Ekki spurning um hvort heldur hvenær Mourinho verði rekinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2015 08:37 Jose Mourinho. Vísir/Getty Ensku blöðin fjalla flest um framtíð Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, í morgun en að mati þeirra kemur fátt í veg fyrir að Mourinho rekinn frá Chelsea. Chelsea er ríkjandi Englandsmeistari en titilvörnin hefur gengið skelfilega og liðið tapaði á móti West Ham um liðna helgi. Mourinho var þá rekinn upp í stúku og á yfir höfði sér leikbann. Chelsea hefur nú tapað fimm leikjum og aðeins unnið þrjá í fyrstu tíu umferðum ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið er aðeins í fimmtánda sæti og með helmingi færri stig en topplið Manchester City og Arsenal.Mirror er eitt blaðanna sem fjallar um hugsanlegan brottrekstur Mourinho en heimildir blaðsins úr hópi leikmanna Chelsea herma að það sé bara spurningum hvenær en ekki hvort Jose Mourinho verði rekinn. Mirror segir frá því að það sé þó enginn uppreisn í gangi í klefanum en að framkoma Jose Mourinho að undanförnu gagnvart bæði dómurum og fjölmiðlum veki furði hjá leikmönnum hans.The Sun er þegar farið að velta sér upp úr mögulegum eftirmönnum Jose Mourinho og segir að Pep Guardiola sé efstur á blaði hjá eigandanum Roman Abramovich.The Times heldur því þó fram að það gangi ekkert hjá Abramovich í því að sannfara Guardiola um að hætta hjá Bayern München og koma yfir til Chelsea.Independent segir fulltrúa Jose Mourinho svo vissa um að skjólstæðingur þeirra verði rekinn að þeir séu farnir að kanna möguleikana á því hvort hann fái starf hjá annaðhvort Paris St-Germain eða Internazionale.ESPN slær því upp að 30 milljón punda greiðsla sem Jose Mourinho á rétt á samkvæmt samningi hans við Chelsea sé stór fyrirstaða í þessu máli. Jose Mourinho skrifaði undir nýjan fjögurra ára samning í sumar og samkvæmt honum þá verður hann greiddur út að fullu hvort sem að Mourinho verði rekinn eða að stýri liðinu til ársins 2019. Jose Mourinho neitaði að ræða við fjölmiðlamenn eftir tapið á móti West Ham um helgina og hvort sem að það hafði áhrif eða ekki þá eru nær allir fjölmiðlarnir búnir að útiloka það að Portúgalinn klári tímabilið með Chelsea. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Ég á inni að taka eitt lélegt tímabil Byrjun Chelsea í vetur er sú versta síðan Roman Abramovich keypti félagið. 20. október 2015 09:45 West Ham vann Chelsea | Mourinho sá rautt West Ham United vann magnaðan sigur á Chelsea, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 24. október 2015 13:30 Cahill: Við stöndum þétt við bakið á Mourinho Gary Cahill, leikmaður Chelsea, segir að leikmenn liðsins standi þétt við bakið á stjóra liðsins Jose Mourinho. 25. október 2015 12:00 Þið fáið engar fyndnar fyrirsagnir frá mér Það reynir á Portúgalann Jose Mourinho, stjóra Chelsea, þessa dagana enda hefur gefið á bátinn hjá Chelsea í vetur. 23. október 2015 14:00 Mourinho kærður enn á ný Þarf að svara til saka fyrir fúkyrðaflaum og hegðun gagnvart dómara leiks Chelsea og West Ham. 26. október 2015 23:00 Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Ensku blöðin fjalla flest um framtíð Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, í morgun en að mati þeirra kemur fátt í veg fyrir að Mourinho rekinn frá Chelsea. Chelsea er ríkjandi Englandsmeistari en titilvörnin hefur gengið skelfilega og liðið tapaði á móti West Ham um liðna helgi. Mourinho var þá rekinn upp í stúku og