Ekki spurning um hvort heldur hvenær Mourinho verði rekinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2015 08:37 Jose Mourinho. Vísir/Getty Ensku blöðin fjalla flest um framtíð Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, í morgun en að mati þeirra kemur fátt í veg fyrir að Mourinho rekinn frá Chelsea. Chelsea er ríkjandi Englandsmeistari en titilvörnin hefur gengið skelfilega og liðið tapaði á móti West Ham um liðna helgi. Mourinho var þá rekinn upp í stúku og á yfir höfði sér leikbann. Chelsea hefur nú tapað fimm leikjum og aðeins unnið þrjá í fyrstu tíu umferðum ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið er aðeins í fimmtánda sæti og með helmingi færri stig en topplið Manchester City og Arsenal.Mirror er eitt blaðanna sem fjallar um hugsanlegan brottrekstur Mourinho en heimildir blaðsins úr hópi leikmanna Chelsea herma að það sé bara spurningum hvenær en ekki hvort Jose Mourinho verði rekinn. Mirror segir frá því að það sé þó enginn uppreisn í gangi í klefanum en að framkoma Jose Mourinho að undanförnu gagnvart bæði dómurum og fjölmiðlum veki furði hjá leikmönnum hans.The Sun er þegar farið að velta sér upp úr mögulegum eftirmönnum Jose Mourinho og segir að Pep Guardiola sé efstur á blaði hjá eigandanum Roman Abramovich.The Times heldur því þó fram að það gangi ekkert hjá Abramovich í því að sannfara Guardiola um að hætta hjá Bayern München og koma yfir til Chelsea.Independent segir fulltrúa Jose Mourinho svo vissa um að skjólstæðingur þeirra verði rekinn að þeir séu farnir að kanna möguleikana á því hvort hann fái starf hjá annaðhvort Paris St-Germain eða Internazionale.ESPN slær því upp að 30 milljón punda greiðsla sem Jose Mourinho á rétt á samkvæmt samningi hans við Chelsea sé stór fyrirstaða í þessu máli. Jose Mourinho skrifaði undir nýjan fjögurra ára samning í sumar og samkvæmt honum þá verður hann greiddur út að fullu hvort sem að Mourinho verði rekinn eða að stýri liðinu til ársins 2019. Jose Mourinho neitaði að ræða við fjölmiðlamenn eftir tapið á móti West Ham um helgina og hvort sem að það hafði áhrif eða ekki þá eru nær allir fjölmiðlarnir búnir að útiloka það að Portúgalinn klári tímabilið með Chelsea. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Ég á inni að taka eitt lélegt tímabil Byrjun Chelsea í vetur er sú versta síðan Roman Abramovich keypti félagið. 20. október 2015 09:45 West Ham vann Chelsea | Mourinho sá rautt West Ham United vann magnaðan sigur á Chelsea, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 24. október 2015 13:30 Cahill: Við stöndum þétt við bakið á Mourinho Gary Cahill, leikmaður Chelsea, segir að leikmenn liðsins standi þétt við bakið á stjóra liðsins Jose Mourinho. 25. október 2015 12:00 Þið fáið engar fyndnar fyrirsagnir frá mér Það reynir á Portúgalann Jose Mourinho, stjóra Chelsea, þessa dagana enda hefur gefið á bátinn hjá Chelsea í vetur. 23. október 2015 14:00 Mourinho kærður enn á ný Þarf að svara til saka fyrir fúkyrðaflaum og hegðun gagnvart dómara leiks Chelsea og West Ham. 26. október 2015 23:00 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið Sjá meira
