Manchester City endurheimti toppsætið með stigi gegn erkifjendunum í Manchester United í dag.
Leikurinn var nokkuð bragðdaufur og lauk með markalausu jafntefli. Heimamenn í Manchester United voru sterkari í leiknum og fengu hættulegri færi en hvorugu liðinu tókst að skora í leiknum.
Manchester United er í fjórða sæti deildarinnar með tuttugu stig, tveimur stigum minna en Man. City.
Steindautt jafntefli á Old Trafford
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið






Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“
Íslenski boltinn


Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits
Enski boltinn

ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík
Íslenski boltinn