á yfir höfði sér leikbann. Chelsea hefur nú tapað fimm leikjum og aðeins unnið þrjá í fyrstu tíu umferðum ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið er aðeins í fimmtánda sæti og með helmingi færri stig en topplið Manchester City og Arsenal.Mirror er eitt blaðanna sem fjallar um hugsanlegan brottrekstur Mourinho en heimildir blaðsins úr hópi leikmanna Chelsea herma að það sé bara spurningum hvenær en ekki hvort Jose Mourinho verði rekinn. Mirror segir frá því að það sé þó enginn uppreisn í gangi í klefanum en að framkoma Jose Mourinho að undanförnu gagnvart bæði dómurum og fjölmiðlum veki furði hjá leikmönnum hans.The Sun er þegar farið að velta sér upp úr mögulegum eftirmönnum Jose Mourinho og segir að Pep Guardiola sé efstur á blaði hjá eigandanum Roman Abramovich.The Times heldur því þó fram að það gangi ekkert hjá Abramovich í því að sannfara Guardiola um að hætta hjá Bayern München og koma yfir til Chelsea.Independent segir fulltrúa Jose Mourinho svo vissa um að skjólstæðingur þeirra verði rekinn að þeir séu farnir að kanna möguleikana á því hvort hann fái starf hjá annaðhvort Paris St-Germain eða Internazionale.ESPN slær því upp að 30 milljón punda greiðsla sem Jose Mourinho á rétt á samkvæmt samningi hans við Chelsea sé stór fyrirstaða í þessu máli. Jose Mourinho skrifaði undir nýjan fjögurra ára samning í sumar og samkvæmt honum þá verður hann greiddur út að fullu hvort sem að Mourinho verði rekinn eða að stýri liðinu til ársins 2019. Jose Mourinho neitaði að ræða við fjölmiðlamenn eftir tapið á móti West Ham um helgina og hvort sem að það hafði áhrif eða ekki þá eru nær allir fjölmiðlarnir búnir að útiloka það að Portúgalinn klári tímabilið með Chelsea.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Ég á inni að taka eitt lélegt tímabil Byrjun Chelsea í vetur er sú versta síðan Roman Abramovich keypti félagið. 20. október 2015 09:45 West Ham vann Chelsea | Mourinho sá rautt West Ham United vann magnaðan sigur á Chelsea, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 24. október 2015 13:30 Cahill: Við stöndum þétt við bakið á Mourinho Gary Cahill, leikmaður Chelsea, segir að leikmenn liðsins standi þétt við bakið á stjóra liðsins Jose Mourinho. 25. október 2015 12:00 Þið fáið engar fyndnar fyrirsagnir frá mér Það reynir á Portúgalann Jose Mourinho, stjóra Chelsea, þessa dagana enda hefur gefið á bátinn hjá Chelsea í vetur. 23. október 2015 14:00 Mourinho kærður enn á ný Þarf að svara til saka fyrir fúkyrðaflaum og hegðun gagnvart dómara leiks Chelsea og West Ham. 26. október 2015 23:00 Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Mourinho: Ég á inni að taka eitt lélegt tímabil Byrjun Chelsea í vetur er sú versta síðan Roman Abramovich keypti félagið. 20. október 2015 09:45
West Ham vann Chelsea | Mourinho sá rautt West Ham United vann magnaðan sigur á Chelsea, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 24. október 2015 13:30
Cahill: Við stöndum þétt við bakið á Mourinho Gary Cahill, leikmaður Chelsea, segir að leikmenn liðsins standi þétt við bakið á stjóra liðsins Jose Mourinho. 25. október 2015 12:00
Þið fáið engar fyndnar fyrirsagnir frá mér Það reynir á Portúgalann Jose Mourinho, stjóra Chelsea, þessa dagana enda hefur gefið á bátinn hjá Chelsea í vetur. 23. október 2015 14:00
Mourinho kærður enn á ný Þarf að svara til saka fyrir fúkyrðaflaum og hegðun gagnvart dómara leiks Chelsea og West Ham. 26. október 2015 23:00