Innlent

Bein útsending: Landsfundur Vinstri grænna á Selfossi

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Katrín Jakobsdóttir er formaður VG.
Katrín Jakobsdóttir er formaður VG. vísir/gva
Vinstrihreyfingin - grænt framboð halda landsfund sinn á Hótel Selfossi um helgina. Landsfundurinn er settur í dag, föstudag, klukkan 16:15 en ræða formanns Katrínar Jakobsdóttur er á dagskrá klukkan 17.

Landsfundurinn verður í beinni útsendingu á netinu og má nálgast útsendinguna hér að neðan ásamt dagskránni.

Föstudagur

15:30 Skráning hefst

16:15 Fundur settur. Starfsmenn fundarins kosnir og kjörbréf samþykkt. Skýrsla stjórnar

16:40 Opnunarhátíð

17:00 Ræða formanns

17:30 Lagabreytingar, fyrri umræða

19:00 Kvöldmatur

20:00 Almennar stjórnmálaumræður

22:30 Fundi frestað til morguns

Frestur til að tilkynna framboð til formanns, varaformanns, gjaldkera, ritara og stjórnar rennur út

Laugardagur

9:00 Málefnahópar kynna framtíðarstefnumótun

10:00 Erindi og umræður

11:30 Hádegismatur

12:30 Lagabreytingar, síðari umræða

13:00 Afgreiðsla lagabreytinga

13:30 Kynning á frambjóðendum í stjórn, kosning fer fram að lokinni kynningu

15:00 Kaffihlé

15:30 Málefnahópar taka til starfa, síðustu forvöð að hafa áhrif á innihald

17:00 Niðurstaða málefnahópa um framtíðarstefnumótun og afgreiðsla

18:30 Fundi frestað til morguns

Frestur til að tilkynna framboð til flokksráðs rennur út

20:00 Landsfundargleði

Sunnudagur

9:00 Kosning flokksráðs

10:00 Erindi og norrænir gestir

10:30 Umræða um ályktanir

12:00 Hádegismatur

13:00 Afgreiðsla annarra ályktana

14:30 Fundi slitið




Fleiri fréttir

Sjá meira


×