Margrét Lára: Unnustinn svolítil bæjarrotta Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. október 2015 20:54 Margrét Lára Viðarsdóttir. Vísir Margrét Lára Viðarsdóttir er að öllum líkindum á heimleið frá sænska liðinu Kristianstad. Hún sagði þó að hún ætti enn eftir að finna sér íslenskt félag en Margrét Lára var í viðtali í Akraborginni á X-inu í dag. Margrét Lára, sem lék með ÍBV og Val hér á landi á sínum tíma, útilokar þó ekki að spila aftur erlendis ef spennandi tilboð kemur upp fyrir hana. „Það lítur mikið út fyrir það [að ég sé á leiðinni heim]. Ég er búin að senda bílinn og gáminn heim. En ég er alveg til í að skoða að spila áfram ef eitthvað mjög sérstakt kemur upp. Það væri helst að taka eitt ár í einhverju ævintýralandi.“ „En ég er komin með hugann heim og ætla að finna mér einhvern góðan stað heima,“ sagði Margrét Lára sem segist ekki vita með hvaða liði hún ætlar að spila. „Hjartað mitt er litað svörtu og hvítu með rauðu ívafi. Þau tvö félög [ÍBV og Valur] toga óneitanlega í en ég er tilbúin að skoða aðra möguleika og er búin að heyra í mörgum öðrum félögum.“ „Ég vil vera í umhverfi þar sem er mikill metnaður, þar sem fólk vill berjast um titla og þar sem ég fæ góða þjálfun. Ég er mjög metnaðarfull og er ekki að koma heim til að leggjast í helgan stein. Ég ætla að halda áfram að bæta mig.“ Hún segir að það væri annað mál ef unnusti hennar væri reiðubúinn að búa í Vestmannaeyjum. „Hann er svolítil bæjarrotta og gæti verið erfitt að toga hann þangað. En það má alltaf finna lausnir á öllum vandamálum.“ Viðtalið má heyra í heild sinni hér fyrir ofan. Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Í beinni: Fram - FHL | Framarar geta bjargað sér Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Sjá meira
Margrét Lára Viðarsdóttir er að öllum líkindum á heimleið frá sænska liðinu Kristianstad. Hún sagði þó að hún ætti enn eftir að finna sér íslenskt félag en Margrét Lára var í viðtali í Akraborginni á X-inu í dag. Margrét Lára, sem lék með ÍBV og Val hér á landi á sínum tíma, útilokar þó ekki að spila aftur erlendis ef spennandi tilboð kemur upp fyrir hana. „Það lítur mikið út fyrir það [að ég sé á leiðinni heim]. Ég er búin að senda bílinn og gáminn heim. En ég er alveg til í að skoða að spila áfram ef eitthvað mjög sérstakt kemur upp. Það væri helst að taka eitt ár í einhverju ævintýralandi.“ „En ég er komin með hugann heim og ætla að finna mér einhvern góðan stað heima,“ sagði Margrét Lára sem segist ekki vita með hvaða liði hún ætlar að spila. „Hjartað mitt er litað svörtu og hvítu með rauðu ívafi. Þau tvö félög [ÍBV og Valur] toga óneitanlega í en ég er tilbúin að skoða aðra möguleika og er búin að heyra í mörgum öðrum félögum.“ „Ég vil vera í umhverfi þar sem er mikill metnaður, þar sem fólk vill berjast um titla og þar sem ég fæ góða þjálfun. Ég er mjög metnaðarfull og er ekki að koma heim til að leggjast í helgan stein. Ég ætla að halda áfram að bæta mig.“ Hún segir að það væri annað mál ef unnusti hennar væri reiðubúinn að búa í Vestmannaeyjum. „Hann er svolítil bæjarrotta og gæti verið erfitt að toga hann þangað. En það má alltaf finna lausnir á öllum vandamálum.“ Viðtalið má heyra í heild sinni hér fyrir ofan.
Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Í beinni: Fram - FHL | Framarar geta bjargað sér Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn