Chafee. Hann hefur átt erfitt með að safna fé og meðbyr fyrir framboði sínu. Fylgi hans hafði mælst lítið sem ekkert fram til þessa. Spjallþáttastjórnandinn Conan O'Brian gerði grín að fylgisleysi Chafee í ágúst þar sem hann kvatti til þess að fólk myndi hjálpa til við að koma fylgi hans upp fyrir eitt prósent. Chafee er mikill friðarsinni og var hann á árum áður í Repúblikanaflokknum. Hann var eini meðlimur þess flokks sem kaus gegn því að fara í stríð í Írak árið 2002. Hann gekk til liðs við Demókrata árið 2013 og hefur notað framboð sitt til þess að hvetja Bandaríkin til að styrkja Sameinuðu þjóðirnar í sessi og stuðla að friði í heiminum. Þá kom hann Bandaríkjamönnum á óvart í vor þegar hann stakk upp á því að Bandaríkin tækju upp metrakerfið. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Sjá meira
Ríkisstjórinn fyrrverandi, Lincoln Chafee, er hættur að sækjast eftir að vera forsetaefni Demókrata. Hann tilkynnti það fyrir skömmu, en honum gekk illa á að sækja á forskot Hillary Clinton og Bernie Sanders. „Eftir mikla íhugun hef ég ákveðið að binda enda á baráttu mína fyrir embætti forseta,“ sagði Chafee. Hann hefur átt erfitt með að safna fé og meðbyr fyrir framboði sínu. Fylgi hans hafði mælst lítið sem ekkert fram til þessa. Spjallþáttastjórnandinn Conan O'Brian gerði grín að fylgisleysi Chafee í ágúst þar sem hann kvatti til þess að fólk myndi hjálpa til við að koma fylgi hans upp fyrir eitt prósent. Chafee er mikill friðarsinni og var hann á árum áður í Repúblikanaflokknum. Hann var eini meðlimur þess flokks sem kaus gegn því að fara í stríð í Írak árið 2002. Hann gekk til liðs við Demókrata árið 2013 og hefur notað framboð sitt til þess að hvetja Bandaríkin til að styrkja Sameinuðu þjóðirnar í sessi og stuðla að friði í heiminum. Þá kom hann Bandaríkjamönnum á óvart í vor þegar hann stakk upp á því að Bandaríkin tækju upp metrakerfið.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Sjá meira