Ensku blöðin fjalla flest um framtíð Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, í morgun en að mati þeirra kemur fátt í veg fyrir að Mourinho rekinn frá Chelsea. Chelsea er ríkjandi Englandsmeistari en titilvörnin hefur gengið skelfilega og liðið tapaði á móti West Ham um liðna helgi. Mourinho var þá rekinn upp í stúku og á yfir höfði sér leikbann. Chelsea hefur nú tapað fimm leikjum og aðeins unnið þrjá í fyrstu tíu umferðum ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið er aðeins í fimmtánda sæti og með helmingi færri stig en topplið Manchester City og Arsenal.Mirror er eitt blaðanna sem fjallar um hugsanlegan brottrekstur Mourinho en heimildir blaðsins úr hópi leikmanna Chelsea herma að það sé bara spurningum hvenær en ekki hvort Jose Mourinho verði rekinn. Mirror segir frá því að það sé þó enginn uppreisn í gangi í klefanum en að framkoma Jose Mourinho að undanförnu gagnvart bæði dómurum og fjölmiðlum veki furði hjá leikmönnum hans.The Sun er þegar farið að velta sér upp úr mögulegum eftirmönnum Jose Mourinho og segir að Pep Guardiola sé efstur á blaði hjá eigandanum Roman Abramovich.The Times heldur því þó fram að það gangi ekkert hjá Abramovich í því að sannfara Guardiola um að hætta hjá Bayern München og koma yfir til Chelsea.Independent segir fulltrúa Jose Mourinho svo vissa um að skjólstæðingur þeirra verði rekinn að þeir séu farnir að kanna möguleikana á því hvort hann fái starf hjá annaðhvort Paris St-Germain eða Internazionale.ESPN slær því upp að 30 milljón punda greiðsla sem Jose Mourinho á rétt á samkvæmt samningi hans við Chelsea sé stór fyrirstaða í þessu máli. Jose Mourinho skrifaði undir nýjan fjögurra ára samning í sumar og samkvæmt honum þá verður hann greiddur út að fullu hvort sem að Mourinho verði rekinn eða að stýri liðinu til ársins 2019. Jose Mourinho neitaði að ræða við fjölmiðlamenn eftir tapið á móti West Ham um helgina og hvort sem að það hafði áhrif eða ekki þá eru nær allir fjölmiðlarnir búnir að útiloka það að Portúgalinn klári tímabilið með Chelsea.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Ég á inni að taka eitt lélegt tímabil Byrjun Chelsea í vetur er sú versta síðan Roman Abramovich keypti félagið. 20. október 2015 09:45 West Ham vann Chelsea | Mourinho sá rautt West Ham United vann magnaðan sigur á Chelsea, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 24. október 2015 13:30 Cahill: Við stöndum þétt við bakið á Mourinho Gary Cahill, leikmaður Chelsea, segir að leikmenn liðsins standi þétt við bakið á stjóra liðsins Jose Mourinho. 25. október 2015 12:00 Þið fáið engar fyndnar fyrirsagnir frá mér Það reynir á Portúgalann Jose Mourinho, stjóra Chelsea, þessa dagana enda hefur gefið á bátinn hjá Chelsea í vetur. 23. október 2015 14:00 Mourinho kærður enn á ný Þarf að svara til saka fyrir fúkyrðaflaum og hegðun gagnvart dómara leiks Chelsea og West Ham. 26. október 2015 23:00 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið Sjá meira
Mourinho: Ég á inni að taka eitt lélegt tímabil Byrjun Chelsea í vetur er sú versta síðan Roman Abramovich keypti félagið. 20. október 2015 09:45
West Ham vann Chelsea | Mourinho sá rautt West Ham United vann magnaðan sigur á Chelsea, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 24. október 2015 13:30
Cahill: Við stöndum þétt við bakið á Mourinho Gary Cahill, leikmaður Chelsea, segir að leikmenn liðsins standi þétt við bakið á stjóra liðsins Jose Mourinho. 25. október 2015 12:00
Þið fáið engar fyndnar fyrirsagnir frá mér Það reynir á Portúgalann Jose Mourinho, stjóra Chelsea, þessa dagana enda hefur gefið á bátinn hjá Chelsea í vetur. 23. október 2015 14:00
Mourinho kærður enn á ný Þarf að svara til saka fyrir fúkyrðaflaum og hegðun gagnvart dómara leiks Chelsea og West Ham. 26. október 2015 23:00